Færslur: 2013 Október
27.10.2013 17:14
Cape spencer og Franciska í Straumsvík.

Cape Spencer, í Straumsvík, í dag

Francisca í Straumsvík í dag © myndir Tryggvi, 27. okt. 2013
27.10.2013 17:00
Dyrnesvåg M-158-SM

Dyrnesvåg M-158-SM, Alesund, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 16. sept. 2013
27.10.2013 16:00
DE PANNENKOEKENBOOT II


DE PANNENKOEKENBOOT II, í Rotterdam © myndir shipspotting Joerg Seyler, 9. maí 2009
27.10.2013 15:09
Bluefin SF-12-F, Alesund, Noregi

Bluefin SF-12-F, Alesund, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 16. sept. 2013
27.10.2013 14:00
Ingrid Majala 2 F-222-M / Harmoni T-79 - T

Ingrid Majala 2 F-222-M, í Aalesundi, Noregi © mynd shipspotting Aage, 29. maí 2012

Harmoni T-79-T ex Ingrid Majala 2, í Bergen, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 25. okt. 2013
27.10.2013 13:00
Elín Kristín GK 83, í gær

7423. Elín Kristín GK 83, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 26. okt. 2013
27.10.2013 12:00
Sólborg SU 202 ex Sturlaugur II ÁR 7

1359. Sólborg SU 202 ex Sturlaugur II ÁR 7, í Hull. UK © mynd shipspotting PWR Smíðaður á Ísafirði 1974, yfirb. 1983
27.10.2013 11:00
Arnarberg ÁR 150, farið í pottinn í Belgíu

1135. Arnarberg ÁR 150, í Njarðvikurhöfn - nú farið í pottinn til Belgíu © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 12 hjá Stálvík hf., Arnarvogi, Garðahreppi 1970, eftir teikningu Ágústs G. Sigurðssonar. Kom fyrst til heimahafnar í Vestmannaeyjum 20. febrúar 1970. Lengdur Hollandi 1974. Yfirbyggður hjá Skipasmiðjunni Herði hf., Njarðvik 1979 og lengdur aftur, nú í Vestmannaeyjum 1988. - Fór í pottinn í Belgíu fyrr í þessum mánuði. (okt. 2013)
Nöfn: Þórunn Sveinsdóttir VE 401, Kristbjörg VE 901, Kristbjörg VE 701, Kristbjörg VE 70, Fjölnir GK 7, Fjölnir GK 257, aftur Fjölnir GK 7, Fjölnir ÍS 7, Fjölnir II GK 219 og Arnarberg ÁR 150.
27.10.2013 10:27
Týr gerður út frá Akureyri
"Við höfum ákveðið að varðskipið Týr verði gert út frá Akureyri í vetur, enda hefur staðið til í nokkuð langan tíma að skipið verði staðsett fyrir norðan. Við þetta bætist að nokkrir í áhöfn Týs eiga heima á Norðurlandi, þannig að það er margt sem mælir með þessari ákvörðun," segir Georg Lárusson forstjóri, Landhelgisgæslu Íslands, í samtali við Vikudag á Akureyri.
Haft er eftir Georgi, að ákvörðunin um Týr verði gerður út frá Akureyri tengist ekki með beinum hætti vangaveltum um að Landhelgisgæslan taki hugsanlega við yfirstjórn sjúkraflutninga í landinu.
"Taki Landhelgisgæslan við sjúkrafluginu þarf jafnframt að skoða uppbyggingu flugdeildar stofnunarinnar. Meðal annars hefur verið rætt um að staðsetja þyrlu á Akureyri og okkar vilji stendur sannarlega til þess," segir Georg ennfremur í samtali við Vikudag.

1421. Varðskipið Týr á siglingu í Eyjafirði. mbl.is/Árni Sæberg
27.10.2013 10:00
Haffari, Birta VE 8 og Geir goði RE 245

1463. Haffari, 1430. Birta VE 8 og 1115. Geir goði RE 245, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Sigurður Bergþórsson, í okt. 2013
27.10.2013 09:00
Álftafell KE 90 í eigu Norður-Atlantshafs fiskveiðifélagsins ehf.

1195. Álftafell KE 90 ex ÁR 100 í eigu Norður Atlandshafs fiskveiðifélagsins ehf. í Innri- Njarðvík, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 26. okt. 2013 - Þó flestir telja að bátur þessi sé ónýtur hefur verið tekið fjárnám í honum og er nú búið að auglýsa nauðungaruppboð á honum.
27.10.2013 08:00
Einar Sigurjónsson

2593. Einar Sigurjónsson, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, í okt. 2013
27.10.2013 07:00
Fiskanes KE 24, í Sandgerði, í gær

7190. Fiskanes KE 24, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 26. okt. 2013
26.10.2013 22:00
Einar Örn sækir nýtt skip Bourbon Clerar til Angóla

Dekkið á Bourbon Clear



Bourbon Clear, í Angóla

Setustofa kapteinsins. Er með svefherbergi og skrifstofu að auki

DP svæðið í brúnni

Karlinn ( Einar Örn) kominn í brúnna

Við DP Station

Kósýhorn í brúnni

Frambrúin

Gamlir og góðir félagar, Ystm Arve Barracuda Aure og Einar Örn

Séð frá frambrúnni og aftur

Tveir góðir félagar Tom Refarant Kaptein og Arve Barracuda yfirstýrimaður

Verið að sjósetja FRC

Séð yfir stjórnborðs-brúarvænginn
Skip þetta er eitt af fjórum systurskipum, og sótti Einar Örn þetta skip til Afríkurríkisins Angóla og tók hann þessar myndir í dag © myndir og myndatexti Einar Örn Einarsson, 26. okt. 2013
26.10.2013 21:00
KVITUNGEN T-6-T, í Honningsvag, Noregi

KVITUNGEN T-6-T, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen 31. ágúst 2008

KVITUNGEN T-6-T, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen, 12. okt. 2013
