Færslur: 2011 Janúar
10.01.2011 20:00
Röst SH 134

737. Röst SH 134 upp í slippnum í Stykkishólmi um 1980, sá sem er fjær er 848. Sigurvon SH 248, sem seinna varð Hellisey VE 503 og Guðlaugur bjargaðist einn af með því að synda í land við Eyjar © mynd í eigu Sigurbrands
10.01.2011 19:00
Gísli Gunnarsson SH 5

453. Gísli Gunnarsson SH 5 © mynd í eigu Sigurbrands
10.01.2011 18:00
Legið mánuðum saman með netin um borð

233. Erling KE 140 og 964. Stafnes KE 130, í Njarðvíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 10. jan. 2011
10.01.2011 14:45
Bryndís SH 136

362. Bryndís SH 136 © mynd í eigu Sigurbrands frá sumrinu 1962
10.01.2011 12:00
Loðnuveiðar um 1980
- Þá þakka ég Guðjóni Ólafssyni kærlega fyrir sendinguna -



Sjá nánar um miðnætti í nótt
© myndir Guðjón Ólafsson
10.01.2011 09:00
Bryndís SH 128

6958. Bryndís SH 128 © mynd Sigurbrandur í okt. 1996
10.01.2011 08:17
Góður árangur í áframeldi á þorski hjá HG
Góður árangur hefur náðst í föngun og áframeldi á þorski hjá Hraðfrystihúsinu Gunnvöru hf. (HG). Bátar HG veiða milli 150 og 200 tonn af þorski í Ísafjarðadjúpi á ári til áframeldis, að því er fram kemur í nýjustu Fiskfréttum. Þorskur sem veiddur er til áframeldis fer fyrst í sérhannaða sjótanka um borð og þaðan í söfnunarkvíar. Flutningabátar dæla síðan lifandi þorskinum upp og flytja hann í sjókvíar þar sem hann er alinn í sláturstærð. Fyrsta meðhöndlun skiptir miklu máli upp á að halda þorskinum lifandi eftir að hann hefur verið veiddur. Vel hefur tekist til með að halda afföllum niðri
10.01.2011 07:42
Freyr KÓ 77

2575. Freyr KÓ 77, á Súðavík © mynd Sigurbrandur 2006
10.01.2011 00:00
Skjöldur RE 57







2545. Skjöldur RE 57, kemur inn til Sandgerðis © myndir Emil Páll, 9. jan. 2011
09.01.2011 21:54
Arnþór GK 20

2325. Arnþór GK 20, í Sandgerðishöfn í dag © mynd Emil Páll, 9. jan. 2011
09.01.2011 20:45
Bræðurnir Siggi Bjarna og Benni Sæm


2430. Benni Sæm GK 26 og 2454. Siggi Bjarna GK 5, í Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll, 9. jan. 2011
09.01.2011 17:00
Aðalbjörg RE 5

1755. Aðalbjörg RE 5, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 9. jan. 2011
09.01.2011 16:00
Líf GK 67
Þó það sé kannski í bakkafullan lækninn að koma með myndir í dag af Líf GK 67, eftir 20 mynda syrpuna sl. nótt, skaut ég á bátinn þessum þremur myndum í dag er hann var að koma inn til Sandgerðis og læt þær fylgja hér með.


7463. Líf GK 67, kemur í dag inn til Sandgerðis © myndir Emil Páll, 9. jan. 2011


