Færslur: 2011 Maí

16.05.2011 07:00

Knörrinn


                306. Knörrinn © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, í júní 2002

16.05.2011 00:00

Legöy SF65SU

Þessi norski bátur, gæti nú allt eins verið fyrrum íslenskur svona miðað við smíði hans. Hef þó ekkert fyrir mér í því.
    Legöy SF65SU, í Alesundi, Noregi © myndir Shipspotting, Aage, sú efsta þann  5. mars 2005, sú í miðið þann 18. feb. 2006 og þessi neðsta þann 20. apríl 2009

15.05.2011 23:00

Arnarnúpur ÞH 272 ex Gísli Árni


     1002. Arnarnúpur ÞH 272, á Reyðarfirði, sumarið 2002 © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson

15.05.2011 22:00

Sæmundur SF 85


          1068. Sæmundur SF 85, út af Reykjanesi © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, í okt. 2003

15.05.2011 21:07

Carmona ex íslenskur

Þessi bátur var í fyrstu danskur og bar nafnið Lasiry RI 320, en hann var smíðaður 1982 og 1986 verður hann íslenskur og fær nafnið Garðey SF 22 og síðar Fjölnir GK 157. Seldur til Svíþjóðar 1994 þar sem hann fær nafnið Carmona GG 330 og árið 1997 er hann seldur til Noregs og þar hefur hann haldið nafninu en borið þrjú númer þ.e. M333SM, M3SM og F72M


           Carmona M 333 SM ex 1759. Fjölnir og Garðey, í Alesundi © mynd Shipspotting, Aage, 16. feb. 2005


         Carmona M 333 SM í Alesundi, Noregi © mynd Shipspotting, Aage, 14. feb. 2006

15.05.2011 20:27

Stórbrotnar aðstæður í Grindavík

Í dag hef ég birt nokkrar myndir úr innsiglingunni til Grindavíkur, en þessi sem Kjartan Örn Kjartansson sendi mér núna áðan slær þær allar út, en hann var skipverji á Smára RE 14 er þetta gerðist og tók Guðmundur Birkir Agnarsson þessar myndir þá af þeim í mars 1993.

Að sögn Kjatans fengu þeir brot á stýrið en náðu að gera við það við vægast sagt slæmar aðstæður, eins og hann segir sjálfur.

      - Sendi ég Kjartani Erni, kærar þakkir fyrir myndirnar -
     1847. Smári RE 14, við Grindavík við vægast sagt  mjög slæmar aðstæður þar sem þeim tókst þó að gera við stýrið © myndir  Guðmundur Birkir Agnarsson, í mars 1993

15.05.2011 20:01

Villi


     539. Villi, í innsiglingunni til Grindavíkur © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, í des. 2003

15.05.2011 19:00

Hraunsvík GK 68


       1764. Hraunsvík GK 68, í innsiglingunni til Grindavíkur © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, í mars 1999

15.05.2011 18:00

Farsæll GK 162


        1636. Farsæll GK 162, í innsiglingunni til Grindavíkur © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, í jan 2004

15.05.2011 17:00

Albatros GK 60


         1052. Albatros GK 60, á leið inn til Grindavíkur © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, í jan. 2002

15.05.2011 16:40

Geirfugl GK 66


        1006. Geirfugl GK 66, í innsiglingunni til Grindavíkur © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, í feb. 2004

15.05.2011 15:25

Háberg GK 299


     2644. Háberg GK 299, við Myggenes í Færeyjum © mynd Hilmar Snorrason, 29. apríl 2005


   2644. Háberg GK 299, við Færeyjar © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, í apr. 2005

15.05.2011 14:00

Siku GR 18-1


                     Siku GR 18-1 © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson í jan. 2003


                 Siku GR 18-1, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, í ágúst 2008

15.05.2011 13:13

Júpiter ÞH 363


       2643. Júpiter ÞH 363, í Reykjavík © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, í sept. 2009

15.05.2011 12:00

Huginn VE 55


                  2411. Huginn VE 55 © mynd Shipspotting, Claudo Peláez Quintana