Færslur: 2010 Apríl
01.05.2010 00:00
Gissur hvíti SF 1 / Húnaröst ÁR 150 / Húnaröst RE 550 / Húnaröst SF 550

1070. Gissur hvíti SF 1 © mynd af netinu, ljósmyndar ókunnur

1070. Gissur hvíti SF 1 © mynd af netinu, ljósmyndari ókunnur

1070. Gissur hvíti SF 1 © mynd í eigu Markúsar Karls Valssonar

1070. Húnaröst ÁR 150 © mynd Emil Páll

1070. Húnaröst ÁR 150 í yfirbyggingu í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 1977

1070. Húnaröst RE 550 © mynd Svafar Gestsson

1070. Húnaröst SF 550, í Greena, Danmörku © mynd úr safni Markúsar Karls Valssonar

Niðurrifið hafið þ.e. endalokin á 1070. Húnaröst SF 550 © mynd úr safni Markúsar Karls Valssonar
Smíðanúmer 56 hjá Söndeborg Skipbswærft, Sönderborg Danmörku 1968 eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Endaði í pottinum i Greena, Danmörku í júlí 2004.
Stórviðgerð hjá Stál hf., Seyðisfirði, eftir að hafa farið á hliðina í Dráttarbraut Þorgeirs & Ellerts hf., Akranesi 1972. Lengdur og yfirbyggður 1977 hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. Njarðvík og var fyrsti stálbáturinn sem lengdur var og yfirbyggður hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. Lengdur síðan aftur 1989.
Lá í Hornafjarðarhöfn frá því á árinu 2000 og þar til hann fór í brotajárn til Danmerkur, í júlí 2004.
Nöfn: Gissur hvíti SF 1, Víðir NK 175, Húnaröst ÁR 150, Húnaröst RE 550 og Húnaröst SF 550.
30.04.2010 21:56
Rósin - nýr hvalaskoðunarbátur

2761. Rósin © mynd Trefjar, apríl 2010
Sérferðir ehf í Reykjavík fengu nú í vikunni afhentann nýjan Cleopatra bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Framkvæmdastjóri Sérferða ehf er Friðfinnur Hjörtur Hinriksson. Skipstjóri á bátnum verður Ingimar Finnbjörnsson. Nýi báturinn hefur hlotið nafnið Rósin og er 30 brúttótonn. Rósin er af gerðinni Cleopatra 50.
Báturinn hefur leyfi til farþegaflutninga í lengri og skemmri ferðir fyrir allt að 75 farþega. Farþegasalur er einnig útbúinn fyrir smærri veislur. Fullbúinn eldunaraðstaða og veitingasala er um borð. Sérferðir ehf hafa um nokkurra ára skeið sérfæft sig í fuglaskoðunarferðum og námsferðum fyrir grunnskólabörn á vegum Reykjavíkurborgar. Með þessum nýja bát verður starfsemin víkkuð út og boðið upp á hvalaskoðunarferðir jafnhliða. 
2761. Rósin © mynd Trefjar, apríl 2010
30.04.2010 20:50
Sigurfari GK 138 og 1. maí

1748. Sigurfari GK 138 © mynd úr Víkingi 2008
30.04.2010 17:31
Birgir RE 323

1116. Birgir RE 323, í Reykjavíkurhöfn © mynd Valur
Smiðaður í Hafnarfirði 1970 og strandaði á Bæjarskerseyri við Sandgerði 8. október 1987 og brotaði þar í spón.
Báturinn bar aðeins þetta eina nafn og var allan tímann í eigu sama aðila.

1116. Birgir RE 323, á strandstað á Bæjarskerseyri utan við Sandgerði © mynd úr Árbók SLVÍ
30.04.2010 11:03
Breytingar á Hafsúlunni
Tók ég þessar myndir af skipinu ein og það leit út í gær.


2511. Hafsúlan, í Hafnarfjarðarhöfn í gær © myndir Emil Páll, 29. apríl 2010
30.04.2010 10:58
Grindjáni kominn í gagnið á ný
Nú er báturinn kominn úr þeirri viðgerð og tók ég þessar myndir af honum í gær í Grindavíkurhöfn.


7325. Grindjáni GK 169 í höfn í Grindavík © myndir Emil Páll, 29. apríl 2010
30.04.2010 09:56
Tekinn gjörsamlega í nefið...

1315. Sæljós GK 2, í Keflavíkurhöfn í gærkvöldi © mynd Emil Páll, 29. apríl 2010
30.04.2010 09:38
Páll Jónsson, Sighvatur, Margrét og Marta Ágústsdóttir í Grindavík

1030. Páll Jónsson GK 7, 975. Sighvatur GK 57, 259. Margrét HF 20 og 967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 29. apríl 2010
30.04.2010 09:33
Tryllir GK 600 og Steini GK 34

6998. Tryllir GK 600, í Grindavík

6905. Steini GK 34, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 29. apríl 2010
30.04.2010 08:05
Tildra, Kópur HF 29, Elli BA 433 og Guðrún BA 172 í Hafnarfirði

6309. Tildra

6443. Kópur HF 29

7233. Elli BA 433

2085. Guðrún BA 127 © myndir Emil Páll, í Hafnarfirði 29. apríl 2010
30.04.2010 00:00
Uppsjávarveiðiskip - gamlar og nýjar myndir

1048. Fífill GK 54 © mynd í eigu Emils Páls, ljósmyndari ókunnur

1742. Faxi RE 9 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

2334. Óli í Sandgerði AK 14 © mynd Snorri Snorrason

2363. Gullberg VE 292 © mynd Snorri Snorrason




2618. Jóna Eðvalds SF 200 © myndir Hilmar Bragason
29.04.2010 21:45
Gísli Árni RE 375

1002. Gísli Árni RE 375 kemur inn til Ólafsfjarðar, 12. ágúst 1966 með 412,5 tonn © mynd ókunnur ljósmyndari
29.04.2010 21:07
Gulltoppur GK 24

1458. Gulltoppur GK 24, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 29. apríl 2010
29.04.2010 21:02
Sturla GK 12

1272. Sturla GK 12, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 29. apríl 2010

