Færslur: 2011 Maí

06.05.2011 07:23

Litlaberg ÁR 155


         13. Litlaberg ÁR 155, í Þorlákshöfn © mynd Hilmar Snorrason, í maí 2008

06.05.2011 00:00

Sibba SU 20 eða Halldór Ásgrímsson

Næst eru það myndir af Sibbu SU 20 að leggjast að eftir túr tvö á strandveiðum og eiganda hans Ólafi Níels Eiríkssyni forðagæslumanni með meiru, en hugmynd sem var gaukað að honum fyrir stuttu að umskíra bátinn og láta hann heita Halldór Ásgrímsson. Þa' hefur ekki ennþá alveg fallið í kramið hjá honum
            6688. Sibba SU 20, og eigandinn Ólafur Níels Eiríksson © myndir Óðinn Magnason, á Fáskrúðsfirði í maí 2011

05.05.2011 23:10

Sigurborg SH 12
             1019. Sigurborg SH 12. í kvöld © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 5. maí 2011

05.05.2011 23:00

Hafdís dregur Andreu að landi

Hér má sjá bát björgunarsveitarinnar Geisla, Hafdísi aðstoða Andreu SU 51 eftir að vélabilun gerði bátinn stjórnlausan og líka þegar hann er tekinn upp.


                                  7677. Hafdís og 6002. Andrea SU 51
     7677. Hafdís, tekin á land á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason, í maí 2011

05.05.2011 22:50

Stína frá Keldu SU 78
         7537. Stínu frá Keldu sem nú hefur fengið einkennisstafina SU 78 © mynd Óðinn Magnason, í maí 2011

05.05.2011 22:34

Oddgeir kom með skútuhluta og persónulega muni til Grindavíkur í kvöld

Eins og sagt var frá hér á síðunni í morgun fékk áhöfnin á Oddgeiri EA 600 þriggja mastra kanadíska skútu í trollið á Faxaflóa í gær. Skútan kom upp í heilu lagi en brotnaði svo og sökk aftur. Hins vegar varð ýmsilegt úr skútunni eftir í veiðarfærum Oddgeirs EA. Komið var með þá muni til Grindavíkur í kvöld. Meðal muna sem komu í trollið var myndamappa með fjölda ljósmynda sem hafa náð að varðveitast á hafsbotni síðan árið 2004 þegar skútan fórst. Tveir menn voru á skútunni. Þyrla Landhelgisgæslunnar náði til þeirra á sínum tíma en aðeins annar þeirra lifði slysið af.
Hilmar Bragi Bárðarson, fréttastjóri Víkurfrétta tók á móti Oddgeiri er hann kom til Grindavíkur í kvöld og er það sem fram kemur hér að ofan unnið úr frásögn hans á vefnum vf.is, en að auki tók hann þessar myndir.
   1039. Oddgeir EA 600 við komuna til Grindavíkur í kvöld, ásamt því sem varð eftir af skútunni í trolli bátsins © myndir Hilmar Bragi Bárðarson, 5. maí 2011

05.05.2011 22:00

Mokveiði á Sæbjúgum

Óðinn Magnason bjó til fjórar syrpur sem birtast í kvöld og eftir miðnætti og eru teknar á Fáskrúðsfirði. Í öllum tilfellum birtist upplýsingatexti um viðkomandi myndir.

Með fyrstu færslunni fylgir eftirfarandi: Hannes Andrésson að  koma í land í gær en mokveiði hefur verið á sæbjúgu skipunum þegar hægt hefur verið að róa.
       1371. Hannes Andrésson SH 737, að koma inn til Fáskrúðsfjarðar í gær © myndir Óðinn Magnason, 4. maí 2011

05.05.2011 21:00

María KE 16


     6707. María KE 16, kemur inn til Keflavikur í dag © myndir Emil Páll, 5. maí 2011

05.05.2011 20:30

María KE 200


     6807. María KE 200, kemur inn til Keflavíkur í dag © myndir Emil Páll, 5. maí 2011

05.05.2011 20:00

Haukur HF 68


      6399. Haukur HF 68, kemur inn til Keflavíkur í dag © myndir Emil Páll, 5. maí 2011

05.05.2011 19:07

Farsæll í Kolluál

Þessa símamynd tók Þorgrímur Ómar Tavsen í dag af Farsæli SH 30 í Kolluál


      1629. Farsæll SH 30, í Kolluál í dag © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 5. maí 2011

05.05.2011 17:38

Örninn GK 203


           2606. Örninn GK 204, í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 5. maí 2011

05.05.2011 16:14

Helga Jóns HF 10


           6586. Helga Jóns HF 10, í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 5. maí 2011

05.05.2011 15:38

Mar GK 68


                  2065. Mar GK 68, í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 5. maí 2011

05.05.2011 14:53

Mar GK 21