Færslur: 2011 Janúar

22.01.2011 09:00

Stóðu á fjörunni

Þessir tveir bátar stóðu á fjörunni í Lífhöfninni, Njarðvík í gær föstudag-bóndadag
                                                        1396. Lena ÍS 61
                                              1195. Álftafell ÁR 100
                                       © myndir Emil Páll, 21. jan. 2011

22.01.2011 08:50

Á leiðinni í vinnu frá Húsavík til Hafnar

Hér eru nokkrar frá því í gær er Svafar Gestsson var á ferð frá Húsavík til Hafnar. Þar var verið  að landa loðnu úr 3ja túr og stefnan er á loðnumiðin kl. 07 í morgun


                                                     Við Hvalsnes


                                                     Breiðdalsvík


                                                 Breiðdalsvík


                                      1875. Gná NS 88, á Breiðdalsvík


                     1875. Gná NS 88 og 2764. Beta VE 36, á Breiðdalsvík


                                    2766. Benni SF 66, á Breiðdalsvík


                                  1842. Nökkvi SU 100, á Breiðdalsvík


                       Gamall bátur, 6115. Sæbjörg SU 177, á Breiðdalsvík


                                                     Stöðvarfjörður


                                                      Stöðvarfjörður


                                                 Búlandstindur
                                © myndir Svafar Gestsson, 21. jan. 2011

22.01.2011 00:00

Kraumandi fjörður: Fuglar, síld og háhyrningar

Heiða Lára á Grundarfirði sendi þessa myndasyrpu sem hún tók í gær ( föstudaginn - bóndadaginn) á Grundarfirði og fylgdi með eftirfarandi texti:

Það er búið að vera háhyrningstorfa hér á firðinum í dag og gær, eru þeir á eftir síldinni sem er hér á Breiðarfirðinum. Hafa þeir komið mjög nálægt landi á eftir síldinni. Einnig fylgir síldinni mikið fulgalíf. Þessar myndir tók ég um 14 í dag þá var mikið fjör á firðinum.                   Grundarfjörður © myndir Heiða Lára (Aðalheiður) 21. jan. 2011

21.01.2011 23:00

Árni Friðriksson

Af síðunni faxire9.123.is:


                    Árni Friðriksson RE 200 í Reykjavíkurhöfn © mynd Faxagengið

21.01.2011 22:00

Keflavíkurhöfn í dag


           2400. Hafdís SU 220, 13. Happasæll KE 94 og 1458. Gulltoppur GK 24


         2746. Bergur Vigfús GK 43 og 2177. Arney HU 36, í Keflavíkurhöfn í dag
                                    © myndir Emil Páll, 21. jan. 2011

21.01.2011 21:00

Þegar Dettifoss missti stýrið

Af síðunni faxire9.123.is


  Ægir og Týr að draga Dettifoss til hafnar á Eskifirði 30. jan. 2005, eftir að skipið varð stjórnlaust austan við Eystrahorn. Við skoðun kom í ljós að stór hluti af stýrisbúnaðinum var dottin af
Dráttarbáturinn Primus frá St.John´s dróg svo Dettifoss í slipp í Hollandi
                  © myndir Faxagengið, faxire9.123.is

21.01.2011 20:00

Bergur Vigfús kominn með nýja skrúfu

Bergur Vigfús GK 43, er kominn með nýja skrúfu og því kominn niður úr slippnum, en þessa mynd tók ég af honum í Keflavíkurhöfn í dag.


       2746. Bergur Vigfús GK 43, í Keflavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 21. jan. 2011

21.01.2011 19:00

Hardhaus

Af síðunni faxire9.123.is


Norsku skipin eru að týnast á loðnumiðin norð-austur af landinu það eru Strand Senior, Fiskeskjer, Haugagut, Mogesterhav og Rogne. Þessi mynd er úr myndaalbúmi Faxamanna af Norska skipinu Hardhaus tekin inn á Reyðafirði 3.feb.2005.

21.01.2011 18:25

Víkingur AK 100

Af síðunni faxire9.123.is:


                                Víkingur AK-100  © Mynd tekin í feb. 2008

21.01.2011 15:00

SEIGUR KARL

Mynd þessi og fyrirsögnin, er raunar smá grín sem þeir skilja sem fatta það, en þetta snýst um leik að orðum og myndefnið. Ekki meira um það, nema kannski að þetta sé gert í tilefni af Bóndadeginum í dag og upphafi Þorra.


                                     © mynd Emil Páll, 21. jan. 2011

21.01.2011 14:15

Aðalsteinn Jónsson SU og fiskimjölsverksmiðja Eskju

Af síðunni faxire9.123.is:


Fiskimjölsverksmiðja Eskju á Eskifirði.

Aðalsteinn Jónsson SU-11 vinnsluskip Eskju við bryggju á Eskifirði
     © mynd af faxire9.123.is samkvæmt samkomulagi við Faxagengið

21.01.2011 11:30

Flottasta netaverkstæði landsins

Hér koma myndir og texti af síðuunni faxire9.123.is, birt hér samkvæmt samkomulagi við Faxagengið.


Faxamenn heimsóttu FLOTTASTA netaverkstæði landsins og þó víða væri leitað Egersund Island á Eskifirði. Á myndinni sem var tekin í morgun var Erika sem siglir undir Grænlenskum fána að taka nótina eftir að hafa fengið "pulsu" á nótina en það slitnaði líka snurpuvírinn hjá þeim, sem sagt tóm leiðindi.

Stór og bjartur vinnusalur og framúrskarandi góð vinnuaðstaða.

Það er svo pláss fyrir 20 stórar nætur á Nótahótelinu
                                             © myndir Faxagengið í jan. 2011


21.01.2011 10:00

Morning Cello

Í framhaldi að því að ég birti í gær mynd af skipi sem heitir Morning Chorus, sendi Guðmundur ST. Valdimarsson þessa mynd ásamt þessum upplýsingurm:

 Það vill svo skemmtilega til að ég náði mynd af samskonar skipi í fyrrasumar eða 9. maí, við strendur Afríku. Það skip heitir Morning Cello og svei mér ef þetta eru ekki systurskip í eigu sömu útgerðar. Þetta skip sem ég myndaði er bílaflutningaskip. 
 
Hérna eru upplýsingar um skipið : http://exchange.dnv.com/exchange/main.aspx?extool=vessel&vesselid=27421

                           - Sendi ég Guðmundi St. kærar þakkir fyrir -


         Morning Cello, við strendur Afríku © mynd Guðmundur St. Valdimarsson, 9. ma

21.01.2011 09:11

Blue Capella


                    Blue Capella, í Norðursjó © mynd Cristian Brathen, 8. sept. 2009

21.01.2011 08:06

Vestviking H-12-AV


            Vestviking H-12-AV, í Hirtshals, Danmörku © mynd Benny Elbæk 30. nóv. 2010