09.01.2011 16:00

Líf GK 67

Þó það sé kannski í bakkafullan lækninn að koma með myndir í dag af Líf GK 67, eftir 20 mynda syrpuna sl. nótt, skaut ég á bátinn þessum þremur myndum í dag er hann var að koma inn til Sandgerðis og læt þær fylgja hér með.


                                    7463. Líf GK 67, kemur í dag inn til Sandgerðis © myndir Emil Páll, 9. jan. 2011