Færslur: 2013 Mars

23.03.2013 08:00

Þór

 

             2769. Þór, undir Jökli © Faxagengið, faxire9.123.is   22. mars 2013

23.03.2013 07:01

Oddur á Nesi SI 76


                 2799. Oddur á Nesi SI 76 o.fl. Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. mars 2013

22.03.2013 23:01

Sighvatur Bjarnason VE 81 - 2ja ára gömul myndasyrpa

Hér kemur góð myndasyrpa af Sighvati Bjarnasyni VE 81, sem Svafar Gestsson, vélstjóri tók frá Jónu Eðvalds SF 200 á loðnumiðunum 27. janúar 2011


      2281. Sighvatur Bjarnason VE 81 og á þeirri neðstu sést einnig 2287. Bjarni Ólafsson AK 70, á loðnumiðunum  © myndir Svafar Gestsson, 27. janúar 2011

22.03.2013 22:45

Ugla


                     1754. Ugla, í heimahöfn sinni Keflavík © mynd Emil Páll, fyrir æðimörgum árum

22.03.2013 21:42

Katrín GK 98 o.fl.


                        1764. Katrín GK 98 o.fl. í  Sandgerði © mynd Emil Páll

22.03.2013 20:45

Abba GK 247

 

                       1786. Abba GK 247 o.fl. í Njarðvíkurslipp

              1786. Abba GK 247, í Keflavíkurhöfn, eftir endurbygginguna © myndir Emil Páll, 1995


Álbátur með smíðanúmer 3 hjá Skipasmíðjunni Herði hf. í Sandgerði og hafði verið í smíðum frá 1982 til 1987. Brann 1. sept. 1988 á Faxaflóa. Flakið var dregið af Sandgerðingi GK 268, til Sandgerðis 2. sept. 1988. Síðan var flakið tekið upp í Njarðvikurslipp þar sem breytingum og endurbótum lauk 18. ágúst 1990, en þær annaðist Stefán Albertsson

Farga átti bátnum 24. febrúar 1995 en hætt var við það og henn seldur til Færeyja síðar það sama ár.

Nöfn: Jón Pétur ST 21, Jón Pétur II ST 21, Jón Pétur ST 211, Abba GK 247, Abba (Færeyjum), Vikartindur, Vikartindur I og 2004 fékk hann nafnið Fiskatangi FD 1209, síðan veit ég ekkert um hann.

22.03.2013 19:45

Styrmir GK 313


 


 


                 1687. Styrmir GK 313, uppi á bryggju í Njarðvík © myndir Emil Páll, fyrir xx árum

AF Facebook:

Sigurbrandur Jakobsson Held að þessi sé María ÞH 41 á Þórshöfn í dag

22.03.2013 18:45

Elli Þór HF 128


             1698. Elli Þór HF 128, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, fyrir fjölmörgum árum

 

22.03.2013 17:59

Garpur KE 23 ex Egill I RE 123, keyptur til Neskaupstaðar

Samkvæmt fregnum frá Bjarna Guðmundssyni á Neskaupstað er búið að kaupa þangað þennan bát, og er hann á leið austur með skipi.

             2004. Garpur KE 23, hér sem Egill I RE 123 © mynd Emil Páll, 2009

Smíðaður af Guðlaugi Einarssyni, Fáskrúðsfirði 1989. Tekinn af skrá 2003. Endurskráður í nóvember 2008.

Nöfn: Egill SU 85, Egill ÁR 85, Hafþór NK 45, Sjöfn NS 123, Sjöfn NS 123, Sjöfn ÁR 123, Egill I RE 123 og núverandi nafn: Garpur KE 23.

22.03.2013 17:45

Elín GK 311


                     1657. Elín GK 311, í Sandgerði © mynd Emil Páll

 

22.03.2013 16:45

Helga Péturs GK 478


 

 

           1572. Helga Péturs GK 478, í Reykjavík © myndir Emil Páll

22.03.2013 15:45

Litli Jón KE 201


                      1563. Litli Jón KE 201, á þurru landi í Sandgerði


                1563. Litli Jón KE 201, á siglingu í Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll

22.03.2013 14:45

Andri

 

                1542. Andri, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll. Þetta er sami bátur og ég birti nýlega af sem brunarústir við bryggju í Sandgerði.

22.03.2013 13:45

Eldhamar GK 13, Fram KE 105 o.fl.


                  1538. Eldhamar GK 13, 1271. Fram KE 105 o.fl. í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 1990

22.03.2013 12:45

Vörðunes GK 45


 


                1523. Vörðunes GK 45 o.fl. í Sandgerði © myndir Emil Páll, fyrir einhverjum árum síðan