Færslur: 2010 Nóvember
22.11.2010 11:28
Svanur RE 88

813. Svanur RE 88 © mynd af netinu, ljósm.: Ókunnur
Skrifað af Emil Páli
22.11.2010 00:00
Hilmir II KE 8 / Jökull SH 77 / Brimnes SH 257
Hér kemur saga báts sem var til í um 20 ár en brann þá og sökk. Birtast með sögunni nokkrar mydnir af bátnum áður en kom að þeirri stundu að hann brann og sökk, en þá var snillingurinn Guðmundur St. Valdimarsson með myndavél sína tilbúin og tók syrpu þá sem er af brunanum, en Guðmundur var þá um borð í varðskipinu Óðni.

98. Hilmir II KE 8 © mynd úr Faxa, 8. tbl. 1963

98. Hilmir II KE 8, á Flateyrarhöfn 1965 © mynd Önfirðingafélagið, Flateyri.is Trausti Magnússon

98. Hilmir II KE 8, gerður út frá Vestmannaeyjum © mynd Eiríkur H. Sigurgeirsson

98. Jökull SH 77 © mynd Snorrason

98. Jökull SH 77 © mynd Snorrason. Þessi mynd er tekin á sama stað og sú fyrir ofan, eini munurinn er að þessi er í lit, en hin í svart-hvítu

98. Brimnes SH 257, að brenna 27 sm. V af Öndverðanesi 2. sept. 1983




Brimnes SH 257, tekið frá varðskipinu Óðni © myndir: Guðmundur St. Valdimarsson
Smíðaður hjá J.W. Bergs Varv & Mek, Verksted A/B, Halsö, Svíþjóð 1963, eftir teikningur Egils Þorfinnssonar. Kom til heimahafnar í Keflavík 28. júlí 1963
Brann og sökk 2. sept. 1983, 27 sm. V. af Öndverðarnesi.
Nöfn: Hilmir II KE 8, Valur ÍS 420, Jökull SH 77, Magnús Kristinn GK 515 og Brimnes SH 257

98. Hilmir II KE 8 © mynd úr Faxa, 8. tbl. 1963

98. Hilmir II KE 8, á Flateyrarhöfn 1965 © mynd Önfirðingafélagið, Flateyri.is Trausti Magnússon

98. Hilmir II KE 8, gerður út frá Vestmannaeyjum © mynd Eiríkur H. Sigurgeirsson

98. Jökull SH 77 © mynd Snorrason

98. Jökull SH 77 © mynd Snorrason. Þessi mynd er tekin á sama stað og sú fyrir ofan, eini munurinn er að þessi er í lit, en hin í svart-hvítu

98. Brimnes SH 257, að brenna 27 sm. V af Öndverðanesi 2. sept. 1983




Brimnes SH 257, tekið frá varðskipinu Óðni © myndir: Guðmundur St. Valdimarsson
Smíðaður hjá J.W. Bergs Varv & Mek, Verksted A/B, Halsö, Svíþjóð 1963, eftir teikningur Egils Þorfinnssonar. Kom til heimahafnar í Keflavík 28. júlí 1963
Brann og sökk 2. sept. 1983, 27 sm. V. af Öndverðarnesi.
Nöfn: Hilmir II KE 8, Valur ÍS 420, Jökull SH 77, Magnús Kristinn GK 515 og Brimnes SH 257
Skrifað af Emil Páli
21.11.2010 23:02
Norrona í Vestmannasundi
Þessa skemmtilegu mynd sá ég inni á vef Jóanis Nielsen í Færeyjum, sem hefur netfangið: joanisnielsen.fo og birti hér ásamt þeim myndtexta er henni fylgdi á færeysku
Norrøna ávegis til Íslands - myndin er tikin 15. nov. 2010
Skrifað af Emil Páli
21.11.2010 20:00
Reykjaborg RE 25

2325. Reykjaborg RE 25 © mynd Ægir, júní 1998, ljósm.: Snorri Snorrason
Skrifað af Emil Páli
21.11.2010 18:01
Erling - Reykjanesbær
Aðeins þrír bátar eru með heimahöfn í Reykjanesbæ, en hinir halda sig við Keflavík eða Njarðvík. Hér sjáum við einn hinna þriggja.
233. Erling KE 140, Reykjanesbær © mynd Emil Páll, 21. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
21.11.2010 17:00
Óvæntar þakkir
Eftir skrif mín sem ég birti í gær fékk ég óvæntar þakkir. Fjöldi símtala og enn fleiri tölvupóstar frá fólki sem ég vissi ekki einu sinni að fylgdust með síðunni. Sumt af þessu fólki veit ég engin deili á, en önnur þekki ég, þó ekki af samskiptum á netinu. Nánast undantekningalaust var um þakkir að ræða, þó einhverjir vildu helst að auki að ég opnaði sem fyrst fyrir kommentin aftur, en aðrir bentu á að þetta væri síðan mín og því mitt að ákveða en ekki annarra hvernig hún væri.
Sendi ég öllum þessum aðilum bestu þakkir og kveðjur fyrir þetta.
Ekki ætla ég að birta það sem þarna kom fram, en vel þó að handahófi eitt tölvuskeytið, svona svo menn gætu séð smá sýnishorn. Í þessu tilfelli sleppi ég þó að birta nafn og heimilsfang viðkomandi og vona að sá sem sendi það fyrirgefi mér að ég skuli birta textann:
Sendi ég öllum þessum aðilum bestu þakkir og kveðjur fyrir þetta.
Ekki ætla ég að birta það sem þarna kom fram, en vel þó að handahófi eitt tölvuskeytið, svona svo menn gætu séð smá sýnishorn. Í þessu tilfelli sleppi ég þó að birta nafn og heimilsfang viðkomandi og vona að sá sem sendi það fyrirgefi mér að ég skuli birta textann:
Heill og sæll Emil
Ég þakka þér fyrir frábæran mynda og skipafróðleik
Mjög góð og þörf grein hjá þér í dag
Haltu ótrauður áfram
Kærar kveðjur
(nafn og heimilsfang)
Svona sem smá púki, vegna áframhaldandi skrifa á síðu Hafþórs, sendi ég þeim húsvíska í Norðurþingi bestu kveðjur frá þeim keflvíska í Reykjanesbæ
(nafn og heimilsfang)
Svona sem smá púki, vegna áframhaldandi skrifa á síðu Hafþórs, sendi ég þeim húsvíska í Norðurþingi bestu kveðjur frá þeim keflvíska í Reykjanesbæ
Skrifað af Emil Páli









