Færslur: 2014 September
17.09.2014 21:00
Andvari RE 8 / Jón Guðmundsson KE 4 / Sandgerðingur GK 517 - Grímur Karlsson og Jóhann Guðbrandsson
Þegar ég var að vinna myndirnar sem ég birti á dögunum um skip tengd Jóhanni Guðbrandssyni, svo og honum sjálfum, vaknaði hjá honum að gaman væri að hitta Grím Karlsson. Þegar ég minntist á það við Grím, kom sami áhuginn fyrir að hitta Jóhann og því ákvað ég í samráði við þá báða að við Grímur kæmum í gær í heimsókn til Jóhanns og úr varð frábær uppákoma. Þarna voru á ferðinni tveir gamlir skipstjórar, sem báðir höfðu að auki verið í útgerð og fiskvinnslu. Áður hafði komið í ljós að Jóhann átti líkan af Sandgerðingi GK 517, sem var hans fyrsti bátur og um leið kom fram að þetta var fyrsta líkanið sem Grímur hafði smíðað. Höfðu þeir því um margt að tala, sem ekki verður rætt nánar um hér.
Birti ég því myndir tengdar bátnum, þ.e. af síðasta nafni hans og tveimur fyrri nöfnum, svo og af þeim félögum Grími Karlssyni og Jóhanni Guðbrandssyni, sem ég tók í gær á heimili Jóhanns, í Sandgerði.
![]() |
||||||||||||
|
|
17.09.2014 20:42
Flutningaskip strandaði í Fáskrúðsfirði, í kvöld
mbl.is:
Flutningaskip strandaði á skeri í Fáskrúðsfirði um klukkan átta í kvöld.
Búið að kalla út björgunarsveitir á Austurlandi, þ.m.t. björgunarskip og báta allt frá Vopnafirði til Hornafjarðar.
Uppfært kl. 20:35
Samkvæmt upplýsingum lögreglu á Eskifirði er ekki vitað hvort hætta er á ferð. Talið er um erlent skip sé að ræða.
Sautján eru í áhöfn skipsins en það strandaði á skeri í fjörunni fyrir neðan bæinn Eyri í Fáskrúðsfirði. Skipið er 106 metra langt.
Ekki hafa fengist upplýsingar um farm skipsins eða hvort það var á leið inn eða út fjörðinn.
17.09.2014 20:21
Wilson Dover, á Ísafirði
![]() |
||||||||||
|
|
Wilson Dover, á Ísafirði © myndir Jónas Jónsson, í sept. 2014
17.09.2014 20:02
Guðrún KE 20 og Herdís SH 173, á Suðureyri
![]() |
![]() |
1621. Guðrún KE 20 og 1771. Herdís SH 173, á Suðureyri © myndir Jónas Jónsson, í sept. 2014
17.09.2014 19:20
Guðrún KE 20 og Adam ÍS 64, á Suðureyri
![]() |
1621. Guðrún KE 20 og 2064. Adam ÍS 64, á Suðureyri © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2014
17.09.2014 18:30
Íris SH 180 o.fl. í Stykkishólmi
![]() |
1561. Íris SH 180 o.fl. í Stykkishólmi © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2014
17.09.2014 17:18
Ronja SH 53 o.fl. í Stykkishólmi
![]() |
1524. Ronja SH 53 o.fl. í Stykkishólmi © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2014
17.09.2014 16:17
Ásbjörn RE 50, á Siglufirði
![]() |
1509. Ásbjörn RE 50, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, í sept. 2014
17.09.2014 15:16
Valur ÍS 20, á Ísafirði
![]() |
1440. Valur ÍS 20, á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2014
17.09.2014 14:15
Snæbjörg og Ísbjörg
![]() |
1436. Snæbjörg ÍS 43 og 2151. Ísbjörg ÍS 69 © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 2006 - 2007
17.09.2014 13:14
Þorleifur EA 88
![]() |
||
|
|
1424. Þorleifur EA 88 © myndir Hreiðar Jóhannsson, í sept. 2014
17.09.2014 12:13
Gunnar Sigurðsson ÍS 13, á Ísafirði
![]() |
1381. Gunnar Sigurðsson ÍS 13, á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2014
17.09.2014 11:12
Happasæll KE 13, í toppstandi
Eftir að Happasæll KE 13, sem legið hefur í höfn að undanförnu, var fluttur frá Keflavík og yfir á svonefnda dauðadeild í Njarðvíkurhöfn fór á stað sá orðrómur að vél bátsins hefði hrunið og rataði sá orðrómur m.a. inn á þessa síðu. Nú er komið í ljós það orðrómur þessi er rangur, báturinn er í toppstandi og sem dæmi þar um þá sigldi hann út í smá kvikmyndaleiðangur, eftir að hafa legið í Keflavíkurhöfn og þegar hann kom til baka lagðist hann við bryggju í Njarðvík, að ósk hafnarstarfsmanna.
![]() |
13. Happasæll KE 94, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 22. ágúst 2014
17.09.2014 10:11
Siglunes SH 22, selt til Ísafjarðar
Siglunes SH 22, sem staðið hefur á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði síðan í maí, að komið var með bátinn með Jóni & Margeir frá Grundarfirði, eftir bruna, hefur nú verið seldur til Ísafjarðar. Eftir að báturinn kom til Sólplasts var hann aðeins hreinsaður af því sem brann, en viðgerð hófst ekki, þar sem tryggingarnar vildu selja bátinn og nú hefur það gengið upp.
![]() |
6298. Siglunes SH 22, sem nú hefur verið seldur til Ísafjarðar, á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði © mynd Emil Páll, 23. maí 2014
AF Facebook:
Heiða Lára Guðm Það kviknaði ekki í honum við bryggju, heldur út á sjó
Emil Páll Jónsson Rétt hjá þér búinn að laga þetta, á skipasíðunni.
17.09.2014 09:10
Gunnar Sigurðsson ÍS 13 og Mánaberg, á Ísafirði
![]() |
1381. Gunnar Sigurðsson ÍS 13, og 5029. Mánaberg á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, í sept. 2014







mbl.is/?Sigurður Bogi Sævarsson



















