Færslur: 2010 Nóvember
15.11.2010 10:36
Hákon EA í Helguvík
Í nótt kom Hákon EA 148 til Helguvíkur og átti nú í morgun að setja um borð síldarnót, sem var í Grindavík.


2407. Hákon EA 148, í Helguvík í morgun © myndir Emil Páll, 15. nóv. 2010


2407. Hákon EA 148, í Helguvík í morgun © myndir Emil Páll, 15. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
15.11.2010 10:25
Sigldi upp í fjöru á Hólmsbergi
Í gærkvöldi sigldi plastbáturinn Víkingur KE 10 upp í fjöru rétt norðan við Brenninýpu á Hólmsbergi. Tveir voru um borð og slapp annar alveg ómeiddur en hinn meiddist eitthvað, þó vonandi ekki alvarlega. Voru þeir á leið í land úr fyrstu veiðiferðinni á skötusel er óhappið varð. Sem lán í óláni þá virðast þeir hafa lent á eina staðnum sem er fjara á berginu, eða nokkra metra fyrir norðan nýpuna. Hefðu þeir hins vegar farið hinum megin við nýpuna hefðu þeir sloppið inn á Keflavíkina og þá trúlega komist í Grófina.
Báturinn er brotinn að framan, en þó gátu þeir siglt honum í Grófina þar sem hann var hífður á land og sést tjónið á myndunum sem ég tók í morgun.




2426. Víkingur KE 10, eftir að búið var að hífa hann á land í Grófinni © myndir Emil Páll, 15. nóv. 2010
Báturinn er brotinn að framan, en þó gátu þeir siglt honum í Grófina þar sem hann var hífður á land og sést tjónið á myndunum sem ég tók í morgun.




2426. Víkingur KE 10, eftir að búið var að hífa hann á land í Grófinni © myndir Emil Páll, 15. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
15.11.2010 08:00
Eiríkur Finnsson ÍS 26

722. Eiríkur Finnsson ÍS 26 © mynd Ægir, apríl 1980
Skrifað af Emil Páli
15.11.2010 00:00
Hamravík KE 75 / Fröytrans
Þessi stálbátur er frá árinu 1963 og var seldur úr landi 1979 og þá til Noregs þar sem hann var gerður að Brunnbáti og síðast er ég vissi 2007 var hann ennþá þar.

82. Hamravík KE 75 © mynd Emil Páll

82. Hamravík KE 75 © mynd Emil Páll

82. Hamravík KE 75 © mynd Emil Páll

82. Hamravík KE 75 © mynd Snorri Snorrason

82. Hamravík KE 75 © mynd Snorrason

82. Hamravík KE 75 © mynd af netinu, ljósm.: Jóh. M

82. Hamravík KE 75 © mynd úr safni Emils Páls, ljósm.: ókunnur

Fröytrans © mynd norsk skipaliste

Fröytrans © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
Smíðanúmer 69 hjá Flekkefjord Slippp & Maskinfabrikk, Flekkefjord, Noregi 1963 eftir teikningu Sig. Þór
Hamravík var fyrsta skipið sem tekið var upp i nýjan Njarðvíkurslipp 25. sept. 1970.
Selt til Noregs í júní 1979 og breytt þá í brunnbát. Kaupandi var skipasmíðastöð sú sem smíðaði skipið í upphafi, en skipið lá þó í Njarðvikurhöfn fram til ágúst 1980 að það fór til Noregs. Í mars 1980 var lagt fyrir Alþingi frumvarp um að leyfa innflutning á skipinu aftur og átti eigandi þá að verða Njörður hf., Sandgerði, en frumvarpið var ekki afgreitt og dró því Goðinn skipið út í ágúst 1980.
Nöfn: Hamaravík KE 75 og Fröytrans

82. Hamravík KE 75 © mynd Emil Páll

82. Hamravík KE 75 © mynd Emil Páll

82. Hamravík KE 75 © mynd Emil Páll

82. Hamravík KE 75 © mynd Snorri Snorrason

82. Hamravík KE 75 © mynd Snorrason

82. Hamravík KE 75 © mynd af netinu, ljósm.: Jóh. M

82. Hamravík KE 75 © mynd úr safni Emils Páls, ljósm.: ókunnur

Fröytrans © mynd norsk skipaliste

Fröytrans © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
Smíðanúmer 69 hjá Flekkefjord Slippp & Maskinfabrikk, Flekkefjord, Noregi 1963 eftir teikningu Sig. Þór
Hamravík var fyrsta skipið sem tekið var upp i nýjan Njarðvíkurslipp 25. sept. 1970.
Selt til Noregs í júní 1979 og breytt þá í brunnbát. Kaupandi var skipasmíðastöð sú sem smíðaði skipið í upphafi, en skipið lá þó í Njarðvikurhöfn fram til ágúst 1980 að það fór til Noregs. Í mars 1980 var lagt fyrir Alþingi frumvarp um að leyfa innflutning á skipinu aftur og átti eigandi þá að verða Njörður hf., Sandgerði, en frumvarpið var ekki afgreitt og dró því Goðinn skipið út í ágúst 1980.
Nöfn: Hamaravík KE 75 og Fröytrans
Skrifað af Emil Páli
14.11.2010 23:00
Hvalbátarnir o.fl.

Þessi er tekin í Reykjavíkurhöfn fyrir a.m.k. 20 árum © mynd Ægir, í ágúst 1980, ljósm.: Marteinn Hreiðarsson
Skrifað af Emil Páli
14.11.2010 18:00
Núpur BA 69

1591. Núpur BA 69 © mynd Ægir, í okt. 1998, ljósm.: Magnús Jón Smith
Skrifað af Emil Páli
14.11.2010 17:00
Þorsteinn GK 16 í Njarðvikurslipp

145. Þorsteinn GK 16, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ægir, í okt. 1998,
ljósm.: Jóhann Ólafur Halldórsson
Skrifað af Emil Páli
14.11.2010 16:29
Baldur og Gunnar H
Guðmundur Falk sendi mér þessar þrjár myndir og þeim fylgdi eftirfarandi texti:
Sendi þér þrjár af þessum öldungum eru bara svo fallegir að þeir glepja alltaf augað :) þó svo þeir séu mikið birtir þá má finna á þeim nýjan vinkil
500. Gunnar Hámundarson GK 357

311. Baldur KE 97 © myndir Guðmundur Falk, 14. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
14.11.2010 16:00
Keilir GK 145 og óþekktur

1420. Keilir GK 140 (trébáturinn) og óþekktur í Skipa-
smíðastöð Njarðvíkur © mynd Ægir, í okt. 1998,
ljósm.: Jóhann Ólafur Halldórsson
Skrifað af Emil Páli






