Færslur: 2011 Maí

14.05.2011 13:00

Ísafold HG 333

Hér er á ferðinni dönsk/íslensk útgerð, þar sem Íslendingar s.s. Árni Gíslason, skipstjóri, áttu stóran hlut að máli. strax í upphafi.


         Ísafold HG 333, í Peterhead © mynd Shipspotting, ally1903, 6. nóv. 2007

14.05.2011 12:00

Aðalsteinn Jónsson SU 11


     2699. Aðalsteinn Jónsson SU 11, á Eskifirði © mynd Shipspotting, Pauli Hansen, 27. mars 2007

14.05.2011 11:00

Que Sera Sera HF 26


       2724. Que Sera Sera HF 26, í dock í Las Palmas © mynd Shipspotting, Luis G. Herrera, 21. júlí 2007


      2724. Que Sera Sera HF 26, í Las Palmas © mynd Shipspotting, Luis G. Herrera, 24. ágúst 2007

14.05.2011 00:00

Hólmavíkurhöfn 12. og 13. maí 2011


   Þessar myndir voru teknar 12. maí 2011 kl. 16.15 og þær sem koma hér fyrir neðan voru teknar  á sama stað laust fyrirkl. 16.30. þann 13. maí 2011                                         © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is

13.05.2011 23:45

Kokkálsvíkurhöfn á Selströnd í morgun


                                  Dóri og Dóri að greiða net í morgun.

                             © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 13. maí 2011

13.05.2011 23:00

Sunnuberg


     2336. Sunnuberg, trúlega þarna orðið erlent © mynd Shipspotting, Jemes D. Peterson

13.05.2011 22:00

Sigurður VE 15


       183. Sigurður VE 15, í Vestmannaeyjum © mynd Shipspotting, Guðbjörn Ármannsson, 9. feb. 2005

13.05.2011 21:00

Guðni Ólafsson VE 606


                  2466. Guðni Ólafsson VE 606 © mynd Shipspotting, Sean

13.05.2011 20:00

Kalima P. H 61 ex Sigfús Bergmann GK


         Kalima P. H 61 ex 179. Sigfús Bergmann GK 38, í Gillelje, Danmörku © mynd Shipspotting, Folke Österman, 6. okt. 2007

13.05.2011 19:00

Kristina / Kristína EA 410


         2662. Kristina, í Las Palmas © mynd Angel Luis Godar Moreira í júní 2007


      2662. Kristína EA 410, á Akureyri © mynd Brian Croker, 6. ágúst 2010

13.05.2011 18:00

12 trébátar í Njarðvik í dag

Þó ótrúlegt sé þá eru í dag 12 trébátar í höfn eða slipp í Njarðvik. Að vísu er ásigkomulag þeirra æði misjafn, sumir bíða eftir höggstokknum, meðan aðrir ýmist bíða verkefna eða viðgerðar. Hér má sjá á myndunum meiri hluta bátanna, raunar alla nema einn, en hann er inni í húsi til viðgerðar.

 
   Lengst til vinstri sést aðeins í 619. Láru Magg ÍS 86, þá koma 1396. Móna GK 303, 586. Storm SH 333, 923. Röstin GK 120 og 1195. Álftafell ÁR 100


   Þó þessi mynd sé ansi ljós, þá er röð trébátanna frá vinstri þessi: 733. Breki, 540. Halldór Jónsson SH, 288. Jökull SK 16. 467. Sæljós ÁR 11, 1249. Sigurvin GK 51 og 1428. Skvetta SK 7. Inni í húsi er síðan 1420. Keilir SI 145 © myndir Emil Páll, 13. maí 2011

13.05.2011 16:53

Framkvæmdastjóri Vísis: Óvissan hvetur okkur ekki til dáða

bb.is:

Starfsstöð Vísis á Þingeyri.
Starfsstöð Vísis á Þingeyri.

