Færslur: 2013 Mars
07.03.2013 14:45
Tjón á Keili SI 145 í Njarðvíkurhöfn
Að morgni síðasta þriðjudags urðu menn varir við að tjón hafði orðið á Keili SI 145, þar sem hann liggur í Njarðvikurhöfn. Trúlega hefur alda skelt honum með afli utan í bryggjuna um nóttina eða snemma morgunsins með þessum afleiðingum sem sjást á myndinni sem ég tók núna áðan.
![]() |
|
AF Facebook: Þorgrímur Ómar Tavsen |
07.03.2013 13:45
Gullberg VE 292
![]() |
2747. Gullberg VE 292 © mynd Sigurður Bergþórsson, í mars 2013 |
07.03.2013 13:32
Nýr rækjutogari sem Íslendingar tengjast
Reval Viking landar 250 tonnum af rækju í Hafnarfirði
Útgerðarfélag í Eistlandi, sem íslenskir aðilar tengjast, hefur keypt norska rækjutogarann Remöy Viking, að því er Hjálmar Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri Reyktal þjónustu ehf. umboðsaðila skipsins, sagði í samtali við Fiskifréttir.
Skipið kom til Hafnarfjarðar í vikunni úr sinni fyrstu veiðiferð í eigu nýrra aðila og landaði um 250 tonnum af rækju veiddust við Austur-Grænland.
Nýja skipið, sem fengið hefur nafnið Reval Viking, var smíðað árið 2000 og er 2.350 brúttótonn að stærð, með 7.500 hestafla vél. Það er 61 metri að lengd. Kaupandi þess er félagið Reval Seafood og er skipið skráð í Eistlandi. Reval Seafood er í 50% eigu danska félagsins Ocean Prawns og 50% í eigu eistneska fyrirtækisins Reyktal AS, en Íslendingar tengjast því félagi.
07.03.2013 13:00
Stígandi VE 77
![]() |
68. Stígandi VE 77, í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll, 1977 |
07.03.2013 11:45
Óli Toftum KE 1
![]() |
58. Óli Toftum KE 1, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, einhvern tímann á árunum 1971 -1978 |
07.03.2013 11:00
Steinunn RE 32 o.fl. í Hafnarfirði
![]() |
||
|
|
07.03.2013 10:21
Bláfell
![]() |
29. Bláfell, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir fjölda ára |
07.03.2013 08:40
Faxafell II GK 102
![]() |
2075. Faxafell GK 102, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 1990 |
07.03.2013 07:46
Toppur GK 70 - í dag Egill ÍS 77
Það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan þessi bátur var skráður í Vogum og til dagsins í dag að Egill IS 77 er gerður út.
![]() |
1990. Toppur GK 70, í Vogum © mynd Emil Páll, 1990. Í dag heitir báturinn Egill ÍS 77 og hefur verið lengdur og breytt á ýmsan máta |
07.03.2013 06:52
Garri BA 90 - nú Kári SH 78
![]() |
2589. Garri BA 90, sm. í Reykjavík 2003, heitir í dag Kári SH 78 © úr Flota Tálknfirðinga, Sigurður Bergþórsson, úrklippa úr einhverju blaði |
06.03.2013 23:03
Staðan á Litla Nebba SU 29 hjá Sólplasti í gær
Hér koma myndir sem Kristján Nielsen tók af breytingunum á Litla Nebba, hjá Sólplasti í gær.















6560. Litli Nebbi SU 29 © myndir Kristján Nielsen, 5. mars 2013
06.03.2013 23:00
Neskaupstaður í gær: Björgúlfur EA, Björgvin EA, Bjarni Ólafsson AK, Börkur NK og Haf sund
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað, tók nokkrar myndir í gær þegar Björgólfur EA fór úr höfn. Á myndunum eru Björgólfur EA , Björgvin EA , Bjarni Ólafs AK , Börkur NK og mjölskipið Haf Sund
![]() |
||||||||||||
|
1476. Björgúlfur EA 312
|
06.03.2013 21:50
Þrymur BA 7, sjósettur í Garðabæ 1966
![]() |
999. Þrymur BA 7, sjósettur í Garðabæ, 1966 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson |
06.03.2013 20:45
Júpiter FD 42 og Steinunn SF 10
![]() |
||
|
|
06.03.2013 19:45
Steinunn SF 10
![]() |
2449. Steinunn SF 10 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 5. mars 2013 |





















