20.09.2010 11:08

Fagranes GK 171

Hér er á ferðinni Akureyrarsmíði sem lauk ferli sínum á að vera brendur í höfn einni á Suðurnesjum. Allt um það og sögu hans fyrir neðan myndirnar.
   949. Fagranes GK 171, í Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll á níunda áratug síðustu aldar

Smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA, á Akureyri 1964.

Talinn ónýtur 22. okt. 1990. Brendur við uppfyllinguna í Sandgerðishöfn 1990.

Nöfn. Venus EA 16, Fagnranes EA 16, Fagranes ÍS 99, Fagranes EA 71 og Fagranes GK 171