07.03.2013 07:46

Toppur GK 70 - í dag Egill ÍS 77

Það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan þessi bátur var skráður í Vogum og til dagsins í dag að Egill IS 77 er gerður út.


                1990. Toppur GK 70, í Vogum © mynd Emil Páll, 1990. Í dag heitir báturinn Egill ÍS 77 og hefur verið lengdur og breytt á ýmsan máta