Færslur: 2011 Apríl
22.04.2011 12:00
Sandey II
Byggt í Bretlandi og umbyggt í Reykjavík 1976 og gert að Dýpkunar- og sanddæluskipi.
Skipinu hvoldi austan við Engey 28. okt. 1983. Fjórir af sex manna áhöfn fórst, en hinir tveir björguðust um borð í olíubátinn Héðinn Valdimarsson. Myndin sem hér birtist er af skipinu eftir að búið var að draga það að landi, eftir sjóslysið.

1458. Flak Sandeyjar II, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hilmar Snorrason, 28. okt. 1983
Skipinu hvoldi austan við Engey 28. okt. 1983. Fjórir af sex manna áhöfn fórst, en hinir tveir björguðust um borð í olíubátinn Héðinn Valdimarsson. Myndin sem hér birtist er af skipinu eftir að búið var að draga það að landi, eftir sjóslysið.
1458. Flak Sandeyjar II, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hilmar Snorrason, 28. okt. 1983
Skrifað af Emil Páli
22.04.2011 11:44
Skeiðsfoss
1450. Skeiðsfoss, á Sauðárkróki © mynd Hilmar Snorrason, eftir 1970
1450. Skeiðsfoss © mynd Hilmar Snorrason, um 1980
Skrifað af Emil Páli
22.04.2011 10:21
Mjallhvít og Jói Gísla
Eins og ég sagði frá í færslunni áðan, urðu menn í Grófinni hissa á bát sem þar var skorðaður í horni og náði lögreglan samband við eigandann, sem hafði í nótt komið með hann að vestan og þar sem mikið rok var réði hann ekki að koma honum í gott skjól. Þær skemmdir sem sáust á myndunum í morgun, höfðu því orðið á bátnum í nótt.
Þegar ég kom aftur út í Gróf var hann búinn að færa hann til og kom þá í ljós að Jóhannes Gíslason í Keflavík hafði keypt bátinn og mun ætla að fara á strandveiðar, eftir að hafa gert við skemmdirnar og umskráð bátinn.

7206. Mjallhvít ÍS 73, kominn á betri stað í Grófinni í Keflavík



Jóhannes Gíslason eigandi bátsins við hlið hans í morgun © mynd Emil Páll, 22. apríl 2011
Þegar ég kom aftur út í Gróf var hann búinn að færa hann til og kom þá í ljós að Jóhannes Gíslason í Keflavík hafði keypt bátinn og mun ætla að fara á strandveiðar, eftir að hafa gert við skemmdirnar og umskráð bátinn.

7206. Mjallhvít ÍS 73, kominn á betri stað í Grófinni í Keflavík



Jóhannes Gíslason eigandi bátsins við hlið hans í morgun © mynd Emil Páll, 22. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
22.04.2011 09:39
Mjallhvít skorðuð í horninu
Í morgun vakti það athygli mína að úti í Gróf var bátur einn, lítið bundinn en nánast skorðaður í horni og illa farinn. Rétt eftir að ég kom þarna að, kom lögreglan einnig og fannst þeim það sama og mér og voru hissa á aðstæðum. Tók ég eftirfarandi syrpu í morgun á staðnum.





7206. Mjallhvít ÍS 73, í Grófinni í Keflavík, í morgun © myndir Emil Páll, 22. apríl 2011
Trúlega hefur báturinn verið fluttur á bíl í nótt eða í gærkvöldi og verið settur þarna niður, en heldur illa gengið frá honum að öðru leiti
Skrifað af Emil Páli
22.04.2011 08:18
Jökulfell
1448. Jökulfell, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 1979
1448. Jökulfell, á Hornafirði © mynd Hilmar Snorrason, 1980
Skrifað af Emil Páli
22.04.2011 07:33
Sjagaklettur ex Dala-Rafn VE
Sjagaklettur TG 102, ex 1433. Dala-Rafn VE 508, í Thorshavn, Færeyjum © Mynd Hilmar Snorrason, 26. apríl 2008
Sjagaklettur TG 102 ex Dala Rafn Ve í Færeyjum © mynd Hilmar Snorrason, 27. apríl 2008
Skrifað af Emil Páli
22.04.2011 00:27
Hafrún ÞH 144 - Mar ÞH 281 og Vörður BA 142
Ísak Þór Ívarsson sendi mér þessar myndir og sagðist hann eiga þær, en hvort hann tók Þórshafnarmyndirnar eða einhver annar veit ég ekki. Togaramyndin er tekin af einhverjum ókunnum, því þessi togari var aðeins til með þessa skráningu á árunum 1947 til 1950 að hann fórst ásamt 5 mönnum. Níu menn björguðust í björgunarbát og þaðan um borð í annan togara.


