30.04.2010 11:03

Breytingar á Hafsúlunni

Þessa daganna er verið að gera breytingar á Hafsúlunni í Hafnarfjarðarhöfn. Hefur verið settur á skipið hattur, ef svo má að orði komast, auk þess sem verið er að gera útsýnispall, en allt á það eftir að koma í ljós.

Tók ég þessar myndir af skipinu ein og það leit út í gær.
     2511. Hafsúlan, í Hafnarfjarðarhöfn í gær © myndir Emil Páll, 29. apríl 2010