30.04.2010 20:50

Sigurfari GK 138 og 1. maí

Þessa mynd valdi ég til að hafa með baráttukveðjum til sjómanna og annarra launþega í tilefni af 1. maí sem hefst nú á miðnætti.


                   1748. Sigurfari GK 138 © mynd úr Víkingi 2008