Færslur: 2010 September
28.09.2010 14:07
Rólegt í Keflavíkurhöfn
Fremur rólegt er í Keflavíkurhöfn þessa daganna og sem dæmi þar um þá voru aðeins fjögur skip í höfn. Um er að ræða einn dragnótarbát, enn kræklingaræktarbát, hafnsögubátinn og einn sem eðlilegast er að kalla bryggjubát, því mjög sjaldgæft er að sjá hann fara frá bryggjunni. Eina lífið er því fuglalífið og því birti ég nú einn fulltrúa þeirra á mynd sem ég tók í Keflavíkurhöfn í morgun.

Frá Keflavíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 27. sept. 2010

Frá Keflavíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 27. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
28.09.2010 13:56
Njáll RE 275

1575. Njáll RE 275, í Keflavíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 27. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
28.09.2010 08:15
2 x Steinunn SF 10

791. Steinunn SF 10

1264. Steinunn SF 10 © myndir Ísland 1990
Skrifað af Emil Páli
28.09.2010 08:08
2 x Þinganes SF 25

566. Þinganes SF 25

2040. Þinganes SF 25 © myndir Ísland 1990
Skrifað af Emil Páli
28.09.2010 08:01
2 x Garðey SF 22

126. Garðey SF 22

1759. Garðey SF 22 © myndir Ísland 1990
Skrifað af Emil Páli
28.09.2010 07:31
2 x Haukafell SF 111

108. Haukafell SF 111

2038. HaukafellSF 111 © myndir Ísland 1990
Skrifað af Emil Páli
28.09.2010 00:00
Guðbjörg ÍS / Gunnar Jónsson VE / Lárus Sveinsson SH / Happasæll GK / Stakkanes ÍS / Stakkavík ÁR
Einn af þessum frægu Brandeburgarbátum og þessi endaði í pottinum þó ekki erlendis heldur við Sundahöfn í Reykjavík.

1036. Guðbjörg ÍS 47, kemur ný til landsins © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur

1036. Guðbjörg ÍS 47 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur

1036. Gunnar Jónsson VE 555 © mynd Snorrason

1036. Lárus Sveinsson SH 126 © mynd Snorrason

1036. Happasæll GK 225 © mynd Emil Páll

1036. Happasæll GK 225 © mynd Emil Páll

1036. Stakkanes ÍS 848 © Pétur Sigurgeir Sigurðsson

1036. Stakkanes ÍS 848 © mynd Pétur Sigurgeir Sigurðsson

1036. Stakkavík ÁR 107 © mynd Ísland 1990
Smíðanúmer 442 hjá Veb Elbewerft, Boizenburg, Austur-Þýskalandi 1967, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Lengdur Hollandi 1975. Yfirbyggður 1979.
Úreldur í júlí 1992. Átti að hafa verið fargað 12. nóv. 1992. Var mulinn niður í brotajárn við Sundahöfn í Reykjavík um 1996.
Nöfn: Guðbjörg ÍS 47, Lárus Sveinsson SH 126, Gunnar Jónsson VE 555, Brimnes SH 257, Gylfi BA 12, Happasæll GK 225, Steinanes BA 399, Stakkanes ÍS 848, Stakkanes HU 121 og Stakkavík ÁR 107.

1036. Guðbjörg ÍS 47, kemur ný til landsins © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur

1036. Guðbjörg ÍS 47 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur

1036. Gunnar Jónsson VE 555 © mynd Snorrason

1036. Lárus Sveinsson SH 126 © mynd Snorrason

1036. Happasæll GK 225 © mynd Emil Páll

1036. Happasæll GK 225 © mynd Emil Páll

1036. Stakkanes ÍS 848 © Pétur Sigurgeir Sigurðsson

1036. Stakkanes ÍS 848 © mynd Pétur Sigurgeir Sigurðsson

1036. Stakkavík ÁR 107 © mynd Ísland 1990
Smíðanúmer 442 hjá Veb Elbewerft, Boizenburg, Austur-Þýskalandi 1967, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Lengdur Hollandi 1975. Yfirbyggður 1979.
Úreldur í júlí 1992. Átti að hafa verið fargað 12. nóv. 1992. Var mulinn niður í brotajárn við Sundahöfn í Reykjavík um 1996.
Nöfn: Guðbjörg ÍS 47, Lárus Sveinsson SH 126, Gunnar Jónsson VE 555, Brimnes SH 257, Gylfi BA 12, Happasæll GK 225, Steinanes BA 399, Stakkanes ÍS 848, Stakkanes HU 121 og Stakkavík ÁR 107.
Skrifað af Emil Páli
27.09.2010 22:46
3 x Sigurður Ólafsson SF 44

