31.03.2012 15:19

Lífið orðið eftir af Sæberginu

Það er óhætt að fullyrða að Hringrásarmenn hafi verið duglegir við að brytja Sæberg HF, niður í Njarðvíkurslipp, því á meðfylgjandi mynd sést hvernig verkið leit út í gær, þegar liðin var aðeins vika frá því að verkið hófst.


      Það er varla hægt að trúa því að fyrir aðeins viku var þetta skip, þar sem lítið vísar til þess nú, Því er þeim Hringrásarmönnum það þakka því þeir hafa verið duglegir í verki sínu . Hér sjáum við 1143. Sæberg HF 224, eins og það leit út í gær © mynd af FB síðu SN, í gær 30. mars 2012