Færslur: 2012 Mars

26.03.2012 15:00

Wilson Humber og Eyborg ST 59 á Hólmavík


          Wilson Humber og 2190. Eyborg ST 59, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is  25. mars 2012

26.03.2012 14:00

Straumur SH 90, verður Straumur SU 14 frá Eskifirði

Fyrirtækið Eyri á Eskifirði hefur keypt þennan bát og mun hann halda nafninu er fá nr. SU 14


              6978. Straumur SH 90, sem verður SU 14, á Eskifirði © mynd Eyri, Eskifirði

26.03.2012 13:00

Wilson Humber á Hólmavík


           Wilson Humber, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is  25. mars 2012

26.03.2012 12:00

Guðrún Petrína GK 107 og feðgarnir Ármann og Halldór

Hér koma þrjár myndir sem Jón Halldórsson sem er með vefinn holmavikl.123.is birti þar um helgina. Sýna þær þegar báturinn er að koma að landi og síðan er mynd af þeim feðgum sem tengjast útgerðinni.
                          2256. Guðrún Petrína GK 107, að koma inn til Drangsness


         Ármann Halldórsson og Halldór Ármannsson © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, á Drangsnesi 24. mars 2012

26.03.2012 11:00

Vestmannaeyjahöfn séð ofan af Heimakletti

John Berry, var úti í Eyjum sl. föstudag og tók þá þessar myndir af höfninn, séð ofan af Heimakletti.
           Vestmannaeyjar, séð ofan af Heimakletti © myndir John Berry, 23. mars 2012

26.03.2012 10:00

Blátindur VE 21
            347. Blátindur VE 21, í Vestmannaeyjum © myndir John Berry, 23. mars 2012

26.03.2012 00:00

Gamlar úr Stykkishólmi og víðar

 Sigurbrandur tók þessart á árabilinu 1990-98 eða 9 í Stykkishólmi og víðar. Þar sem Sigurbrandur hefur skilað það góðum lista yfir hvaða bátar þetta eru, ætla ég að leyfa mönnum að spá í það og því set ég ekki myndatexta undir myndirnar. Einnig er röðin á myndunum ekki sú sama og á listanum hér fyrir neðan:

1424 Þórsnes ll SH 109 að bíða eftir löndunarplássi í Landeyjarsundinu
5957 Lára SH 73 á handfærum í Elliðaeyjardjúpinu
6684 Svanur ÍS 503 í höfnini í Stykkishólmi á bakvið eru 1882 Abba SH
82 og 1919 Hafrún
6525 Hersir SH 100 og svo í röð 6041 Snæfell SH 29, 6258 Skjöldur DA 4
1777 Bryndís SH 271, 5039 Kári SH 78 og 7144 Felix SH 122
6171 Tóti SH 95
7089 Hreggviður BA 73 frá Skáleyjum í Kollafirði 1991
6878 Fönix SH 198
7000 Hera BA 151 og trýnið á 1919 Hafrúnu, í baksýn 1334 Dalaröst SH
107 og 154 Svanur SH 111 að landa hörpuskel
6528 Sædís SH 128 og 5039 Kári SH 78
6424 Ögri SH 69 og 5042 Fönix SH 98
1777 Bryndís SH 271 á siglingu í höfnini í Stykkishólmi haustið 1991 og
það er ég sjálfur sem þarna er við stýrið
6557 Denni SH 40, 5933 Teista SH 54, 1777 Bryndís SH 271 og fleiri við
básabryggjuna í Stykkishólmi veturinn 1992
6528 Sædís SH 128 nýskveruð í janúar 1995
6958 Bryndís SH 128
Viggó Þorvarðar annar öðlingana sem réru á 5933 Teistu SH 54
6412 Margrét SH 80 á siglingu í höfnini í Stykkishólmi
1458 Ársæll SH 88 að bíða eftir löndunarplássi
6412 Margrét SH 80 að koma inná á höfina í Stykkishólmi á útopnu
Höfnin í Stykkishólmi á góðum degi 1998 eða 9
7047 Hersir ÍS 486 í viðgerð í Stykkishólmi 1998
            Frá Stykkishólmi og víðar, á 10. áratug síðustu aldar © myndir Sigurbrandur

