Færslur: 2011 Janúar

27.01.2011 23:00

Maron GK 522 og Hákon EA 148


           363. Maron GK 522, nálgast 2407. Hákon EA 148 á Stakksfirði í dag, en Maron er á leið í land, en Hákon var í fullri vinnslu og frystingu á síld
                   Eins og sést á þessari mynd er töluvert bil á milli skipanna


                                         © myndir Emil Páll, 27. jan. 2011

27.01.2011 22:00

Maron GK 522 og Sunna Líf KE 7


              363, Maron GK 522, nálgast 1523. Sunnu Líf KE 7 út af Keflavík í dag
         Hér er Maron kominn fram fyrir Sunnu Líf © myndir Emil Páll, 27. jan. 2011

27.01.2011 21:00

Súlumastur á Mörtu Ágústsdóttur GK 14 ?

Hér er báturinn kominn út úr húsi og búið að mála skrokkinn, en yfirbyggingin er öll eftir, auk þess sem orðrómur segir að skipta eigi um mastur á bátnum þar sem það var orðið ónýtt og sé beðið eftir að mastrið af Súlunni sem fór í pottinn í Belgíu komi Njarðvíkur þar sem það verði sett á bátinn.


     967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 27. jan. 2011

27.01.2011 20:00

Fyrst ísl, síðan seldur úr landi og nú aftur orðinn íslenskur

Á miðnætti í nótt segi ég með nokkrum myndum frá bát sem smíðaður var hérlendis og gerður síðan út hér undir bókstöfunum ÍS., SH og SU. Þá seldur úr landi, en hefur nú verið keyptur aftur til landsins og er nú kominn með BA nr.


             Sjá nánar á miðnætti © mynd Jón Páll, í ágúst 2001

27.01.2011 19:00

Hákon EA 148


            2407. Hákon EA 148, á Stakksfirði í dag © mynd Emil Páll, 27. jan. 2011

27.01.2011 18:00

Arnarberg ÁR 150 í höfn og á siglingu

Hér koma tvær myndir sem ég tók í morgun af bátnum í Keflavíkurhöfn og síðan aðrar tvær sem Þorgrímur Ómar Tavsen tók á símann sinn af bátnum eftir hádegi þar sem hann var á siglingu.


               1135. Arnarberg ÁR 150, í Keflavíkurhöfn rétt fyrir hádegi í dag


                                    © myndir Emil Páll, 27. jan. 2011


                      1135. Arnarberg ÁR 150 á siglingu eftir hádegi í dag


                              © Símamyndir. Þorgrímur Tavsen , 27. jan. 2011

27.01.2011 17:00

Erling KE 140 á netaveiðum

Hér koma þrjár símamyndir sem Þorgrímur Ómar Tavsen, tók í dag á miðunum úti af Garðskaga af Erling KE 140 við netaveiðar.


    233. Erling KE 140 á netaveiðum í dag © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 27. jan. 2011

27.01.2011 07:22

Elisabeth H-140-B


                         Elisabeth H-140-B © mynd Shipspotting, frode adolfsen

27.01.2011 00:00

Þorsteinn

Já eins og sést á myndasyrpunni sem kemur hér á eftir, er ekki mikil alvara á ferðinni, heldur verið að taka bátinn upp á dráttarvagn. Gerist það á athafnarsvæði Skipasmíðastöðvar Njarðvikur.
   7647. Þorsteinn, björgunarbátur björguarsveitarinnar Sigurvonar í Sandgerði, tekinn upp á vagn í Njarðvík © myndir Emil Páll, 26. jan. 2011

26.01.2011 23:00

Ruth HG 264


                  Ruth HG 264, frá Hirsals © mynd Shipspotting, Richard Paton

26.01.2011 22:00

Quo Vadis R-86-K


                  Quo Vadis R-86-K, frá Noregi © mynd Shipspotting, M/S Rovaer

26.01.2011 21:00

Erika, Barði og Börkur á Neskaupstað í dag

Erika kom um fimmleitið í dag með loðnu til Neskaupstaðar, Þá lönduðu Barði NK og Bjartur NK  báðir í dag og birtast nú myndir frá Bjarna Guðmundssyni af þessum skipum 


                                      Erika GR 18-119, á Neskaupstað í dag


         Frá Neskaupstað í dag, þar lönduðu, Barði NK, Börkur NK og Erika © myndir Bjarni G., 26. jan. 2011

 

26.01.2011 20:00

Slatteroy H-10-AV


        Slatteroy H-10-AV, frá Noregi og byggt 1996 og síðan lengt © mynd Shipspotting, Sydney Sinclair 12. júní 2008

26.01.2011 19:00

Hvað er Þorsteinn að gera?

Já, hvað skyldi björgunarskipið vera að gera og hvar er það statt? Allt um það á miðnætti í nótt, þegar ég birti myndasyrpu þar sem það kemur í ljós hvað sé um að vera.
                       Sjá nánar á miðnætti í nótt © myndir Emil Páll, 26. jan. 2011

26.01.2011 18:06

Lagarfljótsormurinn

Svafar Gestsson, er fjarri góðu gamni, því í fyrsta loðnutúrnum eftir frí, veiktast hann hastarlega af lungnabólgu og varð að fara heim og á leiðinn frá Hornafirði til Húsavíkur tók hann þessar myndir af Lagarfljótorminum, í gær. - Sendi Svafari bestu kveðjur með von um að hann hressist fljótt.


               2380. Lagarfljótsormurinn © myndir Svafar Gestsson, 25. jan. 2011