Færslur: 2012 Febrúar
18.02.2012 15:00
Boði SH 184
1572. Boði SH 184 © myndi Gylfi Scheving, 18. febrúar 2012
18.02.2012 14:00
Veronika: Trefjabátur frá Hafnarfirði í Noregi
Veronika F-15-V, í Tromsö, í Noregi. Framleiddur hjá Trefum í Hafnarfirði © mynd shipspotting, LarsHeriksen 26. júlí 2011
18.02.2012 12:13
Krókur SH 97 o.fl.
6166. Krókur SH 97 o.fl. © myndi Gylfi Scheving, 17. feb. 2012
18.02.2012 11:00
Laugi afi SH 56
5910. Laugi Afi SH 56 © mynd Gylfi Scheving, 17. feb. 2012
18.02.2012 10:09
Auðunn Vésteins GK 88
2708. Auður Vésteins GK 88 © mynd Gylfi Scheving, 17. feb. 2012
18.02.2012 00:00
Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 / Sigurður Þorleifsson GK 10 / Sjöfn EA 142 / Saxhamar SH 50
Þó þessi sé kominn fimmtugs aldurinn og sé einn af þeim fjölmörgu raðsmíðaskipum sem komu frá Boisenburg í Austur-Þýskalandi er hann enn í útgerð og má segja að hann beri aldurinn vel, því hann hefur fríkkað með árunum frekar en hitt.
1028. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 © mynd Snorrason
1028. Sigurður Þorleifsson GK 10 © mynd í eigu Ljósmyndasafns
Grindavíkur. Ljósm.: Hinrik Bergsson
1028. Sjöfn EA 142 © mynd Þorgeir Baldursson
1028. Saxhamar SH 50 © mynd Sigurður Bergþórsson
1028. Saxhamar SH 50, í höfn á Rifi © mynd Emil Páll, í ágúst 2009
1028. Saxhamar SH 50 © mynd Þorgeir Baldursson
Smíðanúmer 440 hjá Veb. Elbewerdt í Boizenburg, Þýskalandi 1967, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Kom til landsins á skírdag, 1. apríl 1967. Lengdur og yfirbyggður 1987. Lengdur og endurbættur í Póllandi 1989.
Nöfn: Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, Sigurður Þorleifsson GK 10, Sæljón SU 104, Sjöfn ÞH 142, Sjöfn EA 142 og núverandi nafn: Saxhamar SH 50.
Af Facebook:
Guðni Ölversson Gaman að sjá hvað þessi góði bátur lítur vel út í dag. Greinilega í höndunum á górði útgerð. Hef sterkar taugar til hans síðan ég var á honum, óbreyttum, sem Harfn Sveinbjarnarson. Góður bátur með góðum körlum.
17.02.2012 23:00
Særif SH 25 og Tryggvi Eðvarðs SH 2
2657. Særif SH 25 og 2800. Tryggvi Eðvarðs SH 2 © mynd Gylfi Scheving, 17. feb. 2012
17.02.2012 22:00
Gísli Súrsson GK 8 að koma að landi, sennilega á Rifi
2608. Gísli Súrsson GK 8, að koma að landi © mynd Gylfi Scheving, 17. feb. 2012
17.02.2012 20:00
Polarbris SF-5-V,
Polarbris SF-5-V, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar Jensen, 2. jan. 2012
17.02.2012 19:00
Erling KE 45 kominn í rétta lengd
1361. Erling KE 45, eftir að búið var að draga hann í sundur, í rétta lengd í Skipsmíðastöð Njarðvikur hér fyrr á árum © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson
17.02.2012 18:00
Salka komin á flot
1438. Salka, komin á flot í Njarðvik og bíður sjálfsagt eftir ferð norður yfir heiðar, til endurbyggingar sem hvalaskoðunarskip frá Húsavík © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 17. feb. 2012
17.02.2012 17:04
Andrea, í Njarðvík
2787. Andrea, í Njarðvikurhöfn © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 17. feb. 2012
17.02.2012 16:19
Minningaathafnir um Magnús og Gísla og bátarnir þeirra
1581. Faxi RE 24 og 1914. Fylkir KE 102, í Njarðvikurhöfn í dag © mynd Þorgrímur Ómar Tavsenm 17, feb, 2012
