Færslur: 2011 Mars
13.03.2011 09:00
Enginn smá kraftur


© myndir dv.is/Reuters
13.03.2011 08:40
Vilhelm Þorsteinsson EA 11




2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 © myndir Svafar Gestsson, í feb. 2011
13.03.2011 08:06
Vf. menn á undan sannleikanum
En fréttin á vf.is var svohljóðandi:

Fréttir | 11. mars 2011 | 20:35:02
20.000 tonn brædd í Helguvík
Samtals voru 20.000 tonn af loðnu brædd í Helguvík á loðnuvertíðinni sem kláraðist í dag. Þá voru 1500 tonn af loðnuhrognum unnin til frystingar í Helguvík. 1400 tonn voru fryst hjá Saltveri en 100 tonn fóru annað til frystingar.
- Já það er svona stundum þegar menn vilja vera fyrstir með fréttirnar, en vita ekki allar staðreyndir
13.03.2011 00:00
Erika GR 18-119
Myndirnar sem birtast nú eru tvískiptar, þ.e. frá loðnuveiðum út af Reykjanesi í febrúar sl. og hins vegar myndir teknar af bátnum í Neskaupstað, eftir löndun og þrif, 12. mars 2011











Erika GR 18-119 ex 1807. Birtingur NK 119, ex Áskell EA 48 ex Hákon ÞH 250, á loðnuveiðum út af Reykjanesi © myndir Svafar Gestsson, 2011




Erika GR 18-119 á Neskaupstað © myndir Bjarni Guðmundsson, 12. mars 2011
Erika að koma í höfn á Neskaupstað í gær (laugardag) eftir að búið var að þrífa skipið en löndun kláraðist í fyrrinótt og er kvótinn búinn.
12.03.2011 23:06
Bergur Vigfús GK 43

2746. Bergur Vigfús GK 43, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 12. mars 2011
12.03.2011 23:00
Líf GK 67

7463. Líf GK 67, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 12. mars 2011
12.03.2011 22:20
Svala Dís KE 29


1666. Svala Dís KE 29, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 12. mars 2011
12.03.2011 22:00
Höfn og nágrenni
Ég stóðst ekki mátið núna þegar sólin var að detta niður bakvið fjallahringinn og skaut nokkrum myndum. Hér er einstök veðurblíða en frekar kalt.













Höfn og nágrenni í dag © mynd Svafar Gestsson, 12. mars 2011
12.03.2011 21:22
Addi afi GK 97

2106. Addi afi GK 97, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 12. mars 2011
Vonandi helst þetta í lagi með síðuna í kvöld og á morgun, þó við getum átt von á bilun á ný
12.03.2011 21:12
Enn ein biluninn á síðunni
12.03.2011 20:30
Tryggvi Eðvarðs SH 2


2800. Tryggvi Eðvarðs SH 2, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 12. mars 2011
12.03.2011 20:00
Kristinn SH 712 og Skjöldur RE 57

2712. Kristinn SH 712 ( sá aftari) og 2545. Skjöldur RE 57, komu nánast samtímis inn í Sandgerðishöfn í dag

2712. Krisinn SH 712

2545. Skjöldur RE 57

2545. Skjöldur RE 57 og 2712. Kristinn SH 712, við bryggju í Sandgerðishöfn í dag
© myndir Emil Páll, 12. mars 2011
12.03.2011 19:30
Erika bæði á miðunum og eins eftir að löndun var lokið í dag

Erika GR 18-119 á veiðum út af Reykjanesi © mynd Svafar Gestsson, í feb. 2011

Erika í Neskaupstað í dag, eftir að löndun og þrifum var lokið © mynd Bjarni Guðmundsson, 12. mars 2011
- Nánar í myndasyrpu, hér á miðnætti í kvöld -
12.03.2011 19:00
Hamar SH 224 í Sandgerði
Nú og síðar í kvöld birti ég myndir af þremur SH bátum sem lönduðu í gær í Sandgerði. Fyrst er það góð syrpa af þeim stærsta.







253. Hamar SH 224, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 12. mars 2011
Myndirnar sýna bátinn kom inn í höfnina og síðan eftir að hann færði sig á annan stað eftir löndun
12.03.2011 18:24
Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og Aðalsteinn Jónsson SU 11



2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og 2699. Aðalsteinn Jónsson SU 11 © myndir Svafar Gestsson, í feb. 2011
