Færslur: 2013 Mars

11.03.2013 18:00

Guðrún Petrína GK 107


 


 


 


                  2256. Guðrún Petrína GK 107, kemur inn til Sandgerðis í dag © myndir Emil Páll, 11. mars 2013

11.03.2013 17:00

Guðrún Petrína GK 107 og Örn KE 14

Þessa skemmtilegu syrpu af þessu tveimur bátum tók ég í Sandgerði núna fyrir stuttri stund og sýnir þá koma samtímis til hafnar.


 


 


 


 


                2256. Guðrún Petrína GK 107 og 2313. Örn KE 14, koma til Hafnar í Sandgerði rétt áðan © myndir Emil Páll, 11. mars 2013

11.03.2013 16:16

Gullberg VE 292


                 2747. Gullberg VE 292, í Hafnarfirði © mynd af MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 8. mars 2013

11.03.2013 14:45

Ísak


              2201. Ísak, í Reykjavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 10. mars 2013

11.03.2013 14:00

Djúpey BA 151 o.fl.

                 2178. Djúpey BA 151 o.fl. í Stykkishólmi © mynd Símon Már Sturluson, 10. mars 2013

11.03.2013 12:45

Ásgrímur S. Björnsson og Þórður Kristjánsson


 


 


 

 

 

                 2541. Ásgrímur S. Björnsson og 7738. Þórður Kristjánsson, í Reykjavíkurhöfn  í gær © myndir Emil Páll, 10. mars 2013

 

 

 
 

11.03.2013 11:45

Hákon EA 148, austan við Stokksnes


 


 


 


 


 


 


                   2407. Hákon EA 148, austan við Stokksnes © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  2. mars 2013

11.03.2013 10:52

Hefur fiskað um 1,5 milljón tonna

Samkvæmt fréttum á mbl.is í morgun braut Birtingur NK 1,5 milljóna tonna múrinn þegar skipið landaði þúsund tonnum af loðnu í Helguvík sl. laugardag.

Ekki er vitað til þess að nokkurt annað íslenskt skip hafi borið jafn mikinn afla að landi.

Skipið fertuga fékk nafnið Birtingur NK í fyrra þegar nýtt skip fékk Barkarnafnið. Þá hafði skipið veitt 1488.299 tonn en síðan hafa bæst við 13 þúsund tonn sem rufu múrinn.


                1293. Birtingur NK 124, kemur inn til Helguvíkur sl. laugardag © mynd Emil Páll, 9. mars 2013

 

11.03.2013 10:45

Hvaða bátar voru þetta áður?

Á 12. tímanum í kvöld birtist syrpa með 8 skipum sem fóru í brotajárn, bæði hérlendis og erlendis,  að vísu komust ekki nema sjö þeirra alla leið. Þessar þrjár myndir eru af jafnmörgum bátum, en allt um það hvaða bátar hér séu á ferðinni kemur þegar ég birti syrpuna í kvöld.


 


 


                 Hvaða bátar eru þetta? Allt um það hér á síðunni á tólfta tímanum í kvöld, auk mynda af fleiri bátum sem fóru  samskonar ferð

 

11.03.2013 10:00

Fjóla SH 7, í Stykkishólmi


                  2070. Fjóla SH 7, í Stykkishólmi © mynd Símon Már Sturluson, 10. mars 2013

11.03.2013 09:09

Þorbjörg RE 6


                  2588. Þorbjörg RE 6, í Hafnarfirði, í gær © mynd Emil Páll, 10. mars 2013

11.03.2013 07:45

Sigrún RE 303, að koma inn til Reykjavíkur í gær


 


 


                 1642. Sigrún RE 303, að koma inn til Reykjavíkur í gær © myndir Emil Páll, 10. mars 2013

11.03.2013 06:46

HU, ÍS og SK. lágu saman


                 2099. Íslandsbersi HU 113, 1873. Kæja ÍS 19 og 1850. Hafsteinn SK 3, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 10. mars 2013

10.03.2013 23:03

Leynir, Orlik og Magni í dag

Í góða veðrinu í dag tók ég þessa myndasyrpu í Reykjavíkurhöfn er hafnsögu- og dráttarbátarnir Leynir og Magni aðstoðu rússneska togarann Orlik til hafnar í Reykjavík.


                                                             2396. Leynir


                              2396. Leynir og Orlik, koma fyrir inn um hafnarkjaftinn


                                                  2396. Leynir, Orlik og 2686. Magni


                                                                 Orlik


                 2396. Leynir, Orlik og 2686. Magni, í Reykjavíkurhöfn um miðjan dag í dag © myndir Emil Páll, 10. mars 2013

10.03.2013 22:45

Magnús Ágústsson ÞH 76

Þó svo að ég hafi tekið góða myndasyrpu af bátnum þegar hann var sjósettur með þessu nafni og eins er fyrsta siglingin fór fram með nýja nafninu, stóðst ég það ekki að smella af honum mynd í Reykjavíkurhöfn í dag.


                 1039. Magnús Ágústsson ÞH 76, í Reykjavík í dag © mynd Emil Páll, 10. mars 2013