Færslur: 2010 September
03.09.2010 19:55
Mars HF 41

2148. Mars HF 41, í Hafnarfirði í dag © mynd Emil Páll, 3. sept. 2010
03.09.2010 19:43
Myndir og fréttir frá Höfn í dag
Svafar Gestsson tók þessar í dag á Höfn og eru af Glófaxa VE og Hvanney SF að landa. Þeir á Jónu Eðvalds SF komu inn um 23 í gær og bíða lönduna á um 700 tonnum af síld í vinnslu. Ásgrímur Halldórs er að landa um 570 tonnum.
2403. Hvanney SF 51

968. Glófaxi VE 300 © myndir Svafar Gestsson á Höfn í dag 3. sept. 2010
03.09.2010 19:22
Vestmannaeyja-þema framundan
Hér koma tvær myndir sem einskonar sýnishorn af þessari Eyjasyrpu, en síðan er spurningin hvort þær klárast allar að birtast á næsta sólarhring eða fara eitthvað fram á þann næsta. Allt kemur það í ljós.


Frá Vestmannaeyjum © myndir í eigu og skannaðar af Bjarna G.
03.09.2010 18:54
Ásdís loksins tilbúin
Báturinn er nú í Hafnarfjarðarhöfn, en þangað sigldi eigandinn honum í síðustu viku, þar sem styttra væri fyrir hann að fylgjast með honum og eins að sá sem vann í rafmagninu væri af höfuðborgarsvæðinu.

2794. Ásdís SH 154, í Hafnarfjarðarhöfn í dag © mynd Emil Páll, 3. sept. 2010
03.09.2010 18:09
Hafnarfjörður: Drafnarslippur að verða Daníelsslippur?
Nú er það 1175. Erna HF 25 sem er í slippnum, eins og sést þá þeim myndum sem þessu fylgja og voru teknar í dag.



1175. Erna HF 25, í gamla Drafnarslippnum í Hafnarfirði, eða á kannski frekar að segja í Daníelsslipp í Hafnarfirði © myndir Emil Páll, 3. sept. 2010
03.09.2010 17:49
Regnboginn yfir hluta Hafnarfjarðarhafnar og endar í Gandí VE

Mikið mistur var yfir blandað öskuroki af svæðinu í kring um Eyjafjallajökul,
© mynd Emil Páll, í Hafnarfirði 3. sept. 2010
03.09.2010 09:13
Askur og Njáll

1811. Askur GK 65 og 1575. Njáll RE 275 í Keflavíkurhöfn í morgun
© mynd Emil Páll, 3. sept. 2010
03.09.2010 09:07
Breka sökkt í nótt í Helguvík

Þó fógusinn sé ekki í góðu lagi má sjá hvar masturstoppurinn kemur upp úr sjónum

Hér sést niður á bátinn frá bryggjunni í Helguvík, aðeins
loftnetsstangir og masturstoppur koma upp úr sjónum
© myndir Emil Páll, 3. september 2010
03.09.2010 09:01
Aska frá Eyjafjallajökli og nágrenni skemmir útsýnið

Þessi er tekin þegar á að vera orðið albjart, en svo er ekki


© myndir Emil Páll, 3. sept. 2010
03.09.2010 00:00
Sérstæðar myndir frá Vestmannaeyjum




660. Léttir og hugsanlega 387.Sæör © myndir Emil Páll
02.09.2010 22:30
Reykjavík - Vestmannaeyjar - Grindavík
02.09.2010 21:58
Steinunn SF 10 aflahæst togbáta
Steinunn var aflahæðst togbáta með aflaverðmæti upp á 720 miljónir.
- Sendi ég honum kærar þakkir fyrir þetta.

2449. Steinunn SF 10 © mynd Jón Páll
02.09.2010 21:46
Sedov - 4ra mastra skúta kom til Reykjavíkur í dag
Jón Páll sendi mér þessa góðu skútumynd og sendi ég honum til baka kærar þakkir. Fjallar hann um skútuna í síðu sinni og segir þar m.a. Rúsnesk 4 mastra skúta, kom til Reykjavíkur í dag
SEDOV, Tekið í notkun 1921, smíðað í Þýskalandi, Kiel, (Friedrich Krupp Germaniawerft) Hét fyrst Magdalene Vinnen II (1921 - 1936), síðar Kommodore Johnsen til 1948, Var stærsta seglskip sem var í notkun,
3.500 tonn (GRT) Displacement 7,300 ts (at 5,350 ts load) 117,5 metra langt, skrokkur 108,7 metrar, 14,9 m breiður, 6,5 metra djúpur, Vél 128 ha, 95 kW, 18 smjómílna gangur á seglum, 8 sjómílur á vél. Masturs hæð 54,0 metrar, segl 4,195 fermetrar. Áhöfn 70 menn, lærlingar 120, 50 gesta þjálfarar.

Sedov í Reykjavíkurhöfn í dag © mynd Jón Páll, 2. sept. 2010
02.09.2010 20:37
Goðafoss

Goðafoss, úti í móðunni, séð frá Helguvík í dag © mynd Emil Páll, 2. sept. 2010
02.09.2010 20:03
Heimsmet hjá Sirrý ÍS
Línubáturinn Sirrý ÍS frá Bolungarvík setti í fyrrakvöld heimsmet í lönduðum afla smábáta en heildarafli bátsins var tæp 1.729 tonn á fiskveiðiárinu sem lauk nú um mánaðarmótin. Fyrra heimsmetið átti annars bolvískur bátur, Guðmundur Einarsson ÍS, sem landaði 1.500 tonnum á fiskveiðiárinu 2005/2006. Afli Guðmundar Einarssonar ÍS var tæp 1.600 tonn á nýafstöðnu fiskveiðiári. Skipstjóri á Sirrý ÍS er Sigurgeir Steinar Þórarinsson og var hann að vonum ánægður þegar hann kom að landi með 7,3 tonn. Stærstur hluti aflans var ýsa og þorskur. Sirrý ÍS fór í 297 róðra á fiskveiðiárinu sem þýðir að báturinn hefur að meðaltali komið með 5.821 kíló að landi í hverjum róðri sem er ótrúlegur árangur hjá 15 tonna smábáti.
Kom þetta fram á bb.is sem hafði þetta eftir vikari.is
