Færslur: 2012 Mars
01.04.2012 00:00
Slippurinn á Siglufirði í eigu Síldarminjasafnsins
Undirritaður hefur verið samningur milli Síldarminjasafnsins og sveitarfélagsins Fjallabyggðarum yfirtöku safnsins á Slippnum á Siglufirði. Fór undirritunin fram við hátíðlega athöfn í Slippnum fimmtudaginn 29. mars. Slippeignin samanstendur af verkstæðishúsi og dráttarbraut með gömlu skipi ásamt lóð.
Siglufjörður á sér umtalsverða skipasmíðasögu. Á 19. öld voru stundaðar þar smíðar á skonnortum sem gengu til hákarlaveiða og síðar síldveiða. Í Slippnum var síðan stunduð bátasmíði og þjónusta við norðlenska bátaflotann í 60 ár. Má telja það nokkuð víst að hann sé elsta smábátasmíðastöð landsins og jafnvel sú eina sinnar tegundar.
Starfsmenn Síldarminjasafnsins hafa unnið að árabátasmíði í Slippnum síðan 2009 og hafið endurbætur á húsinu. Þar verður í senn sögusýning fyrir safngesti og stundaðar bátasmíðar og viðgerðir eldri báta.
Ingvar og Guðmundur búnir að skrifa undir samninginn.
Örlygur og Anita.
Anita Elefsen
Rósa Margrét Húnadóttir
Örlygur að ræsa vél.
Ingvar Erlingsson.
Örlygur Kristfinnsson safnstjóri.
Sigurbjörg Árnadóttir formaður Íslenska vitafélagsins-félag um íslenska strandmenningu.
Njörður Jóhannsson við bandsög.
Ingvar og Árni Björn.
Björn Jónsson
Erla Svanbergsdóttir, Þórarinn Vilbergsson og Fanney Sigurðardóttir.
Texti: ÖK
Myndir: GJS
Hér má sjá stutt myndband og ljósmyndir frá Magnúsi Sveinssyni frá athöfninni í gær:
http://www.flickr.com/photos/magnussveinsson/sets/72157629698768349/detail/
Af Facebook:
Stefán Þorgeir Halldórsson Flott
31.03.2012 23:20
Gamlar úr Stykkishólmi og Grímsey
á fyrstu myndini 001 er kappróður í Stykkishólmi á Sjómannadaginn 1984
002 er líka frá sama degi 1984 en þarna má sjá 6158 (B 1158) Kristínu
SH 140 og 5511 Gísla Gunnarsson SH 5
003 er tekin að kvöldi sama Sjómannadags 1984, trillurnar sem ég þekki
eru fremst 6197 Valur SH 171 og 6456 Vigri SH 130 stóri báturinn fyrir
aftan er 1166 Kópur SH 211 og aftastir eru svo 5511 Gísli Gunnarsson SH
5 5854 Anna SH 49 og 6385 Léttir SH 216
004 sama sjómannadag trillan til hægri er 5511 Gísli Gunnarsson SH 5 en
til vinstri sést í 1424 Þórsnes ll SH 109 1198 Trausta SH 72 og 5021 Óla
SH 14
006 er svo til hægri 6457 Heppinn SH 47 og vinstri 5511 Gísli
Gunnarsson SH 5 á sjómannadaginn 1984
007 er svo sama dag til vinstri sést og þvert á myndina 5511 Gísli
Gunnarsson SH 5 stóri báturinn held ég að sé 778 Smári SH 221 svo gæti
sá næsti verið 1254 Arnar SH 157 svo er það 1222 Árni SH 262 þá 398
Gísli Gunnarsson ll SH 85 held að trillan utan á honum sé 6872 Gustur en
ystur er 6385 Léttir SH 216
008 og er kappróður
síðasta myndin er eldri en ég tekin af föður mínum Jakobi Péturssyni í
Grímsey vorið 1966 af 514 Hafölduni EA 140 í Grímsey
Neðstu myndina tók Jakob Pétursson í Grímsey, en hinar eru frá Sigurbrandi og eru úr Stykkishólmi, en listi með því sem á þeim eru birtist hér fyrir ofan
Af Facebook:
Sigurbrandur Jakobsson Því er við þetta að bæta að 5511 Gísli Gunnarsson SH 5 sem er í aðalhlutverki í þessari seríu fór á bálið fyrir rúm ári eða tveim. Honum hafði verið bjargað af bálinu einhverjum árum áður vegna menningarsögulegs gildis, en hann er smíðaður á Akureyri Nóa bátasmið. Því miður vitjaði sá er hafði forgöngu um þá björgun ekki bátsins og því slapp hann ekki frá því að lenda á bálinu fyrir rest og er að mjög miður
31.03.2012 23:00
Lucia HL 1067
Lucia HL 1067, í Hartlepool, UK © mynd shipspotting, Captain Peter, 27. mars 2012
31.03.2012 22:00
Kvalöyskjær NT-112-F
Kvalöyskjær NT-112-F, Vesterfjord, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 29. mars 2012
31.03.2012 21:15
Verður Smáey VE, nú með EA númer
2433. Smáey VE 144, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason
2433. Smáey VE 144, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, í maí 2006
31.03.2012 21:00
Karianne
Karianne, Vestfjorden, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 29. mars 2012
31.03.2012 20:00
Juve N-46-OL
Juve N-46-OL, Vestfjorden, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 28. mars 2012
31.03.2012 19:00
Jungmann
31.03.2012 18:00
Jorunn Anne N-166-VV
Jorunn Anne N-166-VV, Vestfjorden, Noregi © mynd frode adolfsen, 28. mars 2012
31.03.2012 17:00
Ingo N-2-V
Ingo N-2-V, Vestfjorden, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 29. mars 2012
31.03.2012 16:00
Htind
Htind, Vestfjorden, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 28. mars 2012
31.03.2012 15:19
Lífið orðið eftir af Sæberginu
Það er varla hægt að trúa því að fyrir aðeins viku var þetta skip, þar sem lítið vísar til þess nú, Því er þeim Hringrásarmönnum það þakka því þeir hafa verið duglegir í verki sínu . Hér sjáum við 1143. Sæberg HF 224, eins og það leit út í gær © mynd af FB síðu SN, í gær 30. mars 2012
31.03.2012 15:05
Ísborg ÍS og Íslandsbersi HF komir í sparifötin, hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur
78. Ísborg ÍS 250 og 2099. Íslandsbersi HF 13, inni í húsi hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur í gær © mynd af FB síðu SN, 30. mars 2012
31.03.2012 15:00
Hilde
Hilde, Vestfjorden, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 29. mars 2012
