31.03.2012 15:05

Ísborg ÍS og Íslandsbersi HF komir í sparifötin, hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur

Hér sjáum við Ísborgu ÍS 250 og Íslandsbersa HF 13, inni í húsi hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og eru báðir að mestu eða öllu leiti komnir í sparifötin.


           78. Ísborg ÍS 250 og 2099. Íslandsbersi HF 13, inni í húsi hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur í gær © mynd af FB síðu SN, 30. mars 2012