Færslur: 2010 Nóvember
18.11.2010 17:06
Ólafur HF 200


2640. Ólafur HF 200, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 18. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
18.11.2010 16:03
Marta Ágústsdóttir á veiðum
Hér sjáum við bátinn á veiðum stutt frá landi, en myndin er tekin úr Þórkötlustaðahverfi í Grindavík í rigningunni í morgun og því er hún fremur óskír.

967. Marta Ágústsdóttir GK 14 á veiðum út af Þórkötlustaðahverfi í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 18. nóv. 2010

967. Marta Ágústsdóttir GK 14 á veiðum út af Þórkötlustaðahverfi í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 18. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
18.11.2010 08:00
Sölvi Bjarnason BA 65

1556. Sölvi Bjarnason BA 65 © mynd Ægir, maí 1980
Skrifað af Emil Páli
18.11.2010 07:00
Guðmundur Jónsson GK 475

1459. Guðmundur Jónsson GK 475 © mynd Ægir, sept. 1979
Skrifað af Emil Páli
18.11.2010 00:00
Guðrún GK 37 / Guðrún VE 122
Þessi var til hérlendis í rúm 40 ár og bar alltaf sama nafnið, en tvö númer. Síðan seldur til Noregs í kvótahopp og hélt sama nafni en fékk þriðja númerið.

243. Guðrún GK 37 © mynd Snorri Snorrason

243. Guðrún GK 37 © mynd Þorgeir Baldursson

243. Guðrún VE 122 © mynd Ísland 1990

243. Guðrún VE 122 © mynd tekin 22. mars 2004, ljósm.: ókunnur

243. Guðrún VE 122 © mynd tekin 22. mars 2004, ljósm.: ókunnur

243. Guðrún VE 122 © mynd skip.vb.is
Smíðanúmer 17 hjá Brattvaag Skipsinnredning A/S, Brattvaag, Noregi 1964 og hafði IDno 21653. Yfirbyggt 1989. Selt til Noregs í kvótahopp í ágúst 2008 og átti að fara í pottinn stuttu síðar.
Guðrún GK er það skip sem gómaði flesta háhyrninga hér við land fyrir dýragarða þ.á.m. Keikó.
Skipið komst nánast bara að nafninu til í eigu Gjögurs ehf., því við sameiningu þess fyrirtækis og Sæhamars, var gert ráð fyrir að það yrði strax selt Pétursey ehf., Vestmannaeyjum og varð það reyndin.
Nöfn: Guðrún GK 37, Guðrún VE 122 og í Noregi: Guðrún SF-122-S

243. Guðrún GK 37 © mynd Snorri Snorrason

243. Guðrún GK 37 © mynd Þorgeir Baldursson

243. Guðrún VE 122 © mynd Ísland 1990

243. Guðrún VE 122 © mynd tekin 22. mars 2004, ljósm.: ókunnur

243. Guðrún VE 122 © mynd tekin 22. mars 2004, ljósm.: ókunnur

243. Guðrún VE 122 © mynd skip.vb.is
Smíðanúmer 17 hjá Brattvaag Skipsinnredning A/S, Brattvaag, Noregi 1964 og hafði IDno 21653. Yfirbyggt 1989. Selt til Noregs í kvótahopp í ágúst 2008 og átti að fara í pottinn stuttu síðar.
Guðrún GK er það skip sem gómaði flesta háhyrninga hér við land fyrir dýragarða þ.á.m. Keikó.
Skipið komst nánast bara að nafninu til í eigu Gjögurs ehf., því við sameiningu þess fyrirtækis og Sæhamars, var gert ráð fyrir að það yrði strax selt Pétursey ehf., Vestmannaeyjum og varð það reyndin.
Nöfn: Guðrún GK 37, Guðrún VE 122 og í Noregi: Guðrún SF-122-S
Skrifað af Emil Páli
17.11.2010 18:00
Júlíus Geirmundsson ÍS 270

1536. Júlíus Geirmundsson ÍS 270 © mynd Ægir, sept. 1979
Skrifað af Emil Páli
17.11.2010 17:25
Hamar GK 176
Þessar myndir tók ég í morgun af bát á leið út á miðin frá Grindavík. Myndirnar voru teknar áður en orðið var fullbjart og því var fógusinn ekki alveg eins og vera átti, en það verður bara að hafa það.


7269. Hamar GK 176, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 17. nóv. 2010


7269. Hamar GK 176, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 17. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli








