Færslur: 2012 Janúar
05.01.2012 11:45
Aðalbjörg II RE 236

1269. Aðalbjörg II RE 236, í Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson, 2011
05.01.2012 11:35
Helga RE 49 og Jón á Hofi ÁR 42

2749. Helga RE 49 og 1645. Jón á Hofi ÁR 42, í Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson, 2011
05.01.2012 09:15
Jón Vídalín VE 82

1275. Jón Vídalín VE 82 © mynd Ragnar Emilsson, 2011
05.01.2012 08:51
Hafbjörg ÁR, en ekki Þórarinn
Varðandi mynd sem þú birtir af Þórarni gk eftir K. Ben vil ég segja að þessi bátur var í minni eigu þarna og hét Hafbjörg Ár, smíðaður á Ísafirði 1942 þarna vorum við á netum og líklegast vestur af selvogi.
Ábending Vigfúsar: Það er mynd hjá þér sem er mert Þórarinn GK en þetta er 903 Hafbjör ÁR
Þó ég hafi ekki borið þetta undir ljósmyndarann, leiðrétti ég þetta með því að birta eina af myndunum aftur.
903. Hafbjörg ÁR, á netaveiðum vestur af Selvogi © mynd Kristinn Benediktsson
05.01.2012 00:00
Óveður í Þorlákshöfn






















Óveður í Þorlákshöfn © myndir Ragnar Emilsson, 10. apríl 2010
04.01.2012 23:00
Á austfjörðum - Ver NK 19 á Breiðdalsvík

© mynd Ragnar Emilsson, 2011
Bjarni G. sendi eftirfarandi: þessi er tekin á Breiðdalsvík þetta er bátur sem pabbi lét smíða á Akureyri 1962 og er 874 Ver NK 19 kv Bjarni G
04.01.2012 22:00
Á siglingahátíðinni á Húsavík

Frá Húsavík, sl. sumar © mynd Ragnar Emilsson
04.01.2012 21:00
Siglunes SI 70

1146. Siglunes SI 70 © mynd Ragnar Emilsson, 2011
04.01.2012 17:30
Óveður í Þorlákshöfn - meira á miðnætti
Í kvöld koma fleiri myndir frá Ragnari Emilssyni, svo og óveðurssyrpa á miðnætti, eins mundu næstu daga birtast myndir frá honum.
- Sjá nánar á miðnætti -
04.01.2012 17:00
Hafbjörg ÁR á netum vestur á Selvogi, í skemmtilegri birtu
Þórarinn KE 18 eða GK 35, á rækjuveiðum við Eldey, í skemmti-
legri birtu © myndir Kristinn Benediktsson, 1988
Þórður Eiríksson og Vigfús Markússon komu með ábendingu og telja að þetta sé frekar 903. Hafbjörg ÁR, á netum vestur á Selvogi.






