Færslur: 2012 Ágúst
11.08.2012 16:23
Flottar myndir, þó ég segi sjálfur frá
2106. Addi afi GK 97, í Sandgerðishöfn í dag © myndir Emil Páll, 11. ágúst 2012
11.08.2012 15:00
Helga Guðmundsdóttir BA 77 og Bergur VE 44
1076. Helga Guðmundsdóttir BA 77 og 1031. Bergur VE 44, í Reykjavík © mynd Morgunblaðið
11.08.2012 12:00
Þegar hvalbátunum var sökkt
115. Hvalur 6 og 116. Hvalur 7 og hinum megin við bryggjuna í Reykjavíkurhöfn er 1512. Grindvíkingur GK 606 © mynd Morgunblaðið
11.08.2012 11:00
Náttfari
992. Náttfari, á Húsavík © mynd Jónas Jónsson, í lok júlí 2012
11.08.2012 10:00
Hafnarberg RE 404 o.fl.
617. Hafnarberg RE 404 o.fl. bátar í Sandgerði fyrir mörgum árum © mynd Morgunblaðið
11.08.2012 09:00
Garðar
260. Garðar, á Húsavík © mynd Jónas Jónsson, í lok júlí 2012
11.08.2012 08:00
María Júlía BA 36
151. María Júlía BA 36, á Ísafirði © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 4. ágúst 2012
11.08.2012 00:00
Ísbrjótur og rannsóknarskipið James Clark Ross á Siglufirði
Ísbrjóturinn James Clark Ross, kom í stutta heimsókn til Siglufjarðar mánudaginn 6. ágúst. Það voru menn frá Hafró og tækjabúnaður sem fóru þar í land.
Skipið er 100 m. á lengd, 18 m. á breidd og 5732 b.t. það fór frá Siglufirði, norður í höf.
James Clark Ross á Siglufirði © Texti og myndir: GJS 6. ágúst 2012
10.08.2012 23:00
Pétur Mikli
7487. Pétur Mikli © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 18. júli 2012
10.08.2012 22:00
Vestlandía
Vestlandía, á Akureyri © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 25. maí 2012
10.08.2012 21:00
Svanur
Svanur, í Hollandi © mynd shipspotting, Marc Piche, 17. maí 2012
Svanur © myndir shipspotting, Hilmar Snorrason, 18. júlí 2012
10.08.2012 20:27
Fékk veiðarfærin aftur í skrúfuna
Togarinn Páll Pálsson ÍS fylgdi Þorláki ÍS til hafnar í Bolungarvík í ien Þorlákur hafði fengið veiðarfærin í skrúfunum þegar báturinn var á makrílveiðum fyrr í gær. Er þetta í annað skiptið á nokkrum vikum sem Þorlákur er dreginn til hafnar með veiðarfærin í skrúfinni en í fyrra skiptið var Þorlákur dreginn til hafnar á Rifi á Snæfellsnesi. Kafarar hófust strax í gærkvöld handa við að skera trollið úr skrúfinni á Þorláki svo hægt verði að koma skipinu fljótlega til veiða aftur.
1274. Páll Pálsson ÍS 102 og 2446. Þorlákur ÍS 15 á leið inn í Bolungarvíkurhöfn í gærkvöldi © vikari.is, Sigurlaug Ottósdóttir 9. ágúst 2012
10.08.2012 20:00
Sten Arnold
Sten Arnold, sem var í Helguvík 8. ágúst sl © mynd MarineTraffic, Peter Breenjes, 21. júní 2012
