Færslur: 2012 Janúar
24.01.2012 20:00
Friðrik Sigurðsson ÁR 107 og Bergþór KE 5
Hér er Friðrik Sigurðsson nýkominn niður eftir yfirbyggingu o.fl. hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og aftan við hann sést í Bergþór KE 5

980. Friðrik Sigurðsson ÁR 107 og aftan við hann er 503. Bergþór KE 5, í Njarðvikurhöfn © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson
980. Friðrik Sigurðsson ÁR 107 og aftan við hann er 503. Bergþór KE 5, í Njarðvikurhöfn © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson
Skrifað af Emil Páli
24.01.2012 19:00
Ágúst Guðmundsson II GK 94
963. Ágúst Guðmundsson II GK 94, í Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson
Skrifað af Emil Páli
24.01.2012 18:00
Víkurberg GK 1, nú Sighvatur GK 57 í yfirbyggingu
Þarna er Víkurberg GK 1, sem í dag heitir Sighvatur GK 57, í yfirbyggingu í SKipasmíðastöð Njarðvíkur

975. Víkurberg GK 1, sem í dag heitir Sighvatur GK 57, í yfirbyggingu hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur fyrir einhverjum áratugum © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson
975. Víkurberg GK 1, sem í dag heitir Sighvatur GK 57, í yfirbyggingu hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur fyrir einhverjum áratugum © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson
Skrifað af Emil Páli
24.01.2012 17:00
Óskar Halldórsson RE 157, Bjargey KE 126, Ölver KE 40 og Símon Gíslason KE 155
Hér kemur gömul mynd úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur sem Jóhann Sævar Kristbergsson hefur heimilað mér að birta, en hann tók hana fyrir alllöngu, en þetta eru nokkrar skemmtilegar. Á þessari mynd sjáum við fjóra báta sem í dag eru allir horfnir nema einn.

Bátarnir í slippnum eru þessir. Sá svarti er 962. Óskar Hallgrímsson RE 157, sem þarna er í breytingu. Bátarnir tveir sem standa þarna saman eru 588. Bjargey KE 126 og 645. Ölver KE 40, en báturinn ofarlega sem er í endurbyggingu, heitir þarna 923. Símon Gíslason KE 155, en í dag gengur hann aðallega undir nafninu Seniver, en heitir réttu nafni Orri ÍS 180. Trillurnar þekki ég ekki © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson
Bátarnir í slippnum eru þessir. Sá svarti er 962. Óskar Hallgrímsson RE 157, sem þarna er í breytingu. Bátarnir tveir sem standa þarna saman eru 588. Bjargey KE 126 og 645. Ölver KE 40, en báturinn ofarlega sem er í endurbyggingu, heitir þarna 923. Símon Gíslason KE 155, en í dag gengur hann aðallega undir nafninu Seniver, en heitir réttu nafni Orri ÍS 180. Trillurnar þekki ég ekki © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson
Skrifað af Emil Páli
24.01.2012 16:00
Fjórir bátar í áramótabrennu
Þessar myndir frá Bjarna Guðmundsson hef ég áður birt þ.e. í sep. 2010, en þær sýna frá áramótabrennu á Neskaupstað í 31. des. 1994 og síðan mynd af einum af bátunum fjórum sem voru í brennunni, en Bjarni þekkir tvo þeirra, en þeir eru Gylfi NK 40 (sá guli) og Búbót NK 118

Sá guli er 506. Gylfi NK 40


Hér trónir 5354. Búbót NK 118, á toppnum

Áramótabrennan á Neskaupstað 31. desember 1994. Þeir bátar sem þekkjast eru 5354. Búbót NK 118 og 506. Gylfi NK 40 ( sá guli)

506. Gylfi NK 40, í Sandvík 1. maí 1980 © myndir Bjarni G.

Sá guli er 506. Gylfi NK 40


Hér trónir 5354. Búbót NK 118, á toppnum

Áramótabrennan á Neskaupstað 31. desember 1994. Þeir bátar sem þekkjast eru 5354. Búbót NK 118 og 506. Gylfi NK 40 ( sá guli)

506. Gylfi NK 40, í Sandvík 1. maí 1980 © myndir Bjarni G.
Skrifað af Emil Páli
24.01.2012 15:00
Stormur SH 177 og Hafursey VE 122
1321. Stormur SH 177 og 1416. Hafursey VE 122, í Njarðvikurslipp 16. jan. 2012 © mynd af FB síðu Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur
Skrifað af Emil Páli
24.01.2012 14:00
Jón Pétur ST 21
Hér sjáum við bát sem framleiddur var í Sandgerði. Er hann þarna tilbúinn til sjósetningar í fyrsta sinn, á árinu 1987

1786. Jón Pétur ST 21 © mynd Emil Páll, 1987
1786. Jón Pétur ST 21 © mynd Emil Páll, 1987
Skrifað af Emil Páli
24.01.2012 12:25
Ísleifur VE 63
1610. Ísleifur VE 63 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson
Skrifað af Emil Páli
24.01.2012 11:00
Sjávarborg GK 60
1586. Sjávarborg GK 60 og á neðri myndinni sést einnig 1070. Húnaröst ÁR 150 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 10. jan. og 15. feb. 1989
Skrifað af Emil Páli
24.01.2012 10:00
Skarðsvík SH 205
1416. Skarðsvík SH 205 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson
Skrifað af Emil Páli
24.01.2012 09:00
Huginn VE 55
Þetta skip er systurskip þess sem var í morgun, Gullbergsins og eins systurskip Skarðsvíkur sem kemur næst á eftir þessari syrpu. En að auki var fjórða systurskipið, Árni Sigurður, en ekki eru myndir af því núna.


1411. Huginn VE 55 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 15. feb. 1988
1411. Huginn VE 55 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 15. feb. 1988
Skrifað af Emil Páli
24.01.2012 08:05
Gullberg VE 292
1401. Gullberg VE 292 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 1989 og 1990
Skrifað af Emil Páli
24.01.2012 00:00
Þórir GK 251 / Þórir SF 77 / Ólafur Magnússon HU 54 / Guðbjörg Steinunn GK 37 / Steinunn AK 36
Hér er á ferðinni eitt af Stálvíkurskipinum sem var mikið aflaskip í fyrstu en hin síðari ár hefur það mest legið við bryggju, enda gengið nánast kaupum og sölum. Í dag er það skrá í eigu fyrirtækis er nefnist Aquacuiture Delopments ehf., á Akranesi

1236. Þórir GK 251 © mynd Guðni Ölversson, 1975

1236. Þórir GK 251 © mynd úr Ægi, í sept 1979

1236. Þórir SF 77 © mynd Snorrason

1236. Þórir SF 77 o.fl. á Hornafirði © mynd Guðni Ölversson

1236. Þórir SF 77, við upphaf yfirbyggingar, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 1986

1236. Þórir SF 77 © mynd Snorrason

1236. Ólafur Magnússon HU 54 © mynd Skerpla

1236. Guðbjörg Steinunn GK 37, í Njarðvík © mynd Hilmar Snorrason, 10. maí 2007

1236. Guðbjörg Steinunn GK 37, á Akranesi © mynd Emil Páll, í ágúst 2009

1236. Guðbjörg Steinunn GK 37, á Akranesi © mynd Hilmar Snorrason, 6. sept. 2009

1236. Steinunn AK 36, á Akranesi © mynd Sigurbrandur, í okt. 2011

1236. Steinunn AK 36, á Akranesi © mynd Sigurbrandur, í okt. 2011

1236. Steinunn AK 36, á Akranesi © mynd Sigurbrandur, í okt. 2011
Smíðanúmer 20 hjá Stálvík hf., Garðabæ, 1972. eftir teikningu Agústs G. Sigurðssonar. Lengdur 1973. Yfirbyggður, Njarðvík 1986. Átti að seljast til Líbíu í nóv. 2009, en fór aldrei
Nöfn: Þórir GK 251, Þórir SF 77, Þórir II SF 777, Ólafur Magnússon HU 54, Guðbjörg Steinunn GK 37 og núverandi nafn: Steinunn AK 36.
1236. Þórir GK 251 © mynd Guðni Ölversson, 1975
1236. Þórir GK 251 © mynd úr Ægi, í sept 1979
1236. Þórir SF 77 © mynd Snorrason
1236. Þórir SF 77 o.fl. á Hornafirði © mynd Guðni Ölversson
1236. Þórir SF 77, við upphaf yfirbyggingar, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 1986
1236. Þórir SF 77 © mynd Snorrason
1236. Ólafur Magnússon HU 54 © mynd Skerpla
1236. Guðbjörg Steinunn GK 37, í Njarðvík © mynd Hilmar Snorrason, 10. maí 2007
1236. Guðbjörg Steinunn GK 37, á Akranesi © mynd Emil Páll, í ágúst 2009
1236. Guðbjörg Steinunn GK 37, á Akranesi © mynd Hilmar Snorrason, 6. sept. 2009
1236. Steinunn AK 36, á Akranesi © mynd Sigurbrandur, í okt. 2011
1236. Steinunn AK 36, á Akranesi © mynd Sigurbrandur, í okt. 2011
1236. Steinunn AK 36, á Akranesi © mynd Sigurbrandur, í okt. 2011
Smíðanúmer 20 hjá Stálvík hf., Garðabæ, 1972. eftir teikningu Agústs G. Sigurðssonar. Lengdur 1973. Yfirbyggður, Njarðvík 1986. Átti að seljast til Líbíu í nóv. 2009, en fór aldrei
Nöfn: Þórir GK 251, Þórir SF 77, Þórir II SF 777, Ólafur Magnússon HU 54, Guðbjörg Steinunn GK 37 og núverandi nafn: Steinunn AK 36.
Skrifað af Emil Páli
23.01.2012 23:00
Guðmundur RE 29
1272. Guðmundur RE 29 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson
Skrifað af Emil Páli
