15.11.2010 10:36

Hákon EA í Helguvík

Í nótt kom Hákon EA 148 til Helguvíkur og átti nú í morgun að setja um borð síldarnót, sem var í Grindavík.
           2407. Hákon EA 148, í Helguvík í morgun © myndir Emil Páll, 15. nóv. 2010