Færslur: 2010 Október
04.10.2010 22:00
Black Rose, frá Boston, tekin á land í Hafnarfirði í dag



© myndir Emil Páll, í Hafnarfirði 4. okt. 2010
04.10.2010 21:45
Myndasyrpa frá mótmælunum við Alþingishúsið í kvöld






© símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 4. okt. 2010
04.10.2010 21:28
Glaður SH 326 og Sæborg GK 68 í dag

2384. Glaður SH 226 © mynd Alfons Finnsson, 4. okt. 2010

2641. Sæborg GK 68 © mynd Alfons Finnsson, 4. okt. 2010
04.10.2010 21:00
Geir Goði RE
Það er ljóst að miklar endurbætur standa yfir á Geir goða RE í Hafnarfjarðarhöfn, en þessa mynd tók ég þar í dag.
1115. Geir goði RE, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 4. okt. 2010
04.10.2010 20:00
Tungufell BA 326
Í minni dokkinni í Hafnarfirði stendur nú yfir málningarvinna við bát sem fer trúlega úr dokkinni með nýtt nafn þ.e. Tungufell BA 326, en fór í dokkina undir nafninu Hans Jakob GK 150.
1639. Tungufell BA 326 ex Hans Jakob GK 150, í minni dokkinni í Hafnarfirði í dag
© mynd Emil Páll, 4. okt. 2010
04.10.2010 19:00
Perla í stóru dokkinni í Hafnarfirði

1402. Perla í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 4. okt. 2010
04.10.2010 18:00
Breki og Halldór standa saman


540. Ex Halldór Jónsson SH 217 og 733. Breki standa nú þétt saman í Njarðvíkurslipp
© myndir Emil Páll, 4. okt. 2010
04.10.2010 17:22
Ívar Á Barnum


2624. Ívar SH 324, á Barnum í Melasveit © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 4. okt. 2010
04.10.2010 15:31
Drífa og Búddi

795. Drífa SH 400 og 13. Búddi KE 9, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 4. okt. 2010
04.10.2010 13:33
Axel í Sandgerði






Axel, í Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 4. okt. 2010
04.10.2010 07:23
Sæfari GK 50


6702. Sæfari GK 50 © myndir Emil Páll, 3. okt. 2010
04.10.2010 07:10
Sigurður Ólafsson SF 44


173. Sigurður Ólafsson SF 44 © myndir Hilmar Bragason
04.10.2010 00:00
Gissur ÁR 6 / Sæberg ÁR 20 / Sæberg BA 224 / Sæberg SH 424 / Sæberg HF 224
Þessi er norsk smíði frá árinu 1966 og er ennþá í rekstri.
1143. Gissur ÁR 6 © mynd Snorrason
1143. Gissur ÁR 6 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
1143. Gissur ÁR 6 © mynd Skipamyndir, Hreiðar Olgeirsson, 1983
1143. Sæberg ÁR 20 © mynd Snorrason
1143. Sæberg ÁR 20 © mynd Skerpla
1143. Sæberg ÁR 20 © mynd Jón Páll
1143. Sæberg ÁR 20 © mynd Jón Páll
1143. Sæberg BA 224 © mynd Þorgeir Baldursson
1143. Sæberg SH 424 © mynd Skipasaga.is
1143. Sæberg HF 224 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson
1143. Sæberg HF 224 © mynd Emil Páll, 2. maí 2010
Smíðanúmer 30 hjá Langstenslip & Baatbyggeri A/S, Romsdal, Noregi 1966. Innfluttur 1971. Lengdur 1982.
Nöfn: Torjo F-493-M, Gissur ÁR 6, Lýtingur NS 250, Stjörnutindur SU 159, Gestur SU 159, Sæberg ÁR 20, Sæberg BA 224, Sæberg SH 424 og núverandi nafn: Sæberg HF 224.


