Færslur: 2011 Apríl

02.04.2011 14:00

Kokkálsvíkurhöfn á Selströnd


    Kokkálsvíkurhöfn á Selströnd © mynd Jón Halldórsson, holmavik. 123.is, 30. mars 2011

02.04.2011 13:00

Kaldalón við Djúp


         Kaldalón við Djúp, gæti t.d. verið 1148. Ramóna ÍS 840 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 27. mars 2011

02.04.2011 12:01

Á Bakkagerði


               Á Bakkagerði © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 30. mars 2011

02.04.2011 11:01

Hafbjörg ST 77, á siglingu


       2437. Hafbjörg ST 77, á siglingu © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 28. mars 2011

02.04.2011 10:32

Ella ÍS 119, kemur til Hólmavíkur
      2568. Ella ÍS 119, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 28. mars 2011

02.04.2011 00:00

Erlend skip sem tengdust Íslandi

Hér birtast nokkrar myndir af skipum sem skrá eru erlendis en eiga það sameiginlegt að tengjast einhvern veginn Íslandi. Dæmi eru um að skipið hafi verið smíðað á Íslandi, eða gert út þaðan, hafa landað reglulega á Íslandi. Jafnvel að íslendingar hafi átt í þeim, eða yfirmennirnir séu íslenskir. Ekkert af þessu á þó við um þau öll, heldur deildist það milli skipanna.

Fame FD 279 ex Borgin og nú aftur Borgin


               Fame FD 279, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, í desember 2001

Friðborg FD 727


              Fríðborg FD 727, eitt af Óseyjarskipunum frá Hafnarfirði, í Klakksvík í Færeyjum  © mynd Hilmar Snorrason, 2000   

Gideon


                                 Gideon, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 2004 

Lindi


      Lindi, í Reykjavík, skömmu áður en hann fór í pottinn © mynd Hilmar Snorrason, 12. nóv. 2004  

Siku GR 18-1


                     Siku GR 18-1, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 2004  


               Siku GR 18-1, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, í ágúst 2005        

01.04.2011 23:00

Cordella / Olga


                   Cordella, síðar Olga © mynd Shipspotting, Win Koster, 18. jan. 1981


                           Olga, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 2003

01.04.2011 22:00

Geysir ex Rainbow Hope

Þetta skip var í föstum ferðum milli Bandaríkjanna, að mig minnir Norfolk og Njarðvíkur í nokkur ár með vörur fyrir Varnarliðið. Fyrst hét það Rainbow Hope en síðan Geysir.


               Geysir ex Rainbow Hope © mynd Shipspotting, Manuel Hernández, 1984


                                Geysir, í Njarðvík © mynd Hilmar Snorrason, 2006


                   Geysir © mynd Shipspotting, Aleksi Lindström, 2009

01.04.2011 21:34

Til hamingju Norðurþing

Sendi öllum í Norðurþingi, bestu hamingjuóskir með sigurinn í ÚTSVARI

Norðurþing sigraði

                 Mynd af sigurliðinu af mbl.is

01.04.2011 21:00

Hákon EA 148


                       2407. Hákon EA 148, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 2001

01.04.2011 20:00

Hoffell SU 80


                        2345. Hoffell SU 80, á Eskifirði © mynd Hilmar Snorrason, 2000

01.04.2011 19:00

Askur ÁR 4


                         2332. Askur ÁR 4, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 2002

01.04.2011 18:00

Guðmundur Ólafur ÓF 91


                           2329. Guðmundur Ólafur ÓF 91 © mynd Hilmar Snorrason


          2329. Guðmundur Ólafur ÓF 91, á Akureyri © mynd Hilmar Snorrason, 2002

01.04.2011 17:20

Sighvatur Bjarnason VE 81


          2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 2004


         2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, í Svolvær, Noregi © mynd Shipspotting, Björnar Heininsen, 25. okt. 2008

01.04.2011 16:45

1. apríl gabb

Þeir vorum nokkrir sem þutu út í Helguvík í nótt og í dag til að skoða skipið, aðrir voru vondir og hrindu í mig, eða sendu mér í leiðinleg skeyti með ýmsum hætti og er ég benti þeim á að þar með hafi tilganginum verið náð, þeir hefðu hlaupið 1. apríl, urðu sumir enn verri. Skip þetta er ekkert dularfult eins og sést, fyrir neðan myndina, heldur er myndin úr safni mínu og fregnin uppspuni frá rótum og gerð í tilefni dagsins. Vonandi fyrirgefa þeir mér sem urðu vondir af þessum hrekk i tilefni dagsins, sem er alls ekki birt gagnvart einhverjum sérstöku og ef þeir trúa því ekki þá, bara þeir um það.

Ég verð þó að segja frá einum viðbrögðum sem ég fékk. Snemma í morgun hafði einn samband við mig og talaði um þvílíkt bull og annað í þá veru og það sæju allir í gegn um þetta. Skömmu síðar ákvað ég að renna út í Helguvík til að sjá hvort nokkur væri þar og viti menn viðkomandi var þar þó hann hefði fyrr um morgunin haft þessi orð uppi við mig. hhheheee, tilganginum var náð: 1. apríl.


      Nordborg KG 689, á ytri-höfninni í Keflavík © mynd Emil Páll 13. feb. 2010