Færslur: 2012 Mars

22.03.2012 20:00

Nesholmer F-177-M


          Nesholmer F-177-M, í Alesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 20. mars 2012

22.03.2012 19:00

Starlight PD 786


       Starlight PD 786, í Peterhead, UK © mynd shipspotting, Sydney Sinclair, 17. mars 2012

22.03.2012 18:35

Neskaupstaður í dag: Sæborg SU 400, Védís NK 22 og Skrúður

2069. Sæborg SU 400 kom til Neskaupstaðar eftir hádegi í dag og fór strax aftur með  5974. Védísi NK 22 í togi, en Védís NK hefur verið seld til Stöðvarfjarðar. Svo er ein mynd af Skrúð að fara í póstferð til Mjóafjarðar  kv Bjarni G


                2069. Sæborg SU 400, með 5974. Védís NK 22 á síðunni í dag


                         2069. Sæborg SU 400 og 5974. Védís NK 54


                           2069. Sæborg SU 400 og 5974. Védís NK 54


                           2069. Sæborg SU 400 og 5974. Védís NK 54


                  2069. Sæborg SU 400, með 5974. Védís NK 22, í drætti


        1919. Skúður á leið til Mjóafjarðar © myndir Bjarni G., í dag, 22. mars 2012 á Neskaupstað

22.03.2012 18:00

Tvíæringur

Þessar myndir af þessum flotta tvíæring birtust í dag á FB síðu Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur og á einni þeirra sést smiðurinn  Jón Haukur Aðalsteinsson


                  Jón Haukur Aðalsteinsson, skipasmiður við nýsmíðaðann tvíæringinn


        Tvíæringur og Jón Haukur Aðalsteinsson, skipasmiður © myndir af FB síður SN, 22. mars 2012

22.03.2012 17:30

Á blússandi siglingu

Guðmundur Sigurðsson sendi mér þessa og fylgdi með þessi texti: HÉR ER GÖMUL MYND, TEKIN AF HJALTA GÍSLASYNI FYRIR UTAN HÖFNINA Í REYKJAVÍK. EINS og  FAÐIR MINN SAGÐI,     HANN ER Á BLÚSSANDI SIGLINGU. Giskar hann á að þetta sé Aðalbjörg, en mér finnst ekkert benda til að svo sé.


             Óþekktur bátur á siglingu fyrir utan Reykjavík fyrir mörgum mörgum árum © mynd Hjalti Gíslason

22.03.2012 17:09

Sæberg komið á hliðina

Sæberg HF var fellt á hliðina í dag, en sem kunnugt er þá verður það kurlað niður í Skipasmíðastöð Njarðvikur


      

1143. Sæberg HF 224, komið á hliðina í Njarðvíkurslipp © myndir af FB síðu SN, 22. mars 2012

22.03.2012 17:00

Pathway PD 165


       Pathway PD 165, í Peterhead, UK © mynd shipspotting, Sydney Sinclair, 17. mars 2012

22.03.2012 16:30

Dregið í tíu mínútur

Fiskifrettir:

 Mokafli hjá íslensku togurunum í Barentshafi

Gnúpur GK. (Mynd: Guðm. St. Valdimarsson).

,,Fiskiríið í þessum túr gekk mjög vel. Það er óhemjumikið af fiski á miðunum í Barentshafi. Menn verða að gæta sín að draga ekki of lengi til þess að fá ekki of mikinn afla í trollið," segir Gylfi Kjartansson skipstjóri á frystitogaranum Gnúpi GK frá Grindavík í samtali við Fiskifréttir í dag.

Skipið kom heim úr Barentshafinu í síðustu viku eftir 35 daga veiðiferð þar af 23 dagar á veiðum. Aflinn upp úr sjó var 965 tonn að verðmæti 284 milljóna króna. Aflann fékk Gnúpur bæði í norsku lögsögunni og þeirri rússnesku.

,,Við vorum að draga allt niður í 10 mínútur í senn til þess að fá hæfilegan skammt sem er 8-12 tonn. Það eru tekin þrju til fjögur hol á sólarhring og svo er látið reka þess í milli," segir Gylfi.

22.03.2012 16:20

Norma Mary endurbætt fyrir hálfan milljarð

Fiskifrettir.

Er orðin mun öflugri rækjufrystitogari en áður og getur auk þess heilfryst bolfisk.

Norma Mary á siglingu í Eyjafirði að loknum endurbótum. (Mynd: Þorgeir Baldursson).

Norma Mary, skip Onward Fishing, dótturfyrirtækis Samherja í Englandi, er komin úr lengingu, vélaskiptum og öðrum endurbótum sem kostuðu um 500 milljónir íslenskra króna.

Skipið var lengt í Póllandi um 14,5 metra og við það jókst lestar- og olíurými þess verulega. Jafnframt var skipt um aðalvél. Í Slippnum á Akureyri var vinnslulínan endurnýjuð og ýmsar aðrar lagfæringar gerðar. 

Vinnslulínan afkastar nú 60-70 tonnum af rækju á sólarhring eða 80 tonnum af þorski í heilfrystingu

22.03.2012 16:00

Ginneton GG 203


            Ginneton GG 203, í Skagen © mynd shipspotting, K.B. Andreasen, 21. mars 2012

22.03.2012 15:00

Voyager N 905
            Voyager N 905, í Skagen © myndir shipspotting, K.B. Andreasen, 21. mars 2012

22.03.2012 14:00

Serene LK 297
          Serene LK 297, í Skagen © myndir shipspotting, K.B. Andreasen, 21. mars 2012

22.03.2012 13:00

Gitte Henning L 349
          Gitte Henning L 349, í Skagen © myndir shipspotting, K.B. Andreasen, 21. mars 2012 

22.03.2012 12:00

Gilija KL 776


      Gilija KL 776, í Skagen, Danmörku © mynd shipspotting, K. B. Anderasen, 21. mars 2012

22.03.2012 11:01

Constellation FR 294


      Constellation FR 294, í Fransburgh, UK © mynd shipspotting, Sydney Sinclair, 17. mars 2012