25.03.2012 23:00

Chikat
                    Chikat, Kanada © myndir shipspotting, dirk septer, 24. mars 2012

25.03.2012 22:00

Enterprise PD 147
         Enterprise PD 147, Hollandi © myndir shipspotting, Marcel & Ruud Coster, 23. mars 2012

25.03.2012 21:00

Biern Jan TX 3

            Biern Jan TX 3, í Hollandi © mynd shipspotting, Marcel & Ruud Coster, 23. mars 2012

25.03.2012 20:16

Syrpa frá Stykkishólmi

Sigurbrandur sendi þennan myndaskammt, auk mynda sem birtast á miðnætti.


  Stykkishólmur, upp við bólverkið má sjá 550 Gunnar Inga GK 250 trillurnar 5043 Knörr
SH 106 og 6162 Trausta SH 65, brúni báturinn ofan við þær er 1166 Kópur
SH 211, á bakvið bryggjuna held ég að 848 Sigurvon SH 121 sé að landa


       5043 Knörr SH 106, 6162 Trausti SH 65,1166 Kópur SH 211 og á þurru er 6011 Goði SH 81

 
                                Frekar óskýr mynd af 853 Andra SH 21

                                                               6860 Fjarki HF 28

                                                             7055 Snót SH 1

            7070 Svalur BA 120 í lausu lofti, á myndini má sjá meðal annas 5738 Hrísey SH 148 5027 Rúnu SH 33 6259 Glitský SU 125 7071 Lárus SH 9 1819 Þórir Arnar SH 888. Græni báturinn fjær er 1252 Hrönn BA 335

                          6859 Elín SH 170 og 7344 Kári SH 78 að landa 1998

                                        7344 Kári SH 78 að landa 1998


               5933 Teista SH 54 6933 Rán SH 53 6934 Seifur BA 202 og sést í 6528 Sædísi SH 128 með ígulkerjagálga, og í forgrunni stilti sér skarfur upp  © myndir Sigurbrandur

25.03.2012 19:00

Tvíæringurinn í umræðu á Byggðasafninu í Garði

Jón Haukur Aðalsteinsson skipasmiður hélt í gær fyrirlestur á Byggðasafninu í Garði um útgerð tvíærings og lýsti gerð bátsins sem sagt var frá hér á síðunni fyrir nokkrum dögum.


      Tvíæðingurinn og á 2. myndinni heldur Jón Haukur Aðalsteinsson erindi, á Byggðasafninu í Garði í gær © myndir af FB síðu SN, 24. mars 2012

25.03.2012 18:00

Sæberg HF rifið

Hér kemur smá syrpa frá þeim slippurum í Skipasmíðastöð Njarðvikur sem þeir settu á Facebooksíðu sína um það þegar verið var að rífa Sæberg HF 224 í dag.
       Hringrásarmenn rífa 1143. Sæberg HF 224, í Skipamíðastöð Njarðvikur af miklum krafti © myndir af FB síðu SN, 25. mars 2012

Af Facebook:
Þorgrímur Ómar Tavsen eitthvað lá þeim mikið á að rífa og gáðu ekki að framlestin var full af körum.

25.03.2012 17:00

Neeltje H 426


                     Neeltje H 426, í Frakklandi © mynd shipspotting, mattib 8. mars 2012

25.03.2012 16:05

Andri SH 21 og Örn SH 248


       853. Andri SH 21 og innan við hann er 79. Örn SH 248, í Stykkishólmi upp úr 1980 © mynd úr safni Guðmundar Sigurðssonar

Af Facebook:
Sigurbrandur Jakobsson Norðan við bryggjuna eru 1252 Rúna SH 35, 398 Gísli Gunnarsson ll SH 85 og sennilega 1254 Arnar SH 157. Trillan við bólverkið er Gustur S 172 seinna Gustur 6872
Sigurbrandur Jakobsson Eftir nánari skoðun þá er ysti báturinn ekki 1254 Arnar SH 157 heldur 1222 Árni SH 262