1163. Hafrún ÞH 144 og 6597. Mar ÞH 281, á Þórshöfn fyrir þó nokkuð mörgum árum

Vörður BA 142 © myndir í eigu Ísaks Þórs Ívarssonar, en ljósm.: ókunnir


1163. Hafrún ÞH 144 og 6597. Mar ÞH 281, á Þórshöfn fyrir þó nokkuð mörgum árum

Vörður BA 142 © myndir í eigu Ísaks Þórs Ívarssonar, en ljósm.: ókunnir
Skrifað af Emil Páli
22.04.2011 00:00
Sjósund í Njarðvik á Sumardaginn fyrsta
Að morgni Sumardagsins fyrsta voru þessir tveir að synda þvert fyrir höfnina í Njarðvík og fóru nokkrar ferðir. Syntu þeir baksund og hoppuðu af stýrihúsi báts og gerðu svona fleira skemmtilegt. Að sögn annars þeirra sem er sjómaður og hefur farið í gegn um slysvarnaskóla sjómanna, fékk hann að eignast búninganna þaðan, en þeir voru hættir að nota þá. Var hann með tvær gerðir af búningum og því sést hann í báðum gerðunum á myndunum.




Draga bát að svo hægt sé að stökkva úr honum

og þá er bara að gera sig klára fyrir að stökkva í sjóinn

Svo er stokkið...

... ofan í sjóinn



Sundkapparnir stilla sér upp fyrir ljósmyndarann

Þessi mynd mistókst raunar, en hún sýnir fæturna á öðrum sundkappanum, er hann var á leið í sjóinn






Úr Njarðvíkurhöfn á Sumardaginn fyrsta 2011 © myndir Emil Páll, 21. apríl 2011




Draga bát að svo hægt sé að stökkva úr honum

og þá er bara að gera sig klára fyrir að stökkva í sjóinn

Svo er stokkið...

... ofan í sjóinn



Sundkapparnir stilla sér upp fyrir ljósmyndarann

Þessi mynd mistókst raunar, en hún sýnir fæturna á öðrum sundkappanum, er hann var á leið í sjóinn






Úr Njarðvíkurhöfn á Sumardaginn fyrsta 2011 © myndir Emil Páll, 21. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
21.04.2011 23:00
Guðmundur Jensson SH 717
1426. Guðmundur Jensson SH 717, í Ólafsvík © mynd Hilmar Snorrason, í sept. 2006
Skrifað af Emil Páli
21.04.2011 22:00
Andromeda / Selá / Lady O / Grecian
Andromeda, síðar 1409. Selá © mynd Shipspotting, Ben Gernat
1409. Selá, á Bolungarvík © mynd Hilmar Snorrason, 1980
Lady O ex 1409. Selá © mynd Shipspotting, Perervn, 16. okt. 2004
Grecian ex Lady O ex 1409. Selá, í Rotterdam © mynd Shipspotting, Dulko, 1. júní 2007
Skrifað af Emil Páli
21.04.2011 21:00
Halldór Sigurðsson ÍS 14
1403. Halldór Sigurðsson ÍS 14, á Ísafirði © mynd Hilmar Snorrason, sept. 2006
Skrifað af Emil Páli
21.04.2011 20:00
Úðafoss / Laftah
1362. Úðafoss, á Húsavík © mynd Hilmar Snorrason 1970
1362. Úðafoss, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 1979
Laftah ex 1362. Úðafoss, í Sharjah © mynd Shipspotting, Herbert Westerval, 26. nóv. 2009
Skrifað af Emil Páli
21.04.2011 19:00
Haukaberg SH 20
1399. Haukaberg SH 20, í Grundarfirði, fyrir breytingar © mynd Hilmar Snorrason, í júní 2006
1399. Haukaberg SH 20, í Hafnarfirði eftir breytingar © mynd Hilmar Snorrason, í júlí 2009
1399. Haukaberg SH 20, í Grundarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 11. febrúar 2010
Skrifað af Emil Páli
21.04.2011 18:00
Kofri ÍS 41
1373. Kofri ÍS 41, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, í apríl 2006
Skrifað af Emil Páli
21.04.2011 17:00
Niels Jónsson EA 106
1357. Níels Jónsson EA 106, á Eyjafirði © mynd Hilmar Snorrason, í júlí 2006
Skrifað af Emil Páli
