Færslur: 2013 Mars

02.03.2013 18:40

Sturla GK 12 og Ólafur Jónsson GK 404


                  1612. Sturla GK 12 og 1471. Ólafur Jónsson GK 404, í Njarðvíkurhöfn fyrir tugum ára © mynd Emil Páll.

Sem kunnugt er þá fórst Sturla, ásamt þremur mönnum við Noregsstrendur, sem Hallgrímur SI 77, en Ólafur Jónsson var seldur til Rússlands og landar reglulega í Hafnarfirði.

02.03.2013 17:47

Eyvindur KE 37


 


 


 

                    865. Eyvindur KE 37, kemur inn til Keflavíkur fyrir tugum ára © mynd Emil Páll

02.03.2013 16:49

Perlan ekki með siglingareglur á hreinu

Eitthvað virðast þeir á Perlu vera óklárir á siglingareglum er þeir sigldu fram hjá Keili SI fyrir um klukkustund og tók Þorgrímur ómar þá þessa mynd á símann sinn


                  1402. Perlan, með siglingareglurnar á hreinu, eða hitt..... © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 2. mars 2013

02.03.2013 16:40

Skarfaklettur GK 3 - í dag Árdís GK 27

                  2006. Skarfaklettur GK 3, í Grófinni, Keflavík, fyrir einhverjum áratugum © mynd Emil Páll. Báturinn heitir í dag Árdís GK 27

02.03.2013 15:45

Aðalvík KE 95


                    1276. Aðalvík KE 95, í Njarðvík © mynd Emil Páll, fyrir nokkrum áratugum

02.03.2013 14:45

Aldo ex Ísafold og fyrrum íslensk skip, nú í Dakhla

             Eins og ég sagði frá í hádeginu, verður síðar í kvöld myndasyrpa með þremur fyrrum íslenskum fiskiskipum sem í dag eru í Dakhla, í Morokko. Hér birti ég mynd sem Svafar Gestsson tók af skipi sem tengdist Íslandi, þó það væri ekki íslenskt. Það er Aldo sem áður var Ísafold.


                   Aldo ex Ísafold í Dakhla, Morokko © mynd Svafar Gestsson, 2. mars 2013

02.03.2013 13:48

Kári Jóhannesson KE 72 - nýr

Hér koma tvær myndir af sama bátnum sem framleiddur var 1984, en fluttur hingað til lands 1989. Á fyrri myndinni sést báturinn nafnlaus og kominn með nafn á þeirri síðari.


 


                 1984. Kári Jóhannesson KE 72. Á efri myndinni er hann ekki kominn með nafn, en það er komið á þeirri neðri © myndir Emil Páll,. 1989

02.03.2013 12:56

Sjávarborg GK 60


                1564. Sjávarborg GK 60, í Njarðvíkurslipp fyrir áratugum © mynd Emil Páll

02.03.2013 12:00

Nú í Dakhla í Morokko

Þessu fyrrum íslensku skip sem öll voru á sínum tíma seld úr landi eru í dag í Dakhla, í Morokko og birti ég myndir af þeim síðar í dag eða í kvöld eins og þau litu út í gærdag. Hér koma myndir af þeim undir íslensku nöfnunum.


                                 1012. Örn KE 13 © mynd Emil Páll


                      2233. Jóna Eðvalds SF 20 © mynd Hilmar Bragason


               2277. Antares VE 18 © mynd Snorrason

02.03.2013 10:52

Auðbjörg GK 130 í dag Nonni í Vík SH 89


                       2587. Auðbjörg GK 130 © mynd Emil Páll 2009 - Heitir í dag Nonni í Vík SH 89

02.03.2013 09:52

Guðmundur Sig. SF 650

 

                        2585. Guðmundur Sig. SF 650 © mynd Emil Páll 2008

02.03.2013 08:41

Freyja KE 100 - í dag Ársæll Sigurðsson HF 80


 


                2581. Freyja KE 100, í dag Ársæll Sigurðsson HF 80 © myndir Emil Páll, í Sandgerði, 2009

01.03.2013 23:00

Þegar Erika GR 18-119, kom til Helguvíkur um kl. 18 í dag
                    Erika GR 18 - 119, komið inn á hafnarsvæðið í Helguvík rétt um kl. 18. í dag


                                            Hér sést hvar Erika nálgast löndunarbryggjuna


                        Hér sést skipið í Helguvík, bak við það er bryggjan fyrir olíuskipin
                                               Nánast komið að bryggjunni
               Hér á neðstu myndinni er Erika GR 18-119, sem einu sinni var skráð hérlendis bæði sem Birtingur NK og Hákon ÞH, komið að bryggju í Helguvík, kl. 18.00 í dag © myndir Emil Páll, 1. mars 2013

01.03.2013 22:29

Einn nafnlaus á Sigló


 


                Einn nafnlaus á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, í dag, 1. mars 2013

01.03.2013 21:33

Aggi SI 8, í dag


                6607. Aggi SI 8, Siglufirði í dag © mynd Hreiðar Jóhannsson, 1. mars 2013