173. Sigurður Ólafsson SF 44 © mynd Ísland 1990,
Snorri Snorrason

173. Sigurður Ólafsson SF 44 © mynd Ísland 1990

787. Sigurður Ólafsson SF 44 © mynd Ísland 1990
Skrifað af Emil Páli
27.09.2010 19:00
Kanna rekstarmöguleika fyrir Maríu Júlíu
Af vef bb.is:
Byggðasafn Vestfjarða og Minjasafn Egils Ólafssonar að Hnjóti hafa fengið Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða til að gera úttekt á rekstrarmöguleikum Maríu Júlíu í kjölfar þess að skipið verði gert upp. "Þetta er mjög spennandi verkefni þar sem þarna er um að ræða sögufrægt og farsælt skip, fyrsta varðskip Vestfirðinga en það hefur einnig þjónað því hlutverki að vera rannsóknarskip og fiskiskip," segir Þorgeir Pálsson framkvæmdastjóri At-Vest. Skipið er á Þingeyri en til stendur að gera það upp í sem upprunalegustu mynd. María Júlía var m.a. notuð sem varðskip í landhelgisstríðinu árið 1958.

151. María Júlía BA 36 © mynd bb.is
Byggðasafn Vestfjarða og Minjasafn Egils Ólafssonar að Hnjóti hafa fengið Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða til að gera úttekt á rekstrarmöguleikum Maríu Júlíu í kjölfar þess að skipið verði gert upp. "Þetta er mjög spennandi verkefni þar sem þarna er um að ræða sögufrægt og farsælt skip, fyrsta varðskip Vestfirðinga en það hefur einnig þjónað því hlutverki að vera rannsóknarskip og fiskiskip," segir Þorgeir Pálsson framkvæmdastjóri At-Vest. Skipið er á Þingeyri en til stendur að gera það upp í sem upprunalegustu mynd. María Júlía var m.a. notuð sem varðskip í landhelgisstríðinu árið 1958.
151. María Júlía BA 36 © mynd bb.is
Skrifað af Emil Páli
27.09.2010 17:55
Frá Sjómannadegi á Neskaupstað 1994 - Þorkell Björn - Óðinn - Goðinn
Bjarni Guðmundsson, sendi mér þessar myndir frá sjómannadeginum í Neskaupstað 1994. Þarna sést m.a. snjóbíll Austfjarðaleiða og er þar sýnt hvernig björgunarstóll var festur í bílinn þegar áhöfn Bergvíkur VE var bjargað í Vaðlavík í desember 1993. Þá er mynd sem tekin var í oktomber 1994 sést það sem uppúr stóð af Goðanum eftir að hann fórst í Vaðlavík

Þyrla frá Landhelgisgæslunni

Snjóbíll frá Austfjarðaleið hf., en í hann var festur björgunarstóllinn og á myndinni sést einnig 155. Óðinn við bryggju á Neskaupstað

Til að hafa þetta sem raunverulegast var notast við 1189. Þorkel Björn NK 110
Hér er verið að draga mann í björgunarstól á milli lands og bátsins

Hér sést aðeins móta fyrir 1005. Goðanum í Vaðlavík í október 1994
© myndir Bjarni G.

Þyrla frá Landhelgisgæslunni

Snjóbíll frá Austfjarðaleið hf., en í hann var festur björgunarstóllinn og á myndinni sést einnig 155. Óðinn við bryggju á Neskaupstað

Til að hafa þetta sem raunverulegast var notast við 1189. Þorkel Björn NK 110

Hér er verið að draga mann í björgunarstól á milli lands og bátsins

Hér sést aðeins móta fyrir 1005. Goðanum í Vaðlavík í október 1994
© myndir Bjarni G.
Skrifað af Emil Páli





