Færslur: 2011 Ágúst
30.08.2011 07:11
Grundarfjarðarsyrpa síðan í gær
1622. Þorvarður Lárusson SH 129 og 2660. Arnar SH 157
1629. Farsæll SH 30 að koma inn
1629. Farsæll SH 30 að koma inn og 2017. Helgi SH 135, við bryggju
Séð yfir Grundarfjörð að hluta, 2488, Kiddi HF 89 (lítill þilfarsbátur ekki trilla) að nálgast land, svo og 1629. Farsæll SH 30, en 2017. Helgi SH 135 við bryggju
1629. Farsæll SH 30 að koma inn
1629. Farsæll SH 30, nálgast höfnina
1629. Farsæll SH 30
1629. Farsæll SH 30
2017. Helgi SH 135 við bryggju, 1629. Farsæll SH 30 nálgast bryggjuna og 2488. Kiddi HF 89 að koma inn
2017. Helgi SH 135, 1629. Farsæll SH 30 og 2488. Kiddi HF 89
1629. Farsæll SH 30, 2017. Helgi SH 135 og 2488. Kiddi HF 89
1629. Farsæll SH 30, 2017. Helgi SH 135 og 2488. Kiddi HF 89
1629. Farsæll SH 30 kominn að landi í Grundarfirði, aftan við hann liggur 2017. Helgi SH 135 og 2488. Kiddi HF 89 er að koma inn með bryggjunni
Smábátahöfnin, sem er verið að stækka
Grundarfjörður í gær © myndir Heiða Lára 29. ágúst 2011
30.08.2011 00:00
Krossanes SU 5 / Krossanes GK 154 / Sigurður Sveinsson SH 36
Engu að síður birti ég þessar myndir og sögu bátsins.
154. Krossanes SU 5 © mynd Snorrason
154. Krossanes SU 5 © mynd Snorrason
154. Krossanes GK 154 © mynd Snorrason
154. Sigurður Sveinsson SH 36 © mynd Snorrason
Smíðað í Brandenburg, Austur-Þýskalandi 1959 og kom til heimahafnar á Hnífsdal á Þorláksmessu, 23. desember 1959. Seldur úr landi til Noregs 29. júní 1993 og er ekkert vitað um hann eftir það.
Nöfn: Mímir ÍS 30, Pétur Jóhannsson SH 207, Flugunes ÁR 85, Krossanes SU 5, Krossanes GK 154, Sigurður Sveinsson SH 36, Svanur SH 111 og Svanur SH 311, en nafið í Noregi er ekki vitað um.
29.08.2011 23:00
Kolbeinsey í dag
TF-SIF flaug yfir Kolbeinsey
Mánudagur 29. ágúst 2011
Þegar flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF flaug nýverið yfir Kolbeinsey kom í ljós að verulega hefur gengið á skerið og það minnkað talsvert frá heimsókn varðskipsmanna í júní 2010. Í viðtali við Árna Hjartarson jarðfræðing, í morgunútvarpi Rásar 2, kom fram að ef fer sem horfir verður Kolbeinsey, nyrsti punktur Íslands, horfin með öllu árið 2020. Verður hún þá aðeins blindsker.

Mynd tekin úr TF-SIF í ágúst 2011.

Kolbeinsey 2006. Mynd Páll Geirdal,

Kolbeinsey 1989. Mynd Guðmundur St. Valdimarsson.
Kolbeinsey sem er sem er 74 kílómetra norður af Grímsey, gegndi mikilvægu hlutverki í deilum um landhelgi og landgrunnsréttindi. Árið 1989 steypti áhöfn varðskipsins Óðins og starfsmenn Vita- og Hafnamálastofnunar þar þyrlupall en síðan hefur eyjan minnkað hratt. Berggrunnur eyjarinnar er afar gljúpur og vinnur því sjór auðveldlega á henni. Landhelgisgæslan hefur reglulega fylgst með eyjunni í gegnum árin en eyjan glataði að mestu mikilvægi sínu eftir að samið var um miðlínuna milli Íslands og Grænlands.
Sjá nánar fréttir af heimasíðu LHG frá 2010 og 2006.

Mynd tekin úr TF-SIF í ágúst 2011.
29.08.2011 22:00
Sigurður Bjarnason EA 450 / Hafnarnes SI 77 / Mánatindur SU 95 / Mánatindur GK 240
181. Sigurður Bjarnason EA 450 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness
181. Sigurður Bjarnason EA 450 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
181. Sigurður Bjarnason EA 450 © mynd Snorrason
181. Sigurður Bjarnason EA 450 © mynd úr Víkingi
181. Hafnarnes SI 77 © mynd Snorrason. Er myndin er tekin er gamla númerið komið í gegn og því mætti halda að númerið væri SI 450
181. Mánatindur SU 95, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, um 1980

181. Mánatindur GK 240, í Njarðvíkurhöfn mynd Emil Páll, 1984
Smíðanúmer 402 hjá V.E.B. Volkswerft Stralsund, Austur-Þýskalandi 1958 og var eitt af 12 systurskipum sem gengu undir nafninu ,,tappatogarar" og voru teiknaðir af Hjálmari R. Bárðarsyni.
Úreldur í sept. 1983. Seldur Stálfélagin til bræðslu, en dreginn úr til Grimsby í Englandi í sept. 1984.
Nöfn: Sigurður Bjarnason EA 450, Hafnarnes SI 77, Mánatindur SU 95 og Mánatindur GK 240
29.08.2011 21:35
Algjört gersemi: Trausti EA 98
396. Trausti EA 98 - algjört gersemi © myndir Þorgrímur Aðalgeirsson, 2011
29.08.2011 21:00
Sigrún AK / Helga Björg HU / Hólmsberg KE / Þórður Sigurðsson KE / Jón Halldórsson RE / Garðar GK
180. Sigrún AK 71 © mynd Snorri Snorrason
180. Helga Björg HU 7 © mynd Emil Páll
180. Hólmsberg KE 16 © mynd Emil Páll
180. Þórður Sigurðsson KE 16, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
180. Jón Halldórsson RE 2 © mynd Hilmar Bragason
180. Garðar GK 141 © mynd Snorrason
Smíðaður á Akranesi 1962, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar og var fyrsta skipið sem smíðað var á Íslandi með perustefni. Endalok bátsinsu urðu þau að hann var rifinn við bryggju á Ísafirði og vélin sett í geymslu hjá skipasmíðastöðinni. Leifar bátsins voru svo urðaðar í félagsskap gamla lóðsbátsins og Blika ÞH 50. Úreltur vorið 1992.
Nöfn: Sigrún AK 71, Helga Björg HU 7, Hólmsberg KE 16, Þórður Sigurðsson KE 16, Framfari SH 42, Jón Halldórsson RE 2, Garðar GK 141 og Þorbjörn II GK 541.
29.08.2011 20:00
Hanse Explorer og stórt skip í fjaska
Hanse Explorer siglir inn Stakksfjörð með stefnu á Keflavík og þarna staddur út af Helguvík og í baksýn er stórt erlent skip að koma af Stór-Reykjavíkursvæðinu, með stefnu fyrir Garðskaga, í morgun © myndir Emil Páll, 29. ágúst 2011
29.08.2011 18:00
Siglingalínan skerst
Hanse Explorer og Cruising Swiss V, á Stakksfirði, framan við Vatnsnes í morgun © myndir Emil Páll, 29. ágúst 2011
29.08.2011 17:23
Cruising Swiss V í Keflavík
Cruising Swiss V, á Stakksfirði og í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 29. ágúst 2011
29.08.2011 13:25
Hanse Explorer
Hanse Explorer siglir inn Stakksfjörðinn
Hanse Explorer, við bryggju í Keflavík © myndir Emil Páll, 29. ágúst 2011
29.08.2011 09:25
Bylgja VE 75, í Njarðvík i morgun
2025. Bylgja VE 75, í Njarðvik í morgun © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2011
29.08.2011 09:06
Skemmtileg sjón: Tveir togarar við hafnargarðinn í Keflavík
Þó svo ég hafi tekið og birt margar myndir af þessum togurum að undanförnu bæti ég hér fyrir neðan þremur myndum af Sóley Sigurjóns er hún kom til Keflavíkur rétt fyrir kl. 9 í morgun
1905. Berglín GK 300 og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200, við hafnargarðinn í Keflavík rétt fyrir kl. 9 í morgun
2262. Sóley Sigurjóns GK 200, nálgast Vatnsnesið í Keflavík í morgun
Togarinn nálgast hafnargarðinn í Keflavík
2262. Sóley Sigurjóns GK 200, komin inn fyrir hafnargarðinn í morgun
© myndir Emil Páll, 29. ágúst 2011
29.08.2011 08:00
Hamravík KE 75 / Fröytrans

82. Hamravík KE 75 © mynd Emil Páll

82. Hamravík KE 75 © mynd Emil Páll

82. Hamravík KE 75 © mynd Emil Páll

82. Hamravík KE 75 © mynd Snorri Snorrason

82. Hamravík KE 75 © mynd Snorrason

82. Hamravík KE 75 © mynd af netinu, ljósm.: Jóh. M

82. Hamravík KE 75 © mynd úr safni Emils Páls, ljósm.: ókunnur

Fröytrans © mynd norsk skipaliste

Fröytrans © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
Smíðanúmer 69 hjá Flekkefjord Slippp & Maskinfabrikk, Flekkefjord, Noregi 1963 eftir teikningu Sig. Þór
Hamravík var fyrsta skipið sem tekið var upp i nýjan Njarðvíkurslipp 25. sept. 1970.
Selt til Noregs í júní 1979 og breytt þá í brunnbát. Kaupandi var skipasmíðastöð sú sem smíðaði skipið í upphafi, en skipið lá þó í Njarðvikurhöfn fram til ágúst 1980 að það fór til Noregs. Í mars 1980 var lagt fyrir Alþingi frumvarp um að leyfa innflutning á skipinu aftur og átti eigandi þá að verða Njörður hf., Sandgerði, en frumvarpið var ekki afgreitt og dró því Goðinn skipið út í ágúst 1980.
Nöfn: Hamaravík KE 75 og Fröytrans

