Færslur: 2011 Maí

24.05.2011 11:22

Darcie Girl PD 209

Hér sjáum við einn af þeim Trefjabátum sem eru í Bretlandi, þessi sem er af gerðinni Cleopatra 26 er í Peterhead


               Darcie Girl PD 209 í Peterhead © mynd Shipspotting, ally1903

24.05.2011 10:00

Valgerður BA 45
    2340. Valgerður BA 45, á Ísafirði © myndir Shipspotting, Brian Crocker, 5. ágúst 2010

24.05.2011 09:31

Ísbjörn SY 834, Trefjabátur frá 2000

Hér kemur bátur af gerðinni Cleopatra 33, sem á myndinni er frá Skotlandi, en hann var framleiddur af Trefjum í Hafnarfirði árið 2000


           Isbjörn SY 834, framleiddur af gerðinni Cleopatra 33, hjá Trefjum ehf. í Hafnarfirði árið 2000, en hér í Lerwick © mynd Shipspotting, Sydney Sinclair, 11. nóv. 2009

24.05.2011 07:09

Kaldbakur EA 1


     1395. Kaldbakur EA 1, á Akureyri © mynd Shipspotting, Kenneth Gibson, 8. júli 2009

24.05.2011 00:00

Anders GDY 38 / Fagervoll M-75-SJ / Fagervoll M-74-A

Fyrir fáum dögum sagi ég í myndum og máli frá skip sem hérlendis bar nöfnin Háberg GK 299 og Anders EA 510. Sú frásögn endaði myndrænt með nafninu Anders GDY 38, áfram í eigu Samherja en flaggað til Póllands. Nú koma myndir af skipinu undir því nafni sem það var með þegar það fór frá Akureyri Fagervoll M-75-SJ en hálfu öðru ári síðar var skipt um númer, en hélt nafninu og var því M-74-A. Nú birti ég því myndir af Pólsku skráningunni og báðum Fagervoll skráningunum.


         Anders GDY 38 ex 2644. í Cuxhaven © mynd Shipspotting, Frank Behrends, 10. júní 2007


       Anders GDY 38 ex 2644. Anders EA 510 ex Háberg GK 299, í Cuxhaven © mynd Shipspotting, Andreas Spörri, 9. sept. 2007


      Fagervoll M-75-SJ ex 2644. í Alesundi, Noregi © mynd Shipspotting, Aage, 9. maí 2008


          Fagervoll M-75-SJ, í Storoway © mynd Shipspotting, Aage, í sept. 2009


         Fagervoll M-74-M ex F-75-SJ, í Alesundi, Noregi © mynd Shipspotting, Aage, 6. okt. 2009

23.05.2011 23:00

Sigldi á drumb og beigði öxulinn     2794. Ásdís SH 154, uppi á landi á Hólmavík fyrir skemmstu, en hann fékk drumb í skrúfuna og beigði öxulinn  © myndir Jóna Halldórsson, holmavik.123.is, 17. maí 2011

23.05.2011 22:10

Júlíus Havsteen ÞH 1 / Sóley Sigurjóns GK 200, hvor liturinn fer honum betur

Hér birtast þrjár myndir af sama togaranum, þeim húsvíska og þeim sem hann er með núna í Garðinum. Í samanburði, er ég ekki frá því að húsvíski liturinn fari honum betur og tek þar með undir skoðun Þorgríms Aðalgeirssonar sem sendi mér myndirnar með húsvíska litinum.
                                    2262. Júlíus Havsteen ÞH 1 © myndir ÞA


      2262. Sóley Sigurjóns GK 200, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, í feb. 2009

23.05.2011 22:00

Nord Rollnes T-3-H og síðan 5 íslensk nöfn

Þessi togari bar fimm nöfn á Íslandi áður en yfir lauk. Þau voru í réttri röð: 1393. Trausti ÍS 300, Guðmundur í Tungu BA 214, Sveinborg GK 70, Sveinborg SI 70 og Þorsteinn EA 610


       Nord Rollnes T-3-H síðar 1393. Trausti, Guðmundur í Tungu, Sveinborg og Þorsteinn © mynd Shipspotting, Roar Jensen

23.05.2011 21:00

Orianne AH 268 frá Trefjum
     Orianne AH 268, af gerðinni Cleopatra 33, frá Trefjum ehf., í Hafnarfirði, í Arbroath, Bretlandi © myndir Ronnie Bell, 12. ágúst 2009

23.05.2011 20:00

Chaiprasret

Hér er það fiskiskip eins og flest okkar eru ekki von að berja augum, enda er þetta skip sem ég birti þrjár myndir af, frá Bankok.


             Chaiprasret, í Bankok © myndir Shipspotting, Geir Vinnes, 10. apríl 2007

23.05.2011 19:00

Hildur fiskiskip/skonnorta

Hér birti ég tvær myndir af fiskiskip sem breytt var í skonnortu(skútu) og segi söguna fyrir neðan myndirnar


       1354. Hildur, í Lerwick © mynd Shipspotting, Sydney Sinclair, 4. sept. 2009


    1354. Hildur orðinn skonnorta (skúta) © mynd
Shipspotting, Benni Elbæk, í Skagen 5. júlí 2010

Smíðanúmer 8 hjá Bátaverkstæði Gunnlaugs og Trausta, Akureyri 1974 sem fiskiskip og skráð sem skemmtiskip 2008. Breytt  í Skonnorta í Egernsund, Danmörku veturinn 2010. Kom til Húsavíkur óbreytt á vegum Norður-siglinar 8. ágúst 2009 og fór Danmerkur í breytingu 1. sept. 2009. Fór í reynslusiglingu ytra eftir breytingarnar 27. júní 2010

Nöfn: Múli ÓF 5, Fiskanes NS 37, Faxavík GK 727, Faxavík GK 737, Harpa II GK 101, Skálavík SH 208, Guðbjörg Ósk VE 151, Guðbjörn Ósk SH 251, Viðar ÞH 17, Héðinn Magnússon ÞH 17, Héðinn Magnússon HF 28, Héðinn HF 28 og núverandi nafn: Hildur.

23.05.2011 18:00

Björgúlfur EA 312


                     1476. Björgúlfur EA 312, á Dalvík © mynd Hilmar Snorrason

23.05.2011 17:00

Svanur RE 45         2530. Svanur RE 45, á Eskifirði.  Seldur úr landi 2006 og fékk nafnið þá Prowess GY 720 © mynd Shipspotting, G. J. Haraldsson

23.05.2011 16:40

Hehhehe

Má til :)) Stolin snilld:
Hringvegurinn... Lokaður
Innanlandsflug... Liggur niðri
Millilandaflug... Liggur niðri
Landeyjahöfn .... OPIN!

23.05.2011 16:33

Sigurborg SH 12


                    1019. Sigurborg SH 12, á Siglufirði © mynd Hilmar Snorrason