Færslur: 2011 Apríl

08.04.2011 00:00

Gunnhildur ÍS 246 / Gunnhildur GK 246 / Bergþór KE 5

Þessi eikarbátur bar aðeins þrjú nöfn, þau 30 ár sem hann var til, en fórst ásamt tveimur mönnum árið 1988. Nánar um sögu bátsins hér fyrir neðan.


     503. Gunnhildur ÍS 246 © mynd Snorri Snorrason


           503. Gunnhildur ÍS 246 © mynd Snorrason


             503. Gunnhildur GK 246 © mynd Snorrason


                             503. Bergþór KE 5, í Njarðvík © mynd Emil Páll


        503. Bergþór KE 5, kominn með nýtt stýrishús og hvalbak © mynd Snorrason


                              503. Bergþór KE 5 © mynd úr Árbók SLVÍ

Smíðaður á Ísafirði 1957. Fórst 8 sm. NV af Garðskaga 8. jan. 1988 ásamt tveimur mönnum.

Nöfn: Gunnhildur ÍS 246, Gunnhildur GK 246 og Bergþór KE 5 

07.04.2011 23:00

Frár VE 78


                        1595. Frár VE 78, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason


         1595. Frár VE 78, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, 15. júní 2005

07.04.2011 22:15

Frá Hornafirði í kvöld


    Svafar Gestsson tók þessa núna um 8 leitið í kvöld en á henni eru frá vinstri: 2618. Jóna Eðvalds,2732. Skinney, 2731. Þórir og 2403. Hvanney © mynd Svafar Gestsson, 7. apríl 2011

07.04.2011 22:00

Dala - Rafn VE 508


        1379. Dala - Rafn VE 508, í Vestmannaeyjum © mynd Shipspotting, Óðinn Þór

07.04.2011 21:00

Ársæll Sigurðsson HF 12 ex Dagný


    1121. Ársæll Sigurðsson HF 12 ex Dagný, í Bremenhaven © mynd Shipspotting, Michael Neidig, 11. júlí 1981

07.04.2011 20:00

Reynir GK 177


       1105. Reynir GK 177, í slippnum á Húsavík © mynd Hilmar Snorrason, 27. júní 2005

07.04.2011 19:00

Skinney SF 20


      2732. Skinney SF 20, á Hornarfirði í dag © mynd Svafar Gestsson, 7. apríl 2011. Þeir á Skinney  voru að mæla víra þegar Svafar bar að garði.

07.04.2011 18:00

Jákup B KG 7 á Hornafirði í dag

Svafar Gestsson hafði myndavélina á lofti er hann fór um hafnarsvæðið á Hornafirði í dag og tók þá þessar myndir  þegar hann kíkti á frændur okkar færeyinga sem voru hressir að vanda..

Jákup B er línuskip frá Klaksvík og kom til Hornafjarðar með bilaða ljósavél.
                    Jákop B KG-7 á Hornafirði í dag © myndir Svafar Gestsson

07.04.2011 17:06

Hrafn Sveinbjarnarson og Hólmsbergsviti


     1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 og Hólmsbergsviti © mynd Emil Páll, 7. apríl 2011

Togarinn er trúlega í vari sökum veðurs og þó það sjáist ekki þá er Helga RE aðeins lengra frá landi og hafa gárungarnir haft að orði að sjálfsagt væri Helga að forðast Hólmsbergið og Helguvíkina svo hún strandaði ekki, eða fengi eitthvað upp úr botninum eins og útgerðarmaðurinn sagði á dögunum, varðandi óhappið inni í Helguvík á dögunum, en eins miklar líkur eru þó, á því þarna eins og inni í Helguvíkinni. En þetta er svona smá grín, enda hefur sjaldan verið hlegið meira af einni frásögn en orðum umrædds útgerðarmanns á sínum tíma.

07.04.2011 16:11

Ársæll SH 88 / Ársæll ÁR 66


           1014. Ársæll SH 88, í Stykkishólmi © mynd Hilmar Snorrason, í júní 2006


         1014. Ársæll ÁR 66, í Þorlákshöfn © mynd Hilmar Snorrason í apríl 2007

07.04.2011 14:43

Gulltoppur ÁR 321
          13. Gulltoppur ÁR 321, í Þorlákshöfn © myndir Hilmar Snorrason, 26. maí 2005

07.04.2011 13:21

Sólborg RE 270


          2464. Sólborg RE 270, í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 7. apríl 2011

07.04.2011 12:17

Sturla GK 12
           1272. Sturla GK 12, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 7. apríl 2011

07.04.2011 11:07

Grindavík í morgun

Hér birtast þrjú skot sem ég tók yfir í smábátahöfnina í Grindavík í morgun.


                          Frá Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 7. apríl 2011

07.04.2011 09:18

Ósk KE 5 nú Maggý VE 108

Samkvæmt vef Fiskistofu, hefur Ósk KE 5 sem Narfi ehf., í Vestmanneyjum keypti á dögunum verðið skráð sem Maggý VE 108


        1855. Ósk KE 5, sem nú hefur fengið nafnið Maggý VE 108 © mynd Emil Páll