Færslur: 2012 Maí
30.05.2012 22:24
Kraftmesti "rib" bátur Íslands sigldi á sker
visir.is:
Kraftmesti "rib"bátur landsins lenti á skeri á
ferð sinni frá Reykjavík til Akureyrar í morgun. Óhappið varð rétt
norðan Sauðárkróks. Við byltuna brotnuðu bæði hældrif bátsins. Tjónið er
að sögn mikið og viðgerð gæti tekið 2-3 vikur.
Bátur þessi er engin smásmíð, en hann er 12 metrar á lengd, vegur ein 5,5 tonn og búinn 700 hestafla vél. Hann er nefndur eftir Jóni Páli kraftajötni, enda kraftmesti bátur landsins.
Fyrirhugað var að sigla með ferðamenn milli Akureyrar og Reykjavíkur í sumar. Gert var ráð fyrir að byrja ferðirnar um næstu helgi en nú lítur út fyrir að bið verði á því.
Bátar af þessari gerð njóta mikilla vinsælda meðal ferðalanga, ekki síst þeirra sem sækja í spennu. Þegar báturinn er á fullri ferð er tilfinningin svipuð því að "stinga hausnum út um gluggann á bíl á 90 km/klst hraða".
Af Facebook:
Bátur þessi er engin smásmíð, en hann er 12 metrar á lengd, vegur ein 5,5 tonn og búinn 700 hestafla vél. Hann er nefndur eftir Jóni Páli kraftajötni, enda kraftmesti bátur landsins.
Fyrirhugað var að sigla með ferðamenn milli Akureyrar og Reykjavíkur í sumar. Gert var ráð fyrir að byrja ferðirnar um næstu helgi en nú lítur út fyrir að bið verði á því.
Bátar af þessari gerð njóta mikilla vinsælda meðal ferðalanga, ekki síst þeirra sem sækja í spennu. Þegar báturinn er á fullri ferð er tilfinningin svipuð því að "stinga hausnum út um gluggann á bíl á 90 km/klst hraða".
Af Facebook:
Skrifað af Emil Páli
30.05.2012 21:14
Vestfirskt víkingaskip ?
Þetta vestfirska víkingaskip kom upp úr kvöldmatnum inn til Bíldudals og
tók Þorgrímur Ómar Tavsen þá þessar myndir. Hafði hann heyrt að skipið
væri trúlega smíðað á Þingeyri, en var þó ekki viss.



Vestfirskt víkingaskip að koma inn til Bíldudals í kvöld © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 30. maí 2012
Vestfirskt víkingaskip að koma inn til Bíldudals í kvöld © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 30. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
30.05.2012 21:00
Hafnarfjörður í dag
Sigmar Þór Sveinbjörnsson tók þessa syrpu í Hafnarfjarðarhöfn og sendi ég kærar þakkir fyrir.










Hafnarfjarðarhöfn í dag © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 30. maí 2012
Hafnarfjarðarhöfn í dag © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 30. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
30.05.2012 19:50
Kristín ÍS 141 ex Happi KE 95
Þessa mynd tók ég fyrir nokkrum mínútum og á móti sól og því er hún í daufara lagi.

1767. Kristín ÍS 141 ex Happi KE 95, í Keflavíkurhöfn í kvöld © mynd Emil Páll, 30. maí 2012
1767. Kristín ÍS 141 ex Happi KE 95, í Keflavíkurhöfn í kvöld © mynd Emil Páll, 30. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
30.05.2012 16:00
Dagskrá Sjómannadagsins á Húsavík
Frá Sjómannadegi á Húsavík © mynd Þorgrímur Aðalgeirsson
Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur og hvergi til sparað. Veislumáltíð (blandað hlaðborð) á Fosshotel Húsavík, SOS spilar fyrir dansi, Fíllinn sér um veislustjórn og skemmtir.
Kappróður verður endurvakinn á laugardeginum en þess utan verður keppt í reiptogi og fleiri leikjum. Menn eru hvattir til að tilkynna lið til neðangreindra nefndarmanna.
Skráning á sjómannahófið er sömuleiðis hjá neðangreindum. Miðaverð er 5.900 kr (innifalið, matur, fordrykkur og ball)
Jolly s. 862 3244
Bóbi s. 862 3222
Heimir s. 893 1751
Skrifað af Emil Páli
30.05.2012 15:00
Lómur, í Þorlákshöfn
Lómur, í Þorlákshöfn © myndir Ragnar Emilsson, 2012
Skrifað af Emil Páli
30.05.2012 14:00
Havfrakt, frá Runavík í Færeyjum
Havfrakt, frá Runavík í Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
30.05.2012 13:00
Vopnafjörður í maí
Hér koma tvær myndir er sýna smábátahöfnina á Vopnafirði fyrr í þessum mánuði.



Frá smábátahöfninni, Vopnafirði © myndir Faxagengið, faxire9.123.is í maí 2012
Frá smábátahöfninni, Vopnafirði © myndir Faxagengið, faxire9.123.is í maí 2012
Skrifað af Emil Páli
30.05.2012 12:00
Hafnarfjörður
Hér kemur smá myndasyrpa sem tekin var af smábátahöfninni í Hafnarfirði 13. maí sl.

Frá Hafnarfirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 13. maí 2012
Frá Hafnarfirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 13. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
30.05.2012 11:00
Einhver Fossinn
Hér sjáum við einhvern Fossinn á siglingu © mynd Ragnar Emilsson, 2012
Skrifað af Emil Páli
30.05.2012 10:00
Fernando í Þorlákshöfn
Þetta er skipið sem strandaði í Sandgerði fyrir stuttu, en þá var það einmitt að koma frá Þorlákshöfn

Fernando, í Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson, 2012
Fernando, í Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson, 2012
Skrifað af Emil Páli
30.05.2012 09:00
F83 HMS ST, við Skarfabakka
F83 HMS ST albans, við Skarfabakka í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í maí 2012
Skrifað af Emil Páli
30.05.2012 08:00
Crystal Serenity við Skarfabakka
Skemmtiferðaskipið Crystal Serenity, við Skarfabakka í Reykjavík © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 17. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
30.05.2012 00:00
Triton ST 100 - í prufusiglingu
7714. Triton ST 100, í prufusiglingu Hafnarfirði í dag, en hann verður trúlega fluttur landleiðist til Hólmavíkur á morgun © myndir Bláfell ehf. 29. maí 2012.
Þessi bátur var fullkláraður hjá Bláfelli í Ásbrú
Skrifað af Emil Páli
29.05.2012 23:00
Í Breiðafirði
Í Breiðafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 7. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
