Færslur: 2013 Mars

03.03.2013 15:40

Happasæll KE 94 - nú Grímsnes BA 555


                 89. Happasæll KE 94, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll. Báturinn heitir í dag Grímsnes BA 555

03.03.2013 14:45

Hafnarey SU 110 - Jón á Hofi ÁR 42 í dag

Hér er mynd af togaranum sem ég tók í Njarðvíkurhöfn, þegar Valdimar hf. í Vogum var nýbúinn að kaupa skipið og fékk það síðar nafnð Þuríður Halldórsdóttir GK 94 og hélt því eftir sameiningu Valdimars, Fiskaness og Þorbjarnar í Grindavík. Það var síðar selt til Þorlákshafnar og er þar ennþá undir nafninu Jón á Hofi ÁR 42


                 1645. Hafnarey SU 110, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, sennilega árið 1994 eða 95

03.03.2013 13:43

971. Aðalvík KE 95

Hér kemur Aðalvík KE 95, á þeim tíma sem Íslenskir Aðalverktakar áttu bátinn, en það var á tíunda áratug síðustu aldar. Fyrir stuttu birti ég syrpu með bát þessu, en hann hét upphaflega Guðrún Guðleifsdóttir ÍS, síðan Boði KE, Boði GK, Eldeyjarboði GK, Aðalvík KE, Sævík GK, Valur ÍS og aftur Guðrún Guðleifsdóttir ÍS og nú ber hann nafnið Fram ÍS, en hefur lengið í nokkur misseri í Njarðvíkurhöfn og í haust var sagt að búið væri að selja hann erlendis, en samt er hann ennþá í höfninn.

 


                971. Aðalvík KE 95, sennilega 1993 eða fljótt eftir það © mynd Emil Páll

03.03.2013 12:40

Guðmundur VE-29 útaf Gerpi á leið til Þórshafnar

 

                2600. Guðmundur VE-29 útaf Gerpi á leið til Þórshafnar © mynd  Faxagengið,  faxire9.123.is  í hádeginu 2. mars 2013

03.03.2013 11:45

Sighvatur Bjarnason VE 81


 


 

 


 


 

              2281. Sighvatur Bjarnason VE 81 © myndir Faxagengið, faxire9.123.is í mars 2013

03.03.2013 10:24

Ingunn AK-150 útaf Borgafirði Eystri á leið

 

                    2388. Ingunn AK-150 útaf Borgafirði Eystri á leið á loðnumiðin © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  1. mars 2013

03.03.2013 09:40

Vitinn á Glettingsnesi

 

                 Vitinn á Glettingsnesi © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  1. mars 2013

03.03.2013 08:52

Bjarni Sæmundsson RE 30 að koma inn til Siglufjarðar í gær


 


 


                1131. Bjarni Sæmundsson RE 30, að koma inn til Siglufjarðar í gær © myndir Hreiðar Jóhannsson, 2. mars 2013

03.03.2013 08:05

Tálknfirðingur BA 325


                  1324. Tálknfirðingur BA 325 © mynd úr Flota Tálknafjarðar,Sigurður Bergþórsson úr Ægi 1979

03.03.2013 06:53

Þrymur BA 7


                  1753. Þrymur BA 7, frétt úr Morgunblaðinu 30. des. 1986 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson,

02.03.2013 23:07

Fyrrum íslendingar, nú í Dakhla í Morokko, í gær og í dag

Hér kemur syrpa af fyrrum íslenskum, sem Baldur Sigurgeirsson, tók í gær Dakhla í Morokko, auk einnar myndar frá Svafari Gestssyni frá sama stað, tekin í dag. en þangað eru þeir félagar Baldur og Svafar komnir. Auk mynda Baldurs og Svafars koma myndir frá öðrum með, en allt um það undir þeim.

                          Orion ex 2233. Jóna Eðvalds SF 20


 


 


 


 

 


                 Orion ex 2277. Jóna Eðvalds SF 20, í Dakhla, í Morokko í gær © myndir Baldur Sigurgeirsson, 1. mars 2013

      Það er ljótt að sjá hvernig komið er fyrir þessu skipi og því er sjálfsagt potturinn frægi sem bíður þess.


               2233. Jóna Eðvals SF 20, Hornafirði © mynd Hilmar Bragason

 

         Allotf-2 ex 2277. Antares VE 18 og Al Wafae ex 1012. Örn KE 13

                 Alloft-2 ex 2277. Antares VE 18 ( sá rauði) og ex 1012. Örn KE 13 (sá blái) © mynd Baldur Sigurgeirsson, í Dakhla, í Morokko í gær, 1. mars 2013


             Alloft-2, ex 2277. Antares VE 18 © mynd Trawler Photos

                 Alloft-2, ex 2277. Antares VE 18 © mynd af MarineTraffic

         

              1012. Örn KE, síðan Quo Vadis þá Delta. Heitir Al Wafae í dag © Svafar Gestsson  í dag 2. mars 2013 - Skondið en að aftan stendur núverandi nafn, en að framan Delta HF 29 og ofan á brúnni kemur skipaskrárnr. 1012


             2277. Antares VE 18 © mynd Snorrason


                1013. Örn KE 13, í einni af síðustu útgáfunni hérlendis © mynd Emil Páll

 

 

02.03.2013 22:35

Helgi S. KE 7


                    76. Helgi S. KE 7, sökk á leið í pottinn, sem Guðrún Björg HF 125 © mynd Emil Páll

02.03.2013 21:40

Sigurjón GK 49


                   963. Sigurjón GK 49 © mynd Emil Páll, fyrir tugum ára

02.03.2013 20:34

Bylgja I SH 273


                1519. Bylgja I SH 273, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir a.m.k. tveimur áratugum

02.03.2013 19:35

Skógey SF 53


                     974. Skógey SF 53, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll. Þessi var seldur úr landi og fékk m.a. nafnið Bergur FD 400, í eigu Spánverja, en skráður í Englandi