Færslur: 2011 Mars
18.03.2011 20:00
Smábátahöfnin á Fáskrúðsfirði í dag

Smábátahöfnin á Fáskrúðsfirði í dag © mynd Óðinn Magnason, 18. mars 2011
18.03.2011 19:00
Sæberg, Sæfari, Bliki og Hafbjörg

6284. Sæberg SU 112 og 7401. Sæfari SU 85

6595. Bliki SU 24

6196. Hafbjörg SU 50, á Fáskrúðsfirði í dag
© myndir Óðinn Magnason, 18. mars 2011
18.03.2011 18:00
Sandvíkingur ÁR 14 og Hannes Andrésson SH 737

1254. Sandvíkingur ÁR 14



1371. Hannes Andrésson SH 737, á Fáskrúðsfirði í dag © myndir Óðinn Magnason, 18. mars 2011
18.03.2011 17:00
Ljósafell SU 70 og Hoffell SU 80 í dag

1277. Ljósafell SU 70


2345. Hoffell SU 80 © myndir Óðinn Magnason, á Fáskrúðsfirði í dag, 18. mars 2011
18.03.2011 16:00
Sveinn Benediktsson SU 77


2329. Sveinn Benediktsson SU 77 ex Talbor, síðar Guðmundur Ólafur ÓF 91, á Siglufirði © myndir Magnús Þór Hafsteinsson, janúar 2000
18.03.2011 15:20
Sigrún AK 71

1780. Sigrún AK 71 o.fl. á Akranesi © mynd Magnús Þór Hafsteinsson, árið 2000
18.03.2011 14:00
Vídalín SF 80

1347. Vídalín SF 80 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
18.03.2011 13:00
Óli í Sandgerði AK 14, með fullfermi af loðnu






2334. Óli í Sandgerði AK 14 © myndir Magnús Þór Hafsteinsson, árið 2000
18.03.2011 12:12
Fáskrúðsfjörður 4. mars 2011







Frá Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason, 4. mars 2011
18.03.2011 11:51
Stefnir í mestu sókn á grásleppuveiðar í sögunni
"Það er greinilegt að menn ætla að taka vertíðina í fyrra aftur, slík verður sóknin greinilega á grásleppuvertíðina núna. Annars eru fáir farnir á veiðar, það gerir þetta ótrúlega veðurfar og ölduhæð sem verið hefur við landið núna í langan tíma, menn muna varla annað eins. Ég var að tala við mann fyrir vestan í vikunni og þá var ölduhæðin fyrir utan fjörðinn 11 metrar," segir Arthúr Bogason formaður Landssambands smábátasjómanna í samtali við Skessuhorn. Grásleppuveiðimenn máttu leggja net sín á flestum veiðisvæðum við landið 10. mars sl. en vertíðin byrjaði aðeins seinna á Norðausturlandi. Grásleppuveiðar innan línu í Breiðafirðinum hefjast ekki fyrr en 20. maí, það er línu frá Krossnesvita við Grundarfjörð yfir að Lambanesi á Barðaströnd. Þetta fyrirkomulag hefur tíðkast í áratugi vegna samkomulags við æðarbændur á svæðinu
18.03.2011 10:00
Nýjar myndir af Þór
Varðskipið Þór, sem hefur legið við bryggju í bænum Talcuahano í Chile, er óskemmt eftir að þrjár flóðbylgjur gengu yfir svæðið aðfaranótt laugardags. Á dýparmæli skipsins kom fram að sjávarborðið lækkaði um 3 metra rólega en hækkaði síðan aftur um 3 + 3 metra á nokkrum sekúndum.
Óttast var að skipið gæti orðið fyrir skemmdum við flóðbylgjuna og var það því dregið út í flóann sem liggur að bænum, engar skemmdir urðu á skipinu. Bryggjan sem skipið lá við fór hinsvegar alveg á kaf.
Myndirnar eru teknar af Þór þar sem hann liggur við akkeri á Concepcion flóanum þegar flóðið varð



Þór © myndir af vef Landhelgisgæslunnar frá 12. mars 2011
18.03.2011 09:20
Óvissa um sölu á loðnuhrognum og hvalaafurðum til Japans
|
Í Skessuhorni í morgun ef fjallað um þá stöðu sem komin er upp varðandi sölu á loðnuhrognum og hvalafurðum í Japan í kjölfar hörmungan þar, svo og stöðuna í hvalamálum almennt. |
|
Gunnfríður Elín segir að þessa dagana sé vel fylgst með stöðu mála í Japan, sem er eitt mikilvægasta markaðssvæði í heiminum fyrir mikinn hluta sjávarafurða. Eins og komið hefur fram í fréttum er mikil óvissa með sölu á frystum loðnuhrognum. Gunnfríður segir að líkt sé á komið með sölu á hvalaafurðum, eins og málin standa sé mikil óvissa í sambandi við markaðsmálin í Japan. |
18.03.2011 09:00
Vikane í Fredrikstad

Vikane i Fredrikstad er ein af náttúruperlum Noregs. Þar er krökkt af skemmtibátum yfir sumarið enda magnaðar siglingaleiðir víða um Óslófjörðinn © mynd og myndatexti Guðni Ölversson.
18.03.2011 08:10
Hekkið á Oke frá Skagen

Oke, frá Skagen © mynd Guðni Ölversson
Umsögn Guðna Ölverssonar á síðu sinni:
18.03.2011 07:00
Víkingur AK 100

220. Víkingur AK 100 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson



