23.10.2013 12:32

Magnús Geir KE 5: Skipið í sinni upphaflegu heimahöfn

Þegar Magnús Geir KE 5, kom til Njarðvíkur í gær, var skipið í raun að koma í þá höfn sem skipið var fyrst skráð í, þegar það kom í fyrsta sinn þ.e. nýtt. En frá því í júní 1967, hét skipið Magnús Ólafsson GK 494, með heimahöfn í Njarðvík
           1039. Magnús Geir KE 5, í Njarðvíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll, 23. okt. 2013