Færslur: 2011 Apríl

26.04.2011 00:00

Þerney RE 101

Hér kemur smá myndasyrpa af Þerney RE 101, í Reykjavíkurhöfn á páskadag 2011. Er ég smellti þeirri efstu af, skall á úrkoma og því er hún aðeins daufari en hinar.
     2203. Þerney RE 101, í Reykjavíkurhöfn á páskadag © myndir Emil Páll, 24. apríl 2011

25.04.2011 23:00

Svala SF 7


            7226. Svala SF 7, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 24. apríl 2011

25.04.2011 22:00

Valþór RE 777


           6373. Valþór RE 777, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 24. apríl 2011

25.04.2011 21:45

Bagga HF 93


          6364. Bagga HF 93, í Reykjavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 24. apríl 2011

25.04.2011 21:30

Bjarni G. BA 66


                   2416. Bjarni G. BA 66, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 24. apríl 2011

25.04.2011 18:00

Kári AK 33


          1761. Kári AK 33, í Reykjavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 24. apríl 2011

25.04.2011 17:30

Röðull ÍS 115

                      2517. Röðull ÍS 115, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 24. apríl 2011

25.04.2011 17:00

Ný Freyja RE 38


        2814. Freyja RE 38, ný sjósettur bátur frá Trefjum í Hafnarfirði af gerðinni Cleopatra 31 © mynd Emil Páll, 24. apríl 2011

25.04.2011 16:00

Faxi RE 9


     1742. Faxi RE 9, í úrkomuhriðju í Reykjavík í gær © mynd Emil Páll, 24. apríl 2011

25.04.2011 15:41

Queen Elizabeth, nýsmíðuð

Heiða Lára sendi mér nokkrar myndir af bát sem var smíðaður á Völlunum í Hafnarfirði í vetur. Heimahöfn hans er í Miðhúsum, Breiðuvík (Hamingjulandið), og verður hann gerður út á net og skemmtisiglingar.
    Queen Elizabeth, nýsmíðuð © myndir Heiða Lára, í apríl 2011

25.04.2011 15:00

Laxdal HU 47


         1538. Laxdal HU 47, í Reykjavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 24. apríl 2011

25.04.2011 14:00

Birta EA 212 ex Víðir EA 212 ex Birta VE 8

Á síðasta ári eftir að Birta VE 8 var seld aðila á Grenivík, var skipt um nafn á bátnum og honum gefið nafni Víðir EA 212, en báturinn lá fyrir neðan Kaffivagninni í Reykjavík, síðan gengu kaupin til baka og nú ber báturinn aftur Birtunafnið en ennþá stendur á honum EA 212, þó svo að á vef Fiskistofu komi fram Birta VE 8. Tók ég þessar myndir af honum í gamla Drafnarslippnum í Hafnarfirði í gærdag og þar sést m.a. að enn er eftir að gera við stefnið, eins og sást hér fyrir stuttu á símamyndum Þorgríms Ómars Tavsen, sem hann tók af bátnum, einmitt í Hafnarfirði.


    1430. Birta EA 212, í gamla Drafnarslippnum í Hafnarfirði í gær © myndir Emil Páll, 24. apríl 2011

25.04.2011 13:00

Norðurstjarnan RE 365


     1423. Norðurstjarnan RE 365, úti á Grandagarði í Reykjavík © mynd Emil Páll, 24. apríl 2011

25.04.2011 12:00

Stormur SH 177 og Hrafnreyður KÓ 100


      1321. Stormur SH 177 og 1324. Hrafnreyður KÓ 100, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 24. apríl 2011

25.04.2011 11:05

Erna HF 25


             1175. Erna HF 25, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 24. apríl 2011