Færslur: 2010 Október
29.10.2010 08:05
Siglufjörður á 8. áratug síðustu aldar
- Ekki stóð á svörum og jú, neðri myndin er frá Dalvík -

Frá Siglufirði á 8. áratug síðustu aldar

Er þessi líka frá Siglufirði, eða frá einhverju öðru plássi á Norðurlandi?
© myndir Emil Páll, á áttunda áratug síðustu aldar
Nei neðri myndir er frá Dalvík
29.10.2010 07:25
Óþekkt sjávarpláss á 8. áratug síðustu aldar - Dalvík er það
Þessa mynd tók ég einhversstaðar á norðurlandi í hringferð minni um landið á áttunda áratug síðustu aldar, en er ekki viss hvar myndin er tekin.
Hvar er þetta? © mynd Emil Páll á 8. áratug síðustu aldar
Rétt svar: Dalvík
29.10.2010 00:00
Skemmtileg flétta út af Grindavík

1421. Týr á leið í áttina að Grindavík og til vinstri sést 2500. Árni í Teigi GK 1 á veiðisvæði

1421. Týr á reki stutt frá Grindavíkurhöfn og búið að sjósetja léttabátinn

1421. Týr á reki, meðan léttabáturinn er í landi

Mynd tekin frá hafnargarðinum í Grindavík og sýnir innsiglingamerkin og sjóvarnargarð

Hér sést auk varðskipsins, 2500. Árni í Teigi GK 1 á leið til lands í Grindavík

Léttabátur varðskipsins á leið út frá Grindavík

Léttabáturinn öslar út innsiglinguna í Grindavík

Allir þátttakendur: F.v. 2500. Árni í Teigi GK 1, Léttabátur Týs og 1421. Týr

2500. Árni í Teigi GK 1, í innsiglingunni og léttabáturinn fyrir aftan 1421. Tý

2500. Árni í Teigi GK 1 kemur inn innsiglinguna

2500. Árni í Teigi GK 1 kominn inn í Grindavíkurhöfn

2500. Árni í Teigi GK 1 kominn að bryggju í Grindavík

Löndun hafin úr 2500. Árna í Teigi GK 1 © myndir Emil Páll, 28. okt. 2010
28.10.2010 23:00
Örvar SH 777
2159 Örvar SH 777 smíðanúmer 59 frá Solstrand, fyrri nöfn Tjaldur ll SH 370, Icelandic Queen SH 370, Tjaldur SH 370, Kamaro SF 8 S, Vestkapp SF 8 S og svo Örvar SH 777

2159. Örvar SH 777, á Rifi © mynd Sigurbrandur í júní 2008
28.10.2010 22:00
Örvar SH 777 og Tjaldur SH 270

F.v. 2159. Örvar SH 777 og 2158. Tjaldur SH 270, á Rifi í júní 2008 © mynd Sigurbrandur
28.10.2010 21:00
Er Brettingur að fara út?

1279. Brettingur KE 50, í Njarðvikurhöfn nú síðdegis © mynd Emil Páll, 28. okt. 2010
28.10.2010 20:00
Alma KE 44 í skugganum


5904. Alma KE 44, kominn á land í Keflavík © myndir Emil Páll, 28. okt. 2010
28.10.2010 19:00
Blíða KE 17 á birtuskilum - slitaði frá að aftan í gær



1178. Blíða KE 17 í Njarðvíkurhöfn á birtuskilunum í kvöld, en myndirnar eru teknar með nokkra mínútna millibili © myndir Emil Páll, 28. okt. 2010
28.10.2010 18:00
Happasæl KE sökkt

38. Happasæll KE 94 á leið ofan í sína votu gröf, 70 sm. SV af Reykjanesi 18. júlí 1986
© mynd í eigu Emils Páls
28.10.2010 14:02
Elding

1047. Elding, á siglingu á ytri-höfninni í Reykjavík í gær © mynd Sigurður Bergþórsson, 27. okt. 2010
28.10.2010 13:25
Skemmtileg flétta með Árna á Teigi GK 1, varðskipinu Tý og léttabát varðskipsins
Í morgun náði ég skemmtilegri myndafléttu utan við Grindavík og í Grindavík, þar sem við sögu koma varðskipið Týr, Árni í Teigi GK 1 og léttabátur varðskipsins. Syrpuna í heild alls 13 mynir birti ég eftir miðnætti í nótt, en hér kemur smá sýnishorn.
2500. Árni í Teigi á veiðum utan við Grindavík og varðskipið 1421. Týr með stefnu á Grindavík
1421. Týr á reki framan við Grindavík, en léttbáturinn farinn til hafnar í Grindavík
Léttabátur varðskipsins á leið út frá Grindavík
2500. Árni í Teigi GK 1 á landleið, léttabáturinn á útleið og 1421. Týr á reki
2500. Árni í Teigi GK 1
2500. Árni í Teigi GK 1, kominn til Grindavíkur
© myndir Emil Páll, 28. okt. 2010 og eftir miðnætti birtist syrpan í heild sinni
28.10.2010 12:24
Sigurður Hallmarsson að landa

Sigurður Hallmarsson að landa úr Auðbjörgu, sennilega árið 1990 © mynd Alfons Finnsson
28.10.2010 09:00
Sigurfari GK 138
Þessi hefur hérlendis aðeins borið Sigurfara-nafnið en fyrst sem VE 138 og síðan sem GK 138.

1743. Sigurfari GK 138 © myndir Emil Páll
28.10.2010 08:00
Garðar II SH 164

1343. Garðar II SH 164 © mynd Alfons Finnsson



