Færslur: 2011 Maí
25.05.2011 23:00
Örfirisey RE 4

2170. Örfirisey RE 4, í Ísafjarðardjúpi © mynd Shipspotting, Jón Páll Ásgeirsson, 12. okt. 2007
Skrifað af Emil Páli
25.05.2011 22:00
Þerney RE 101

2203. Þerney RE 101, út af Vestfjörðum © mynd Shipspotting, Jón Páll Ásgeirsson, 25. ágúst 2007
Skrifað af Emil Páli
25.05.2011 21:00
Geirfugl GK 66 og Guggan GK 82 í dag
Hér koma myndir af tveimur smábátum, sem voru við bryggju í Grindavíkurhöfn í morgun.


7136. Geirfugl GK 66, í Grindavík í morgun

6390. Guggan GK 82, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 25. maí 2011


7136. Geirfugl GK 66, í Grindavík í morgun

6390. Guggan GK 82, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 25. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
25.05.2011 20:00
Sighvatur Bjarnason VE 81



2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, í Vestmannaeyjum © myndir Friðgeir Geistsson
Skrifað af Emil Páli
25.05.2011 19:00
Brynjólfur VE 3




1752. Brynjólfur VE 3, í Vestmannaeyjum © myndir Friðgeir Gestsson
Skrifað af Emil Páli
25.05.2011 18:36
Já, þá hafið þið það
www.eyjafrettir.is
Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri Hugins ehf í Vestmannaeyjum segir kvótafrumvörp ríkisstjórnarinnar með ólíkindum. Huginn gerir út uppsjávarveiðiskipið Huginn VE. Páll segir að útvegsbændur í Eyjum ætli sjálfir að láta meta áhrif breytinganna á sjávarútveginn í Eyjum.
Skrifað af Emil Páli
25.05.2011 18:00
Kap II VE 7

1062. Kap II VE 7, utan á 1610. Ísleifi VE 63, í Vestmannaeyjum © mynd Friðgeir Gestsson
Skrifað af Emil Páli
25.05.2011 15:21
Sturla GK 12
Hér er báturinn að koma inn til Grindavíkur í morgun og eins og sést er sólin ekki hagstæð til ljósmyndunar, en samt lét ég það vaða.



1272. Sturla GK 12, kemur inn til Grindavíkur í morgun

Hér er báturinn kominn að bryggju og löndun hafin © myndir Emil Páll, 25. maí 2011



1272. Sturla GK 12, kemur inn til Grindavíkur í morgun

Hér er báturinn kominn að bryggju og löndun hafin © myndir Emil Páll, 25. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
25.05.2011 14:14
Keilir SI 145
Þessar myndir tók ég í morgun, jafnvel á móti sól, er Keilir SI rann út slipp í Njarðvik, eins er Auðunn aðstoðaði hann og að lokum er báturinn var kominn að bryggju


1420. Keilir SI 145, í sleðanum í morgun


2043. Auðunn kippir 1420. Keilir úr sleðanum

1420. Keilir SI 145, ný skveraður og flottur í Njarðvikurhöfn © myndir Emil Páll, 25. maí 2011


1420. Keilir SI 145, í sleðanum í morgun


2043. Auðunn kippir 1420. Keilir úr sleðanum

1420. Keilir SI 145, ný skveraður og flottur í Njarðvikurhöfn © myndir Emil Páll, 25. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
25.05.2011 13:23
Frár VE 78 og Stígandi VE 77

1595. Frár VE 78 og 1664. Stígandi VE 77, í Vestmannaeyjum © mynd Friðgeir Gestsson
Skrifað af Emil Páli
25.05.2011 10:00
Glófaxi VE 300

968. Glófaxi VE 300 og þarna sést einnig 1595. Frár VE 78, í Vestmannaeyjum © mynd Friðgeir Gestsson

968. Glófaxi VE 300, siglir út Vestmannaeyjahöfn, á myndinni sjást einnig 1610. Ísleifur VE 63, 1062, Kap II VE 7, 2643. Júpiter ÞH 363 og 2772. Álsey VE 2 © mynd Friðgeir Gestsson
Skrifað af Emil Páli
25.05.2011 09:03
Sigurður VE 15

183. Sigurður VE 15, í Vestmannaeyjum © mynd Friðgeir Gestsson
Skrifað af Emil Páli
25.05.2011 08:00
Óðinn

159. Óðinn í Ísafjarðardjúpi í nóv. 1995

159. Óðinn, í Reykjavíkurhöfn í júní 2008 © myndir Shipspotting, Jón Páll Ásgeirsson
Skrifað af Emil Páli










