22.04.2011 12:00

Sandey II

Byggt í Bretlandi og umbyggt í Reykjavík 1976 og gert að Dýpkunar- og sanddæluskipi.

Skipinu hvoldi austan við Engey 28. okt. 1983. Fjórir af sex manna áhöfn fórst, en hinir tveir björguðust um borð í olíubátinn Héðinn Valdimarsson. Myndin sem hér birtist er af skipinu eftir að búið var að draga það að landi, eftir sjóslysið.


        1458. Flak Sandeyjar II, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hilmar Snorrason, 28. okt. 1983