Útgerðarfyrirtækið Vísir rekur starfsstöðvar í öllum landsfjórðungum, á Djúpavogi, Þingeyri, Húsavík og í Grindavík. Starfsmenn eru samtals um 300 og aflaheimildir fyrirtækisins nema um 11.500 þorskígildistonnum. Vísir gerir út fimm beitningarbáta, sem allir hafa verið mikið endurnýjaðir á undanförnum árum. Pétur H. Pálsson framkvæmdastjóri Vísis segir ljóst að frumvörp ríkisstjórnarinnar um stjórn fiskveiða vegi að samkeppnishæfni sjávarútvegsins, nái þau fram að ganga. "Við skulum ekki gleyma því að samkeppnin á alþjóðlegum mörkuðum er hörð. Með þessum boðuðu frumvörpum er verið að setja greinina í mikla óvissu til lengri tíma. Það er verið að tala um að nýtingarleyfi á kvóta verði upphaflega 15 ár en leyfishafar eigi rétt á viðræðum um framhald á miðju tímabilinu, hvað sem það nú þýðir. Ég er ansi hræddur um að fyrirtækin dragi tiltölulega fljótt úr nauðsynlegum fjárfestingum, sem leiði á endanum til þess að við lendum aftarlega á merinni í hinni alþjóðlegu samkeppni með tilheyrandi afleiðingum fyrir þjóðarbúið."

Vísir greiddi í fyrra um 100 milljónir í veiðigjald til ríkissjóðs. Eins og fyrr segir gerir Vísir út fimm beitningarbáta. "Við erum stærsta línuútgerðarfyrirtæki landsins og höfum nýtt okkur allar helstu tækninýjungar á sviði línuveiða. Ríkisstjórnin vill greinilega halda áfram að nota svokallaða potta til að umbuna þeim sem nota gömlu aðferðina, handbeitningu, af því að þannig verði til fleiri störf. Það væri einfalt að eyða atvinnuleysi á landinu ef þessi aðferð væri notuð víðar. Við gætum t.d. bannað lyftara, flökunarvélar, mjaltavélar og skurðgröfur. Þetta er hættulegur hugsunarháttur. Það að ekkert er gert með skoðanir manna úr greininni ásamt því að þetta er sett fram án þess að niðurstaða liggi fyrir um hagræna úttekt á afleiðingunum segir í raun allt sem segja þarf um markmið þessar frumvarpa," segir Pétur H. Pálsson framkvæmdastjóri Vísis.

13.05.2011 16:45

Færeyingar farnir á makrílveiðar

skipini.fo:

Finnur Fríði og Jupiter farnir á makrelveiðu

Finnur Fríði og Jupiter eru farnir á makrelveiðu, teir skulu samtrola eftir makreli.

Teir gjørdu skjótt av, eftir at makrelloyvini vórðu útskrivaði. Finnur Fríði fór av Kollafirði so skjótt, sum liðugt var at landa og Jupiter, sum lá klárur á Fuglafirði loysti eisini seinnapartin. Í kvøld eru teir staddir á Sandoyarbankanum

Fagraberg landar svartkjaft í Kollafirði, teir fara á makrelveiðu, so skjótt teir hava landað svartkjaftaveiðuna. Hini skipini faru um vikuskiftið, skrivar joanisnielsen.fo.

13.05.2011 16:00

Patrica III SZN-72


         Patrica III SZN-72 ex 1268. Bravó o.fl. nöfn, á Humber-fljótinu © mynd Shipspotting, Eoro Isotalo, 13. sept. 2007

13.05.2011 15:00

Móna GK 303

Hér kemur smá syrpa sem ég tók í dag, er verið var að merkja Mónu GK 303, í Njarðvikurhöfn, en báturinn verður með heimahöfn í Sandgerði.


             Kristinn Pálmason skipstjóri og annar eiganda bátsins merkir bátinn
      1396. Móna GK 303, við bryggju í Njarðvik í dag © myndir Emil Páll, 13. maí 2011