Færslur: 2011 Janúar

31.01.2011 08:18

Sóley Sigurjóns GK 208 á leið í pottinn

Ég sá það á google að Sóley Sigurjón GK 208, færi senn í niðurrif og væri verið að taka úr henni það sem ekki færi með skipinu. Hvert skipið fer og hvenær, veit ég ekki um, en það kemur örugglega fljótlega í ljós


                       1481. Sóley Sigurjóns GK 208 © mynd Emil Páll 2009

31.01.2011 07:35

Brettingur KE 50 leigður og á veiðum hér við land

Togarinn Brettingur KE 50, fór ekki á ný á Flæmska hattinn, eftir að hann kom heim um jólin. Hann var þess í stað leigður Þormóði-ramma á Siglufirði sem hefur gert hann út til veiða hér í námunda við landið og var hann t.d. á veiðum fyrir nokkrum dögum, djúpt út af norð-austurlandinu.


    1279. Brettingur KE 50, er hann kom í fyrsta sinn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 15. apríl 2010

31.01.2011 00:00

Sprenging um borð í Hannesi Þ. - Áhafnir Björgunarskipa á námskeiði - Myndband

Lífið í Sandgerði - 245.is:

30.1.2011 13:16:00

Um helgina fór fram námskeið hér í Sandgerði fyrir áhafnir Björgunarskipa á vegum Slysavarnarskóla sjómanna.  Alls voru 16 nemendur frá Björgunarsveitunum Sigurvon og Suðurnes sem eru áhafnarmeðlimir á Hannesi Þ.

Námskeiðið sem er 20 kennslustundir er bæði bóklegt og verklegt og er það tekið einu sinni.  Annað námskeið sem heitir STCW er kennt í Skólaskipinu Sæbjörgu og það námskeið þurfa allir þeir sem stunda sjómennsku að taka á 5 ára fresti.

"Nemendur stóðu sig vel og eiga hrós skilið fyrir verklega hlutann sem fram fór í mjög leiðinlegu veðri í gær," sagði Guðlaugur Ottesen einn af leiðbeinendum, en með honum var Sigurdór Steinar Guðmundsson leiðbeinandi.

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá eitt af mörgum verkefnum sem hópurinn leysti.  Þarna var meðlimum skipt í tvo hópa og áttu þeir að leysa verkefni um borð í Hannesi þar sem sett var á svið að sprenging og bjarga þurfti tveimur meðvitandalausum mönnum.

Myndir og vídeó: Smári/245.is | lifid@245.is

30.01.2011 23:00

Bjarni Einars SH 545


          7435. Bjarni Einars SH 545, í Stykkishólmi © mynd Sigurbrandur, 31. júlí 2010

30.01.2011 22:00

Sæborg SH 83


         6716. Sæborg SH 83, í Stykkishólmi © mynd Sigurbrandur, 31. júlí 2010

30.01.2011 21:00

Mangi SH 616


           6616. Mangi SH 616 (þessi fremsti og næst okkur) í Stykkishólmi © mynd Sigurbrandur 31. júlí 2010

30.01.2011 20:00

Friðey


                             6188. Friðey, í Stykkishólmi © mynd Sigurbrandur

30.01.2011 19:00

Kristborg SH 108


            2441. Kristborg SH 108, í Stykkishólmi © mynd Sigurbrandur, 31. júlí 2010

30.01.2011 18:00

Gæskur RE 91 uppi á bryggju


      472. Gæskur RE 91, uppi á bryggju á athafnarsvæði Samskipa innan við Sundahöfn í Reykjavík © mynd Jón Páll, 24. jan. 2011

30.01.2011 17:00

Jóhanna Gísladóttir ÍS 7


          1076. Jóhanna Gísladóttir ÍS 7, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 30. jan. 2011

30.01.2011 16:20

Sighvatur GK 57 í kröppum dansi

Í textanum og á myndbandinu er verið að ræða um 975. Sighvat GK 57, en á myndinni sem fylgir fréttinni er það 971. Sævík GK 257. Virðast færeyingarnir því eitthvað hafa ruglast á hvaða bátur sé um að ræða.

skipini.fo:

Íslendskt línuskip í sjaskveðri
Skrivað hevur Sverri Egholm   
mikudag, 26. januar 2011 19:15

     971. Sævík GK 257, en bátur sá sem rætt er um er 975. Sighvatur GK 57, virðast færeyingarnir eitthvað hafa ruglast þarna á skipum.

Niðanfyri er ein stuttur filmur av íslendskum línuskipi, sum siglir inn á Grindavík í sjaskveðri fyri júst 20 árum síðan.

Filmurin er tikin hin 30. januar 1991, so talan er um rættiliga forkunnugan film.
Íslendska línuskipið Sighvatur úr Grindavík er á veg inn, men tað er nakað baldrut.

Hetta skip varð bygt í Eysturtýsklandi í 1965 og hevði áður navnið Bjartur.
Skipið er framvegis í vinnu, men er nakað umbygt.

 Kelda: Netavísin

30.01.2011 16:00

Gunnvör ÍS 53
            1543. Gunnvör ÍS 53 © myndir shipspotting, Brian Crocker, 5. ág. 2010

30.01.2011 15:00

Beitir NK 123, Erika GR 18-119 og Súnbryggja sem verið er að rífa

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað sendi þessar myndir og þennan texta: Erika var við Netagerðabryggjuna í morgun með nótina í viðgerð og Beitir beið eftir að komast að netaverkstæðinu og ein mynd af gömlu Súnbryggjunni sem verið er að rífa kv Bjarni G


            Erika GR 18-119, við Netagerðarbryggjuna í Neskaupstað í morgun


                                       2730. Beitir NK 123, á Norðfirði í morgun


                                2730. Beitir NK 123, við Netagerðarbryggjuna


            2730. Beitir NK 123, við Netagerðarbryggjuna á Neskaupstað í morgun


   Ein af gömlu SÚNbryggjunum sem nú er verið að rífa © myndir Bjarni G., 30. jan. 2011

30.01.2011 14:00

Gæskur RE


                              472. Gæskur RE, sokkinn í Reykjavíkurhöfn 27. júlí 2010


                       472. Gæskur RE, við bryggju í Reykjavíkurhöfn 21. apríl 2010
                                       © myndir shipspotting, Hilmar Snorrason

30.01.2011 13:00

Valgerður BA 45
             2340. Valgerður BA 45 © myndir Shipspotting, Brian Crocker, 5. ágúst 2010