Færslur: 2011 Apríl

01.04.2011 15:00

Sandvík SH 53


                2274. Sandvík SH 53, í Ólafsvík © mynd Hilmar Snorrason, í sept.  2006

01.04.2011 14:27

Ikkarniut GR 7-311 / Neptune


                Ikkarniut GR 7-311, í Þórshöfn í Færeyjum © mynd Hilmar Snorrason, 2000


        Ikkarniut GR 7-311, strandaður í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 5. nóv. 2006


                   2266. Neptune © mynd Shipspotting, Ville Hammarén, 2010

01.04.2011 13:01

Jóna Eðvalds SF 20


                   2233. Jóna Eðvalds SF 20, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 2003

01.04.2011 12:00

Á bryggjuspjalli

Þetta augnablik festi ég á mynd í gær í Njarðvikurhöfn og snýst um manninn sem er hálfur á kafi inni í bíl Fiskistofumanna. Sá er eins og margir þekkja af bílnúmeri hans, sá hinn sami og í vetur þaut úr góðu skipsplássi, vegna óánægju með uppgjörsmál og ætlaði síðan að ná sér niðri á útgerðinni með miklu blaðaviðtali í DV, en hvort það var að þekkingaleysi blaðamannsins, eða orðum viðkomandi, þá lak allt púður úr varðandi málið og því varð þetta ekki eins hörð grein eins og menn áttu von á.
Á myndinni er ljóst að hann hefur eitthvað átt vantalað við eftirlitsmenn Fiskistofu, sem voru að fylgjast með einum þeirra báta sem þeir hafa haft í einelti að undanförnu, þó ekki þeirm báti sem sést einnig á þessari mynd, því hann var löngu búinn að landa þegar þessi mynd var tekinn. Nú kannski hefur maðurinn verið að benda þeim á að, á hinni bryggjunni var annar að landa og virtist ekkert eftirlit vera með honum, samt væri viðkomandi fyrrum sjómaður trúlega í plássi þar um borð ef hann hefði ekki verið með þetta upphlaup í vetur.

                          Í Njarðvíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 31. mars 2011

01.04.2011 11:00

Cape Ice / Hvannaberg TG 216 / Sancy TG 519

Togari sá sem nú birtast myndir af hefur verið gerður út víða m.a. Grænlandi, Íslandi og Færeyjum og borið nöfn eins og Hvannaberg ÓF, Hvannaberg TG, Cape Ice, Baldur EA, Nattoralik, Nokasa, Sancy TG o.fl og hafði hér á landi skipaskrárnúmerið 2206. En í hvaða röð hann bar þessi nöfn, er ég alls ekki viss um, né sögu hans frekar.


                           Cape Ice, í Kópavogi © mynd Hilmar Snorrason, 2001


                                 Hvannaberg TG 216 © mynd Hilmar Snorraon


                            Sancy TG 519 © mynd Shipspotting, Jens Heri


                      Sancy TG 519 © mynd Shipspotting, Jens Heri

01.04.2011 10:00

Eyborg EA 59


      2190. Eyborg EA 59, á Spáni © mynd Shipspotting, Angel Luis Codar Moreira, 4. sept. 2009


        2190. Eyborg EA 59, á Akureyri © mynd Shipspotting, Brian Crocker, 6. ág. 2010

01.04.2011 09:00

Tjaldur II RE 370 / Karmaro SF-8-5 / Örvar SH 777


                       2159. Tjaldur II SH 370 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson


                        Karmaro SF-8-5 © mynd Shipspotting, Aage, 7. sept. 2003


                      Karmaro SF-8-5 © mynd Shipspotting, Aage, 10. okt. 2005


          Karmaro SF-8-5, í Alesund, Noregi © mynd Shipspotting, Aage, 10. okt. 2005


                        Karmaro SF-8-5 © mynd Shipspotting, Aage, 10. okt. 2005


                   2159. Örvar SH 777, á Rifi © mynd Hilmar Snorrason, 23. júní 2008


                    2159. Örvar SH 777, á Rifi © mynd Hilmar Snorrason, 23. júní 2008

01.04.2011 08:34

Faxi RE 24 og Valberg VE 10

Þessar myndir tók ég um kl. 8 í morgun í Njarðvíkurslipp, annar bátanna er á leið í niður í sleðanum, en hinn er enn uppi.
                                                 1581. Faxi RE 24, í morgun


                  1074. Valberg VE 10, í morgun © myndir Emil Páll, 1. apríl 2011

01.04.2011 08:18

Árbakur EA 5 / Mars RE 205


                   2154. Árbakur EA 5, á Akureyri © mynd Hilmar Snorrason, 2004


           2154. Árbakur EA 5, á Akureyri © mynd Hilmar Snorrason, í ágúst 2006


        2154. Mars RE 205, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 11. jan. 2009

01.04.2011 07:10

Emanguluko L-913 ex Hópsnes GK 77


     Emanguluko L-913 ex 2031. Hópsnes GK 77, í Ludertiz, Namibíu © mynd Hilmar Snorrason, 2003

01.04.2011 00:19

Dularfullur Markús-eitthvað

Mjög dularfullt skip lagðist við akkeri nú rétt fyrir miðnætti inn á Helguvík, en kom þar þó ekki að bryggju. Ekki fengust neinar upplýsingar um skipið, annað en að maður með góðan kíkir sagði að það héti Markús-eitthvað, en ekki var hægt að sjá hverskonar skip þarna væri á ferðinni. Þá vekur það athygli að skipið kemur ekki fram á AIS


      Þetta dularfulla skip kom núna rétt fyrir miðnætti og lagðist við akkeri inni í Helguvík, en kom þó ekki að bryggju. Þeir sem voru með góðan kíkir sögðu mér að það héti Markús- eitthvað © mynd Emil Páll, 1. apríl 2011